Eimreiðin - 01.01.1910, Síða 2
EFNISYFIRLIT.
bls.
PORV. THORODDSEN: Vísindalegar nýjungar og stefnu-
breytingar nútímans.................................... i
MA1TH. JOCHUMSSON: Úr yngsta kveöskap Svía (kvœbi) 13
JÓN TRAUSTI: Bleikstnýrar-verksmiðjan (saga) . . ..... 22
RITSTJÓRINN: Hvað gamall varð hann Adam?................... 33
SIGURÐUR NORDAL: Ferðaminningar frá Saxlandi .... 35
JAKOB JÓHANNESSON: Tvö smákvæði............................ 41
RIIS I'JÓRINN: Hví er konan fegri ?....................... 43
RITSTJÓRINN: Stærsti bær heimsins......................... 43
RirSTJÓRINN: Kímnismoíar . •............................... 44
RIFSTJÓRINN: Liðhlaupinn (fýdd saga) ,..................... 45
RITSIJÓRINN: Ný notkun mómýra.............................. 48
(jUDM. G. BÁRÐARSON: Loftsiglingar og fluglist (meb 5
myndum).............................................. 49
Ritsjá...............................
GLÐM. FINNBOGASöN: Smásógur jfúns Trausta. — VALTÝR GUÐ-
MUNDSSON : Búndinn á Hrcmni. — Kvaúi Huldu. — Grenjaskyttan. —
Súgur herlœknisins. — Trestarni? og játningarritin. — Áramút. — ÆJin-
tyri frá ýmsttm löm/um. — Nýja stafrúfikveriS I. — JÓN SIGURÐS-
SON: Pjóðtrú og þjóðsag?iir.
Islenzk hringsjá. . . ....................
LORV. IHORODDSEN: I.andfrccúisrannsúknir þjóúverja á íslandi. _
VALIYR GUÐMUNDSSON: Aus unbewohnten Innern Islánds. —
Halla á dönsku. — Íslemkar sógur á böhmisku. — The Leprosy in Ice-
land. — Um v'enlunarviiskifti Svía og íslendinga. — Ofitrcjli á dönsku
— Islandica. 1—11. — ANDRÉS BJÖRNSSON. Die Lehnmörtcr des
A lhi>est/io?'dischc/i.
Reynið
Boxcalf-svertuna „Sun“, og þér munuð þá aldrei brúka abra
skósvertu.
Fæst hja kaupmönnum alstaðar á íslandi.
Buehs Farvefabrik
Kobenhavn.
Drykkjar-sjókólaði — kakaó
átsjókólaði
er ætíð bezt frá verksmiðjunni
8IRIU8.
Reynið hin nýju, ekta litarbréf frá litaverk-
smiðju Buchs:
Nýtt. ekta demantsblátt Nýtt, ekta meðalblátt
Nytt, ekta dökkblátt Nýtt, ekta sseblátt
Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta / ’aS eins tinurn legi (bœsislaust).
Annars mæíir verksmiðj.an með sínum viðurkendu sterku óg fallegu litum, með alls-
konar litbrigðum, til heimalitunar.
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi.
Buehs Farvefabrik, Kebenhavn, V,
stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888.
Prentað hjá S. L. Möller. •— Kaupmannahöfn.