Elding


Elding - 15.09.1901, Page 3

Elding - 15.09.1901, Page 3
ELDING. 1GB Hafnia Amagertorv 6. Kjobenhavn. Det ældste og storste prívate danske Livsforsikringsselskab. Líf'sáb y r g ð ar fél agið HAFNIA býður tryggingu á lífi, höfuðstól, lífrentu o. fl. gegn mjög lágum iðgjöldum. Aðalumboðsmaður fyrir Island er Daníel Tliorsteinsson Rvík. Skrifstofan er hjá herra cand. phil. Einari Gunnarssyni, Laufásveg 6. atnaður átta heíur verið mjög umhleypinga- söm upp á síðkastið og horfir til hálfgerðra vandræða ef eltki skiftir um von bráðar. — Skemtanir eru engar byrjaðar í bænum enn, nema ef telja skyldi það með skemtunum „fyrir fólkið“ að „trawlárar11 nokkr- ir, sem lágu á höfninni, vöktu hór óspektir í fyrra kvöld og höfðu upp úr því næturgreiða í hegningarhús- inu. Er þannig ekki annað sýnna eu að bærinn niundi deyja út af i deyfð og leiðindum, ef ekki væru „trawlararnir" til að lífga upp tilver- una svona öðru hvoru. W~ Ó-d-ý-r steinolía hjá C. Zimsen. Hvergi í bænum fæst annað eins úrval af eins og hjá J. P- BJARNESEN- Til gamle og unge Mænd anbefalei p ta det bedste det nylig i betydelig udvidat Udgave udkomne Skrilt af Med.-Raad Dr. Miiller osn et og om dets radikale Helbredelse. Priia iucl. Forsendelse i Konvolnt 1 kr. i Frimærker. Curt Röber, Braunschweig. Skibmandsgarn fæst í verzluninni „Godthaab“. GaddLavír fœst nú í verzluninni „CJo(ltliaab“. fæst hvergi jafn ódýr en þó vandað- ur eins og hjá J. P. Bjarnesen Til verzlunar eru nú komnar margar sortir af OSTI. Þar á meðal MYSUOSTURINN góði; ann fremur reykt flesk og svínshöfuð. J. P. BJARNESEN j selur ágæta ióðar= og MoHngla. 60 taktu grunnsökkuna með, og — já — náið þið upp 6-þumlunga stálstrengnum og 12-þumlunga kaðlinum. Það getur verið að ég þurfi á þeim að halda“. Þegar við rerum fram með kinnungunum á Úraníu og störðum niður i tæran sjóinn, sá- um við að hún hafði mjakast yfir slótt- an steinflöt og þjappast inn á milli tveggja stórra, lóðréttra kletta, eins snyrtilega og þráð- ur í gegnum nálarauga. Hún hallaðist á hlið- ina upp að öðrum klettinum og rauður botninn á henni skar greinilega af við dökkan þarann, sem óx út úr klettinum. „Ef það kemur stinningskaldi stundarkorn“, sagði skipstjórinn, „þá væri hún ekki lengi að að fara. Eg held, svei mér, að hún sé lítið sködduð. Mig langar til að ná í hana — það verður þá að bresta eða bera. Við skulum koma um borð og skoða lekann“. Eg kommeðmælisökkuna oghleyptihenni gæti- lega niður.. Tvö fet! Og húu lá á böndunum! 20 mínútum siðar keyrðu vélr.rnar Norðmanninn áfram, með 6-þuml. stálstrenginn festan um aft- urbitana i skutnum og um miðsigluna á Úraníu, og nú strektum við alt hvað af tók. í fyrstu hrotunni gekk ekkert. Við aðra at- rennuna hrökk stálstrengurinn í sundur eins og þráðarspotti. 57 Þetta gerðist alt svo fljótt og bátarnir voru svo vel undirbúnir, að margir af hásetunum voru ekki einu sinni búnir að gera sér ljósa grein fyrir því, sem gerst haf ði, þegar þeir voru komn- ir á stað út i myrkrið. Craigie skipstjóri sat inni i klefanum sínum og var að grúska í uppdráttum. Hann gerði nú boð eftir mór, og þegarég kom inn, leit hann upp og sagði: „Eg hef fundið merkt hérna á uppdráttinn orðin „Brot. — Vafasamtu. En uppdrátturinn er 7 ára gamall, og á eingum af nýrri uppdráttunum sjást nein merki. Nú er óg að hugsa um að svipast eftir þessu ólánsskeri,— og ég býst við að það láti uærri að við hittum á það, ef við höldum hér um bil í V.S.V. */4 V. Hvað haldið þér? „Það mun láta nærri“, svaraði óg. „En það getur dregist að við finnum það, nema því að eins að við setjum keiprétta stefnu, eða verðum svo heppnir að það brjóti á því“. Skipstjórinn kinkaði kolli, gekk út á varð- brúna og gaf merki; í sömu svipan héldum við hægt og gætilega af stað í áttina. V. Úrlausn málanna. Það sem eftir lifði næturinnar hélt ég kyrru fyrir á varðbrúnni. Ég lót mig litlu skift-a um

x

Elding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Elding
https://timarit.is/publication/231

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.