Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 2

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 2
EIMREIÐIN] Ijanða sjúkum og veikluðnm er ekkert betra en Glaxo. Svo farast einum lækni orð: »Glaxo hefir bjargad margra manna lífi, bæði ungra og gamallac. Pað er vegna þess, að Glaxo hefir öll næringar- efni nýrrar mjólkur og rjóma, er geymast hrein ogóskemd og eru ætið nothæí Neyta skal (ílaxo fljótandi sem mjólkur — .. eða saman við mat. ........................ fíosta~mjólfiin. Leiðarvínir. Ef blanda skal Glaxo í venjulegt vatnsglas, þá látið fyrst eina vel kúfaða stóra matskeið af duftinu i glasið. Hellið siðan litlu af sjóðandi vatni og hrærið mjólkina vel. Hellið smátt og smátt vatninu i glasið þar til fult er og hrærið á meðan. Hellið svo mjólkinni milli tveggja glasa þar til froða sezt ofan á hana og er þa mjólkin fullgerð. Er hún nú eins og venjuleg soðin nýmjólk. Vilji ínenn hafa hana þykkari og fitumeiri, skal láta tvær skeiðar af duftinu i glasið áður en vatninu er helt á. UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI: PÓRÐUR SVEINSSON & C£. REYKJAVlK. Eigendur Glaxo: Joseph Nathan & Co. Ltd., London & New Zealand.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.