Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 1
EIMREIÐINl Forlags- og umboðssölu-bækur. Amaryllis, yndisleg ástarsaga frá Grikklandi. Verð kr. 3,50' Börn dalanna I.—II., eflir A. Thorsteinson. Kr. 3,50, ib. 4,50. Danmörk eftir 1864, 1. hefti kr. 4,00, 2. hefti kr. 1,50. Fóstbræður, eftir Gunnar Gunnarsson. Verð kr. 9,00 ib. 13,50. Frá Danmörku, eftir Matthías Jochumsson. Verð kr. 4,25. Gamansögur, eftir Ben. Gröndal. Verð kr. 10,00, ib. 13,50. Gullæðið, saga frá Klondyke, eftir Jack London. Verð kr. 2,75 innb. 3,75. Hillingar, sögur eftir Andrés G. Þormar. Verð kr. 4,00, ib. 6,00. Hvítu dúfurnar, saga eftir E. A. von Ballestrem. Kr. 3,25. írland, söguleg lýsing, eftir dr. G. Cbatterton Hill. Kr. 3,25. Allir sem skilja vilja írsku deiluna verða að eignast bók þessal íslandssaga, eftir Jónas Jónss., I. og II. hefti, hvort ib. kr. 4,50. Jarðræktarmál, eftir Metúsalem Stefánsson. Kr. 4,00 ib. 6,00. Jólablað félagsins »Stjarnan i austri« 1919 kr. 1,00, 1920 2,00, 1921 2,00. Jólagjötin I. Verð kr. 1,25. Kaldavermsl, kvæði eftir Jak. Jóh. Smára, ib. í silki kr. 20,00. Kvæði og þýðingar, eftir Guðmund Einarsson. Kr. 1,50 ib. 3,00. Kötlugosið 1918, með myndum og uppdráttum. Kr. 2,75. Leynifélagið, saga eftir William le Queux. Kr. 3,00. Lilja, eftir Eystein munk. Kr. 1,00. »Allir vildu Lilju kveðið hafa« segir máltækið — allir munu því vilja eiga Lilju. Ljóðfórnir, eftir Rabindranath Tagore, ib. í silki. Kr. 10,00. Ljósálfar, sönglög eftir Jón Friðfinnsson. Kr. 6,00. Lýsing íslands, eftir Forvald Thoroddsen. Innb. kr. 4,50. Matreiðslubók fyrir sveitaheimili, eftir Þóru Þ. Grönfeldt. Verð innb. kr. 3,00 og 4,00. Nýir tímar, eftir Axel Thorsteinson. Kr. 2,00 innb. 3,00. Ólikir kostir og fleiri sögur. Verð kr. 1,50.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.