Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 2
[EIMREIÐIN Nýútkomið: DANIEL BRUUN: TURISTRUTBR PAA ISLAND I. hefti kr. 4.75, II. hefti kr. 4.75. Ennfremur ISLANDSKORT eftir sama. Verð aðeins kr. 3.00. Upplímt á léreft og sundurskorið til að bera í vasa kr. 7.00. Ómissandi handbók fyrir hvern þann er nokkuð ferðast um ísland, innlenda menn jafnt sem útlendinga. Nákvæm- ari upplýsingar um vegi, merka staði o. s. frv. en nokkurs- staðar er að fá annarsstaðar. Útgáfan ágætlega vönduð og stærðin þannig, að bókin fer vel í vasa. í bókunum er upp undir tvö hundruð afbragðs myndir af merkum stöðum, atvinnuvegum o. s. frv., og jfó ekki væri nema að eins þeirra vegna er bókin hin eigulegasta hverjum íslendingi. Höfundurinn, Daniel Bruun, kafteinn, er líklega gagn- kunnugri íslandi en nokkur annar maður, að próf. Þor- valdi Thóroddsen einum undanskildum. Hann hefir komið hingað milli 10 og 20 sinnum og ferðast um landið þvert og endilangt til ýmiskonar rannsókna. Seinast kom hann hingað síðastl. sumar til þess að kynna sér þær breytingar er orðið hefðu hér síðan fyrri útg. af »Turistruter« kom út. Bókin og bortið seist svo ört að upplagið getnr þrotið þegar minst varir. — Kanpið hana því strax! Fœst gegnnm næsta bóksala við yðnr eða belnt frá Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, Reykjavik.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.