Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 1
Unga Island inyndablað handa börnum ug iinglingiim. 3. ávg. 1907. Bitsjóri Einar Gunnarsson. Útgefendur „Barnavinirnir". 2. árgangur flutti meira en HÁLFT HUNDRAÐ myndir og voru margar þeirra stórar og fallegar. I þessum árgangi verða enn fleiri myndir. Efnið verður einnig fjöl- breyttara en áður; verður þannig getið helztu bóka er út koma og blaðinu eru sendar til umsagnar og önnur tíðindi verða greind er unglinga varðar sjerstaklega. Meir en HÁLFT HUNDRAÐ kaupendur hafa fengið verðlaun fyrir lausn á i. og 2. flokki verðlaunaþrauta 1906 (hina flokkana leysa vonandi eins margir). í ár verður mikið af verðlaunaþrautum og margvís- legum og góðum verðlaunum út- hlutað. Samt sem áður er blaðið afar ódýrt, enda væntir það að fá kaup- endur á flestum heimilum landsins. Árgangurinn kostar kr. 1,25. Gjald- dagi fyrir maílok, J)á fá allírskuld- lausir kaupendur í kaupbæti og algerlega geflns 3. ár. (Utanlands kostar blaðið kr. i,6o eða 45 cents, sem borgist fyrir fram, en útsölumenn að minst 5 eintökum fá 2o°/o sölulaun). Innl. útsölumenn að 3—5 eint. fá árg. fyrir kr. 1,15 - 6—19—- - — — - 1,10 - 20 -- - — -- ■ 1,00 S Auk þess fá þeir fyrir hver ™ 10 eintök, sem þeir kaupa, einn árgang af myndablaðinu „Sunnan- fari“ innheftan (eftir eigin vali 4. 5. 6. eða 7. árg.). Ennfremur fá þeir, sem auka kaupendatöiu sína um 10 eða meir á þessu ári 1. og 2. árg. biaðsins innbundna í fagurt band Og handa hverjum nýjum kaupanda 1. og 2- árg. af Barnabók Unga íslands Af hverjum þremur útsölu- mönnum, sem á þessu ári til septemberloka fjölga kaupendum sínum um 20, fær einn vandað vasaúr og eru það þeir þeirra, sem aukið hafa mest kaupendatöluna. ' # * * það athugist að öll hlunnindi blaðsins, kaupbætir, verðlaun og þvíumlíkt er bundið því skilyrði að kaupandi (útsölumaður) standi í góðum skilum við blaðið (0: borgi það í gjalddaga eða um leið og það er pantað, ef síðar er). « Góðir piltar og stúlkur styðjið að úbreiðslu „Unga íslands”. ■þetta gildir einnig um nýja útsölumenn.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.