Eimreiðin - 01.01.1917, Page 1
Bækur sendar Eimreiðinni.
ÍSLEN/.KAR:
Iðunn II, i—2. Tímarit til fróðleiks og skemtunar. Rvík 1916.
Hagskýrslur íslands 8—9. Fiskiskýrslur og hlunninda 1913 og Búnaðarskýrslur
1914. Rvík 191Ó.
Hagtíðindi I, 2—4. Gefin út af Hagstofu íslands. Rvík 1916.
Ámi Jakobsson: íslenzkur nútíðarskáldskapur. Höfuðskáld fjárlaganna. (Sérpr. úr
»ísafold« 1916).
Skýrsla um Gagnfræðaskólann á Akureyri 1915—1916. Akureyri 1916.
Eggert Briem: Um landsréttindin. (Sérpr. úr »Andvara« XLI, 1916).
Axel Thorsteinson: Ljóð og sögur. Rvík 1916.
Magmís Jónsson: Vestan um haf. Smávegis um Ameríku og landa vestra. Rvík 1916.
Jón Irausti: Tvær gamlar sögur. Rvík 1916.
Valur: Brot. Sögur úr íslenzku þjóðlífi. Rvík 1916.
Ársrit Búnaðarsambands Austurlands 1914—15. Rvík 1916.
Agúst H. Bjarnason: Almenn sálarfræði. Rvík 1916.
Hulda: Syngi, syngi svanir mínir. Æfintýri í ljóðum. Rvík 1916.
Sigurður Vilhjálmsson: Fyrirlestrar. Winnipeg, Man. 1916.
Selnia Lagerlöf: Jerúsalem I—II. í*ýtt hefir Bjórg P. Blöndal. Rvík 1915*
Réttur I, 2. Tímarit um félagsmál og mannréttindi. Akureyri 1916.
Jón Laxdal: Sönglög I (1. Helga in fagra. 2. Gunnar á Hlíðarenda). Rvík 1916.
Alexander Jóhannesson: Um fegurð kvenna í nýíslenzkum skáldskap. (Sérpr. úr
»Fdda« 1916, bls. 352—372).
Haraldur Níelsson: Kirkjan og ódauðleika-sannanirnar. Fyrirlestrar og prédikanir.
Rvík 1916.
Árbók Háskóla íslands 1915—1916. Rvík 19:6.
ÚTLENDAR:
Halldór Hertnannsson: Islandica IX. Icelandic Books of the Sixte fc nth Century.
Ithaca, N. Y. 1916.
IÁrus H. Bjarnason: Oversigt over islandske Love i 1915. (Sérpr. úr »Tidsskrift
for Retsvidenskab« 1916).
Jón Dúason: Nybygd i Grenland. (Sérpr. úr »Atlanten« 1916).
Ernst Steinmann: Vae Victis. (Sérpr. úr >Frankfurter Zeitung« 1916).
Kurt Grelling: Anti J’accuse. Eine deutsche Antwort. Zúrich 1916.
Joh. Steenstrup: Statsrettens Udvikling gennem Tiderne og Nutidens Statsforfatninger.
Khöfn 1916.
Gunnar Gunnarsson: Varg i Veum. Roman. Khöfn 1916.
Sarni: Den sidste Rus. (Sérpr. úr »Tilskueren« 1916, bls. 206—21 q).
Savii: En pinlig Situation (í »Pressens Magasin« 1916, nr. 7., október).
Savii: Brodrene (í »Berl. Tid.« 1. jan. 1917).
Savii: Glæd dig ved Livet (»Berl. Tid.« 30. júlí 1916).
Finnur Jónsson: Opdagelsen af og Rejserne til Vinland. (Sérpr. úr »Aarb. for
nord. Oldk. og Histor;e« 1915, bls. 205—221).
Sami: Shakespeare i Island. (Sérpr. úr »Edda« 1916, bls. 185 —188).
Kmid Berlin: Den danske Statsforfatningsret I. Khöfn 1916.
Ragnar Lundborg: Det moderne Statssystemet. (Sérpr. úr »Skelleftea Nya Tidning«
I9í6). *
Sæmunds Edda ej islándsk utan svensk? (í »Stockholms-Tidningen« 25. apríl
i«i6).
Arne Meller: Islandsk Digtning paa Dansk (í »Hojskolebladet« 14. apríl 1916).
Halldór Hermannsson: Icelandic-American Periodicals (í »Publications of the So-
ciety for the Advancement of Scandinavian Study«, Vol. III, No. 2; júlí
191'.).
Valtýr Guðmundsson: Fra Island. (Sérpr. úr »Atlanten« 1916, bls. 385 — 406).
Jón Stefánsson: Denmark and Sweden with Iceland and Finland. With a Preface
by Viscount Bryce. London 1916 (T. Fisher Unwin).
Ýmsra þessara bóka verður nánar getið í Eimr. eftir því sem rúm leyfir. —
En á bækur, sem ekki eru sendar Eimr., verður alls ekki minst þar — nema et
þörf gerist til viðvörunar.