Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 3
 Heilsan er fyrir öllu. Pað er sannreynt, að langflestir sjúkdómar stafa frá magan- Ium, og það er því áríðandi fyrir hvern mann að halda maga sínum í reglu. Af öllum meltingarlyfjum, sem enn eru fundin, kemst ekkert tii jafns við Kína-lífs-elixír, sem er kunnur og viðurkendur um allan hinn mentaða heim, og sem er uppfundinn og búinn til af Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kobcnhavn. Pessi ágæti meltingarbitter hefir veitt þúsundum manna bót meina sinna, og hefir hvarvetna, þar sem hann hefir komist að, öðlast frábæra viðurkenningu. Sem sönnun fyrir ágæti Kína-lífs-elixírsins má nefna, að hon- um hefir verið dæmd gullmedalía á sýningunum í Briissel, Lon- don, Paris, Chicago, Antwerpen og Amsterdam; en bezta sönn- unin eru þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er ég jafnan fæ frá fólki, sem við notkun Kína-lífs-elixírsins hefir fengið bót meina sinna. Pess vegna ættu allir, bæði heilir og vanheilir, daglega að neyta þessa ágæta meltingarbitters, sem fæst alstaðar á Islandi; en varið yður á einskisnýtum eftirstælingum, og gáið vel að, að á einkunnarmiðanum sé prentað hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Kobenhavn, ásamt fangamarkinu 'rP í grænu lakki á flöskustútnum. j Lífsýki. Undirritaður, sem við ofkælingu hefi oft fengið megna lífsýki, hefi að ráðum annarra farið aó nota hinn heims- fræga Kína-lífs-elixír, og af öllu því, sem ég hefi reynt, er þessi elixír eina meðalið, sem hefir getað komið lagi á meltingu mína. Genf, 15. maí 1907. G Lín, verkfræðingur. Andþrengsli. Undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst af andþrengslum, hefi við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemar Peter- sens fengið talsverðan bata. Pjeaer, skósmíðameistari, Lökken. Garnakvef. Eg hefi í 3 ár þjáðst af þessum sjúkdómi, og var orðinn svo veiklaður, að ég gat ekki unnið jafnvel léttustu vinnu; en eftir að hafa brúkað Kína-lífs-elixír Waldemár Petersens hefi ég fengið fulla heilsu. j E Petersen< Vansæt, Noregi. Stjarfi. Jndirritaður, sem í 20 ár hefi þjáðst af stjarfahvið- um um allan líkamann, er eftir að hafa brúkað Kína-lífs-elixír Waldemar Petersens orðinn algerlega laus við þessa þjáningu. Carl J. Andersson, Norra Ed, Kila, Svíþjóð

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.