Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 1
/ Bækur sendar Eimreiðinni. (Ekki áður getið.) ÍSLENZKAR: Hannes S. Blöndal: Ljóðmæli. 3. útg. aukin. Rvík 1913 (Sig. Kristj.). Jakob Thórarensen: Snæljós. Kvæði. Rvík 1914 (Jóh. Jóh.), Stephan G. Stephansson: Kolbeinslag. Gamanríma. Winnipeg 1914. Jón Trausti: Góðir stofnar. Sögur frá fyrri öldum. I. Anna frá Stóruborg. Rvík 1914 (Sig. Kristj.). Hemyk Sienkiewicz: Vitrun. Saga frá Krists dögum. Árni Jóhannsson sneri á íslenzku. Rvík 1914 (Sig. Kristj.). Herniami Jónasson : Dulrúnir. Rvík 1914. ( Búnaðarrit. 28. árg. Útgef. Búnaðarfélag Islands. Rvík 1914. Porv. Thóroddscn: Ferðabók. Skýrslur um rannsóknir á íslandi 1882—1898. I—III. Khöfn 1913—14 (Fræðafél.). Jósef Bjórnsson, Mettísalem Stefánsson og Sigurður Sigurðsson: Jarðyrkjubók. Frum- atriði jarðyrkju. Plöntur, jarðvegur, loft, vatn. Rvík 1913 (Sig. Kristj.). Einar Helgason: Bjarkir. Leiðarvísir í trjárækt og blómrækt (með myndum). Rvík I9»4- (2,50). Pétur Guðmundsson: Annáll nítjándu aldar. 3. h. Akureyri 1914 (Hallgr. Pét.). Hagskýrslur íslands 1.—3. Gefnar út af Hagstofu Islands. Rvík 1914. 1. Verzlunarskýrslur árið 1912 (0,75). 2. Búnaðarskýrslur árið 1912 (0,25). 3. Alþingiskosningar 1908—1914 (0,25). Guðm. Bjórnsson: Vanrækt vandamál þings og þjóðar. Rvík 1914 (Sigf. Eym.). Jónas Jónsson. Nýju skólarnir ensku. Rvík 1912. Jör. Brynjólfsson og Stgr. Arason: Reikningsbók handa alþýðuskólum. Rvík 1914. (1 >2 5 ); Petur Zophóníasson: Ættir Skagfirðinga 1910. Rvík 1914 (Sigf. rEym.). Gjörðabók 30. ársþings »Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Islendinga« í Vestur- heimi. Winnipeg 1914. Bjarni Sœmundsson: Fiskirannsóknir 1911 og 1912. Skýrsla til Stjórnarráðsins. (Sérpr. úr »Andvara« »913). Sigurður Stefánsson: Ræða við setning alþingis 1. júlí 1914. Rvík 1914 (Jónas Jónsson). Sami: Prestarnir, nýja guðfræðin og þjóðkirkjan. (Sérpr.( úr »Bjarma« 1914). Sami: Svar til prófessors Jóns Helgasonar. (Sérpr. úr »Isafold« 1914). Skýrsla um Gagnfræðaskólann á Akureyri 1913—14. Akureyri 1914. Skýrsla um Hinn almenna mentaskóla í Rvík 1913—14. Rvík 1914. Guðm. Bjórnsson: Nokkur orð um íslenzkan Ijóðaklið. (Sérpr. úr »Skírni« 1913). Páll Zophóníasson: Nautgripafélögin. Skýrslur þeirra 1906—10. (Sérpr. úr »Búnað- arritinu« 1914). ÚTLENDAR: Jón Sveinsso?i: Sonnentage. Nonni’s Jugenderlebnisse auf Island. Mit 16 Bildern. Freiburg 1915 (Herdersche Verlagsh.). Ób. M. 3,50, ib. M. 4,40. Sami: Nonni und Manni. Zwei islándische Knaben. Mit Illustr. Regensburg 1914 (J. Habbel). Sami: Nonni og Manni. En Ungdomserindring fra Island. Khöfn 1914 (Ansgarius- foren. Forlag). Sigurður Nordal: Om Olaf den helliges Saga. En kritisk Undersogelse. Khöfn 1914. Finnur Jónsson: Carmina Scaldica. Udvalg af norske og islandske Skjaldekvad. Khöfn 1913. Sami: De islandske Folkeviser. (Sérpr. úr »Aarb. f. nord. f01dk. og Hist.« 1914). J.R.Dahl: Nordens Ungdom, IV, 1—2 (með greinum um Isl.). Khöfn 1914. , A?iton Schmidt: Afholdsbevægelsens Verdenshistorie, IV (með greinum um nokkra Is- lendinga og myndum af þeim). Khöfn 1914, Th. Thvroddsen: An account of the physical geography of Iceland with special re- ference to plant life. Khöfn og London 1914. Den norsk-islandske Skjaldedigtning. II, 1, A-B. Ved Finnur Jónsson. Khöfn 1914. Bóka þessara verður minst frekar síðar, eftir því sem rúm leyfir.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.