Elding - 15.09.1901, Síða 1
BlaðiÖ keraur út &i|
hverjum sunnud. Kost-:
ar innanl. 3 kr. (75 au. ;|
á’Stjórö.), erlend.4kr. :j
ELDING
Pöntun á. blaöinu er
innanlands bundin viö
minst einn ársfj., er-
lendis viö árg. Borgun
fyrirfram utan Rvlk.
1901.
REYKJAVÍK, SUNNUDAGINN 16.SBPT.
41. tbl.
nnm mmMMsasMsaBBamBmmimmmmimMiismsM.
• VANÐAÐUP, VARNlM6Uf\-
' ByRGöP,-
! -GOTt VEF.t) ÁÖLMi-
:
Mentunin og iífið.
Það er víst hvergi nokkurs-
staðar í heiminum, að jafn margir
menn að tiltölu við fólksfjöldann
gangi mentaveginn, sem svo er
kallað, eins og hér á Islandi.
Lærði skólinn hefur að jafnaði
svo marga lærisveina, aö hann
getur ekki tekið á móti öllu fleiri,
og fram undir 20 manns útskrif-
ast ]iaðan árlega. Þessi flokkur
allur leitar svo venjulega eftir á
til læknaskótans, prestaskólans og
háskólans í Kaupmannahöfn, og
aðal takmark þeirra allra er að
krækja sér í embætti, og ]iað
náttúrlega sem feitast, þegar tím-
ar líða fram.
Það ]>arf nú ekki nema meðal
skynsemi til að sjá, að Island
getur ekki til lengdar borið alla
þessa framleiðslu, og ]>aö fer vænt-
anlega á endanum með embættis-
mannaefnin eins og með hverja
aðra vörutegund, að hún rýrnar
í gildi ]>egar eftirspurninni linnir.
Embættisbásarnir fara úr ]>essu
að verða svo áskipaðir — og það
af mönnum á bezta aldri — að
]>eir taka ekki á móti lengur, og
ekki linnir ]>ó aðsókninni að skól-
unum. Þetta er nú farið að verða
svo ísjárvert, að mörgum manni
verður á að spyrja: Hvað tekur
nú við'?
Haldi ]>essu áfram í sama horf-
inu, — og ]>að er sem sagt alt
útlit til ]>ess —, ]>á verður hér að
fáum árum liðnum orðið krökt
af kandidötum, sem ganga at-
vinnulausir og verða að sætta sig
við að lifa á Guðs blessun og
góðra manna hjálp, ]>vi væntan-
lega endist alþingi ekki til ]>es.s
að halda áfrarn að búa til ný em-
bætti handa þeim jafnóðum, enda
mun veita dálítið ervitt að koma
mönnum í skilning um, að veru-
leg ]>örf sé á ]>ví. Þá er ekki
annað fyrirsjáanlegt, en að hér
myndist smátt og smátt alveg nýr
flokkur manna, sem ekki hefur
}>ekst hér áður, nefnilega „lærður
skríll“ eða „lærðir slæpingar";
þessi flokkur hefur lengi verið
kunnur í sumum bæjum erlendis,
og hefur flestum staðið stuggur
af honum, því hann neytir allra
bragða til að fleyta fram lífinu,
nema þeirra, að leita sér líkam-
legrar vinnu, því hún er ekki
nógu virðuleg. Þessi flokkur lifir
mest á hrekkjum og plötuslætti.
Það er við því búið, að lesend-
unum finnist lítið til um þessar
framtíðarhorfur, og þeim er það
ekki láandi. Þær eru alt annað
en glæsilegur, og hvað verra er,
þær eru svo bersýnilega að nálg-
ast iij>pfyllinguna, haldi þessu á-
fram. Hér á íslandi hefur það
hingað til verið sjálfsagt keppi-
kefli allra foreldra, hafi þau verið
efnuð, að koma sonum sínúm í
skóla og siðar meir í embætti.
Það hefur ljómað fyrir augum
þeirra eins og eitthvert það n>esta
dýrðarhnoss að sjá þá með kjól
og korða vera að ryðjast um við
embættisbásana, og vilja heldur
sjá þá komast inn á einhvern moð-
bás, en ekki neitt. Það þykir
eitthvað svo dæmalaust upplyft-
andi.
Það er nú svo sem ekkert til-
tökumál, þó menn strekki við að
koma sonum sínum í Iærða skól-
ann, því hann er enn sem kom-
ið er sá eini skóli á landinu, sem
gefur kost, á nokkurn veginn stað-
góðri og víðtækri undirbúnings-
mentun fyrir lifið. Hitt er aftur
á móti ófyrirgefanlegt, að koma
þeirri skoðun inn hjá fólki,J að
það sé minkun að hætta við nám-
iðáður en úrslita-innsiglið,—kandí-
datsprófið —, er fengið, og að
það sé niðurlæging að taka til
líkamlegra starfa eftir að hafa
handfjallað bækur, blek og
penna á uppvaxtarárunum. Það
liggur við að það sé talið niðr-
andi fyrir mann með há-
skólapróf að leita sér atvinnu við
skriftir eða önnur snattstörf,
í staðinn fyrir að halda að sér
höndum og bíða þess að blessun-
in falli sér í skaut.
Það er þessi hugsunarháttur,
sem endilega þarf að breytast, og
vér hikum ekki við að telja hann
einhvern þann argasta þröskuld á
framfarabraut þessa lands. Að jafn-
aðihefur sú orðið raunin á í öðrum
löndum, að þá fvrst hafa atvinnu-
vegir þeirra og verklegar mentir
tekiö að blómgast, þegar andlega
mentunin hefur verið búin að ná
tökum á þeim stéttum, sem eiga
hlut að máli. Ekkert er algeng-
ara utanlands en að kauprnenn,
iðnaðarmenn og jarðeigendur sendi
sonu sína á lærðan skóla ogjafn-
vel á háskóla, til þess að láta þá
svo eftir á halda þeirri atvinnu
áfram, sein feður þeirra ráku. í
Danmörku sitja háskólagengnir
menn svo hundruðum ef ekki
þúsundum skiftir í þessum svo
kölluðu „praktisku“ stöðurn og
þykir engin minkun. Og feður
þeirra þykjasthafa varið vel þeim
peningum, seni námið kostaði, ]>ví
]>að hefur auk þekkingarinnar
blásið kappi og framsóknarþrá í
synina, sem hefur aftur borið þús-
undfaldan ávöxt í verzluninni, iðn-
aðinum og búnaðinum bæði fyrir
]>á sjálfa og landið.
Hér á Islandi er ]>að oft látið
klingja, ef ]>að kemur fyrir að
einhver slæðist út af embættis-
brautinni og inn í „praktiska"
stöðu, að það sé búið að kosta
of miklu upp á hann til þess að
fara í hundana eða sama sem.
Hér er námsfénu álitið á glæ kast-
kastað ef ]>að ekki her þennan
eina gullna ávöxt: embættið. Þetta
keinur til af því, að ]>eir, sem hafa
hér hætt við nám, hafa oftast ver-