Elding


Elding - 08.12.1901, Blaðsíða 1

Elding - 08.12.1901, Blaðsíða 1
Blaöiö kemnr út á. • hverjumsunnud. Kost-: ar innanl. 3 kr. (75 au. j árefjói ð.), erlend. 4 kr. i ELDING Pöntun á blaðinu er innanlandfl bundin við minst einn ársQ., er- lendis við árg. Borgun fyrirfram utan Rvlk. 1901. REYKJAVÍK, SUNNUDAGINN 8. DESEMBER. S3. tbl. „Vort land, vort land!*' Þegar lítilsigld og kuguð þjóð á róður að sækja gegn annari sterkari ■ og stærri, þá er ]»að ástin til fósturjarðarinnar, sem sameinar beztu kraftana; í ást- inni til síns eigin lands eiga allir hennar fulltruar að mætast. Og allar þær þjóðir, sem nokk- urn árangur hafa borið úr být- um fyrir baráttu sína gegn yfir- boðurn og ofjörlum, hafa átt það að þakka samhuga og eindregn- um óskum og kröfum sinna beztu manna, manna, sem hafa gætt þess, að þegar til þeirra kasta kemur að krefjast réttarins af er- lendum yfirboðum, þá er ein- drægni og samhugur höfuðatriðið, þá skuli einn andi búa í öllum, þá tali allir sömutungu — hversu svo sem skoðanir manna í öðrum efnum kunni að vera skiftar. En það er sundrungin •— þess1 óheilla-vættur, sem diægur kjark og kraft úr öllum þjóðum, svo Islendingum sem öðrum. Það er sundrung fulltrúa vorra, sem hafa rýrt kröfur vorar á þingum og þjóðfundum, sem hefir varpað skugga á þá virðingu, sem almenningi í hverju landi er VANDAOU B, VARNIH6U FV •$AfpREýTiARiP&!)lfV ■GOTr VERt) ÁÖLLU- skylt að sýna sinni stjórnarbar- áttu, og hulið þá fegurð, sem hver göfug og einlæg barátta hefir til að bera. Síðasta stjórnarbarátta Islend- inga hrífur engan með fegurð. Hver viknar, þótt hann sjái kálf tjóðraðan í varpanum? Nei, íslendingar litu öðrum augum á stjórnarbaráttuna hina eldri og meiri undir forstöðu Jóns Sigurðssonar, aðalsmannsins ættarlandsins; þá mændi þjóðin með djúpri virðing og þakklæti tif þeirra manna, er hún hafði kjörið til að fjalla um mál sin. Nú þykir þingmennska ekki meiri virðingarstaða en hvert annað matstrit. Þá studdu líka skáldin af fremsta rnegni fulltrúa þjóðarinn- ar, örfuðu ástir landsmanna til eyjarinnar við heimskautabauginn. Skáldin geta fremur öllum öðrum stutt að því, að hver og einn nregi hafa það hugfast, að það er góður vilji, föðurlands" ástin, sem mest er um vert að fulltrúar þjóðarinnar hafi til að bex-a — að hver þeirra minnist þess, hvort senr er í þingsal eða utan, að það var hluti hinnar íslenzku þjóðar, er kjöri hann sinn fulltrúa, eu ekki önrrur þjóð, t. d. Danir. En hversu aðhafast ungrr skáldin íslendinga nú á tínrum? Hvar er nú „móðurmálið, hið mjúka og rrka!“ Jafnvel þessi svokölluðu stóru spámenn, senr aldrei vanta orð r erfiljóðarímið, runrska ekki. Yita þeir þá ekki, að nú er stundin til að hefja rrráls ? Nú eru hættulegir tínrar; þessi ár, senr nú eru að líða, nrunu verða minnistæð í sögu þjóðarinnar. Hvenær, ef ekki nú, ættu skáldin að láta til sin heyra, svo nútíðin vakni og læri að sjá sinn vitjun- artíma, svo að ekkert það verði gert r dag, er að nrorgni nregi hefta franrför þessa fands og ekkert ógert látið, er megi styðja franrtíð Islands. Framtíðin — vonin fósturlands, fegurst af tímanna gyðjunr! Þinn krtmz úr gulli vors bróður- bands skal blika í loftsalnum nriðjum senr norðurljósakrónan, svo hrein og há. — Hækkaðu, lyftu þér, hvelfrrrg blá, Þá hækkar hún gönguna, vorrar- sólin. Vor ey, vor ást, Sem aldrei brást! I sorg og gleði streynri til þín vor hjartans þrá, Tíl þín skal ástin benda sem seg- ulstreynri’ á pólirrn! Þótt ólíku sé sanran að jafna, þar sem Finnar eru og íslending- ar, að því er snertir baráttu þess- ara landa gegn yfrrboðunr, þá er þó eitt sanreiginlegt •— baráttan. Og Finnar hafa fundið að skáld- in geta á slíkum tínrunr lraft af- armikla þýðingu fyrir land sitt, enda hafa skáld þeirra líka futrd- ið skylduna hvrla á sér, þá skyldu að örfa og hvetja þjóð sína til ásta á sínu eigin landi. Hvar stöndunr vér, hvað er um vor skáld! Helzta nútíðarskáld Fintra er Juhani Aho. Með ást og virðing líta Finnar til hans, vegna þess að í snráu senr stóru hefur hann notað sína guðs gáfu til þess að vekja fólkið til nreðvitundar um sjálft sig, landið sitt og ekki sízt til haturs gegn Rússunr, Þvílíkt skáld skortir oss íslendinganú. Ekki þó svo nrjög til þess að æsa þjóð- ina til haturs við Dani almennt* en því væri ekki ofaukið þótt þjóðin væri nrinnt á hver stjórn það var, senr kúgaði og angraði vora fánrennu og íélausu þjóð. Skáldið Juhani Aho hefur ort

x

Elding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elding
https://timarit.is/publication/231

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.