Elding


Elding - 27.01.1901, Blaðsíða 3

Elding - 27.01.1901, Blaðsíða 3
ELDING. 19 um á hjarta að nota það og það tannduft. Á vorum dögum gengur auglýs- ingafýknin yíir eins og landfarsótt og leggur undir sig alt og alla. Þar er ekkert undanfæri, allir sópast með inn í hvirfinguna. Það er varla hægt að ganga svo eitt íótmál í stór- hæjunum erlendis að ekki leggiprent- svertuþefinn fyrir vitin á manni. Á húsveggjunum, á þökunum, á bak- inu á göturáfunum, á kerrunum -—• ullsstaðar blasa við auglýsingarnar. Jaí'nvel þegar heim er komið, verð- ur maður þess var, að búið er að stinga auglýsingaspjaldi undir hurð- !Da eða troða því inn í skráargatið. Maður lokar sig inni í vonsku, en það þýðir nú lítið. Eftir fáar mín- útur færir póstboðið manni svolát- andi bróf: „Með því að við vitum að þér er- uð einhleypur maður, leyfum við okkur að stinga þvi að yður, hvort tér ekki viljið kaupa einn af okkar Viðurkendu hjólhestum til afþreying- ar og dægrastyttingar. Hvergi betri kjör. Virðingarfylst N. & Comp“. Enginn friður! Það er venjulega látið heita svo, að Vesturheimsmenn gangi á undan öðrum þjóðum í þessu, en Norður- álíúmenn eru engu síður nú orðið. Vér þurfum ekki annað en líta snöggv- ast i dagblöðin t.il að ganga úr skugga um það. Þar stendur t. d. annað eins og þetta: „Vér leyfum oss með sorg og sökn- uði að tilkynna ættingjum og vinum, að N. N. í gær var burtkallaður héð- an til betra lífs eftir stutta legu. Vér notum um leið tækifærið til að lýsa því yfir, að það er vor fylsta sann- færing, að hinum ástkæra f'ramliðna hefði orðið lengra lífs auðið ef hann hefði brúkað Lautzners magapillur. Eást í öllum lyfjabúðum. Verð 3 kr. Syrgjandi ættingjaru. Þessir syrgjandi ættingjar eru auð- vitað bláfátækir aumingjar, sem pillu- hnoðarinn hefur keypt fyrir nokkrar krónur til að gefa þessa hrottalegu yfirlýsingu. Yfir höfuð að tala eru kynjalyfja- auglýsingarnar einna strembnastar. Menn hugsi sér t. d. smyrsli, sem á örstuttum tíma lækna eftirfylgjandi sjúkdóma: gigt, brjóstveiki, and- þrengsli, vatnssýki, þunglyndi, maga- veiki, kvef og kirtlaveiki. Kosta aðeins 3,50. Eða indverska plástur- inn, sem ekki þarf annað en smella á nýfædda krakkana til að tírra þau barnaveikinni! Eftir auglýsingunum að dæma geta menn nú líka farið að kasta ellibelgnum. Maddama Bertha, í Bónapartegötunni nr. 194, lofar upp á æru og samvizku að breyta fimtugum kerlingum í tvítug- ar yngismeyjar með því að taka þær til meðferðar í 2 klukkustundir. Og ekki þarf maður heldur lengur að vera í efa um framtíðina. Spákerl- ingar og dáleiðsludoktorar bjóðast til að fletta henni upp fyrir manni fyr- ir 5 kr. En það er ekki nóg með það. Þetta hyski býðst, líka til að hverfa örlögum manns, ef svo skyldi fara, að manni litist ekki nógu glæsi- lega á framtíðarbrautina. Það kost- ar reyndar 40 kr., en hvað vill mað- ur ekki til vinna, þegar um svo al- varlegt málefni er að ræða! Eitt er það líka, sem mönnum er mjög sýnt um erlendis. Það er að blanda konungbornu fólki eða þekt- um mönnum iuu í auglýsiugarnar til smekkbætis og flagga með nöfnum þeirra. — Öigerðarhús nokkurt á Þýzkalandi sendi Bismarck svolát- andi bréf: „Náðugi herra! í fullri viður- kenningu um þau miklu áhrif, sem þér, náðugi fursti, hafið haft á fó- lagslífið í Þýzkalandi, og það ó- metanlega gagn, sem þér hafið unnið voru elskaða föðurlandi, sem aldrei I þann tíma dvaldist með greifahjónunum f kastalanum Hilda von Steineck. Hún var á tvítugsaldri og fríð sínurn, með augu, sem voru ú að líta eins og morgunroðinu, og hár, sem yar fagurteins og kvöldbjarminn. Hún var syst- lr Rúdolfs greifa og að sínu leyti erfingi að svo Vlðlendum jarðeignum, að jafnvel hinn gráðug- Dgasti biðill gat ekki kosið sér þær stærri. Hún var uú með fullu samþykki bróður síns heitin Ernst greifa af Stalberg, unguin aðals- manni, er hélt við hinn gamla sið. Hafði hann þegar getið sér tölverðan orðstír undir merkj- Uni biskupsins, og var nú í för með honum til að leysa Steineck úr kreppunni. Wilhelm von Osterode var fullkunnugt um ennan ráðahag, en með því að hann hafði haft a Hildu alt frá barnæsku og litið eignir ontiar girndaraugum alt frá því hann komst til 8 °g ára, hafði hann haldið bónorðinu áfram, fyrir ótvíræðan misþokka frá liennar hálfu. ráð.ef* éfriðurinn gaus upp, lét hann afásettu ha 1 * * * * * * 8 ^erasf 1 Steineck, sumpart af því að hafð' Vera 1 oánd við meyna, sem hann bjá } aSt °g sumPart af Því að það vakti banns°kUm 6Ínllver óljós grunur ™, að hagir til kS yUUU á þessum ófriðartímum að breytast 1DS botra þegar minst varði, og haun lét Grimmiieg hefnd. Eftir Kirhy Draycott. I. Það var um það bil er hinn mikli ófriður hófst, sem geysaði um Evrópu til og frá, en einkum um Mið-Þýzkaland, rétt eftir að Mar- teinn Lúther var, eins og gamlir sagnaritarar komast að orði, búinn að klekja út eggi því, er Erasmus frá Rotterdam hafði lagt, og búinn að koma á stað því sundurþykki í trúarefnum, að enn er ekki um heilt gróið. Þorpið og kastalinn Steineck láu á norður- draga Harzfjallanna beint á móti Hildesheim, sem hinn nafnkunni biskup Hugo réði yfir um þær mundir. Þessum herrans þjóni var jafn- sýnt um hvorttveggja: að berjast á vígvellinum og halda uppi rétti kirkjunnar á þingum og ráð- stefnum. Eins og siður var til, stóð kastalinn efst uppi á draganum og hin háreistu ibúðarhús í bæn- um hnipruðu sig að fótum hans, eins og til að k

x

Elding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elding
https://timarit.is/publication/231

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.