Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 2
Vestergade 15, Kj^benhavn K. Geysis-eldavélin. Frítt-standandi án miirhleðslu. . Hana getur hver maður sett upp á io míniítum, fullbúna til brúkunar. Fæst einungis hjá mér. Geysis-eldavélin heflr steypt draghólf og steyptan steikarofn. Geysis-eidavélin er seld fullbúin með eldtraustu, múruðu eldholi Geysis-eldavéiin er svo haganlega saman sett, að jafnvel börn geta hreinsað hana á fám mínútum. Geysis-eldavélin heíir tvöfalda eldhurð og temprunarfæri eins og á magazínofni, þess vegna mjög þurftarlítil á eldsneyti. Geysis-eldavélin hefir gleraðan vatnspott og lok. Vatnið þvi hreint og má brúka til matar. Pottinn má taka úr og hreinsa sem mátarpott. Geysis-eldavéIin hefir handfang til að tempra með bakstur og steiking, hvort sem vill fljótt eða sígandi. Geysis-eldavélin getur fengist algleruð, og verður þá þvegin. Geysis-eldavélin kostar hjá mér ekki nema helming þess, sem annars er tekið fyrir frítt-standandi eldavélar í Danmörku Snúið yður til kaupmanns yðar og biðjið hann að panta Geysis-eldavél. Sé enginn kaupmaður 1 nánd, þá skrifið beint til mín. Geysis-ofninn. Ný uppgötvun. Með einkarétti í Danmörku frá 1903 Bezti síbrennandi nútímans. Við hann getur alls enginn kept. Fyrirtaks ofn fyrir kóks. Yfir 10,000 í brúki. Fádæma sparnaður á eldsneyti. Geysis-ofninn hefir stóreflis eldunar-útbúnað. Meðferð á honum hæg og einföld. tarf lítillar pössunar. Tempr ar stofuloftið. Betri fótavermir er ekki til! Er ókeypis múraður með rennu steini. Hann má setja upp hvar sem er fullbúinn til brúkunar á 10 mínútum, Upphitar sem síbrennandi 3 herbergi fyrir 35 aura á sólarhring. Er með fullri ábyrgð útbúinn með öllum áhöldum á eigin verkstæðum. Verð 25 kr. og þar yfir. Einkasala í Danmörku. Eldavel 3 hol, vatnspottur, steikar- ofn, 24 þuml. löng, 29 þumi. breið. Þyngd 200 . 24 kr. Eldavél 3 eldunarhol, steikarofn, 20 þuml. löng, 26 þuml. breið. f^ngd 160 kr. 16,50. Frttt-standandi katiar (pottari 40 potta 24 kr. 55 - 28 — 65 32 — 75 — 3<> - 90 - 40 — 100 — 42 — Fást alt að 350 p. meðgleruðum eða ósteindum katli. Síðasta nýjung 1906 allher jar-vippupotturinn Einkasala í Danmöiku. Mikill vinnusparnaður, tíma- og eldneytisspamaður. Bezti pottur til að sjóða skepnufóður, þvotta o. fl. , ISL Frítt-standandi eldavélar með 2 eldunafholum. 15—18—32 kr. Mesta úrval í Danmörku af frítt-standandi eldavélum við hæfi Islendinga á 12 kr. og þar yfir. — Mesta úrval af ofnum við hæfi Islendin^a, seljast 1913 með stórum eldunar-útbúnaði, múraðir og fullbúnir til uppsetningar: nýjar og óþektar fyrirmyndir. — Heimtið verðskrá. — Kaupmenn fá afslátt.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.