Elding


Elding - 22.12.1901, Blaðsíða 2

Elding - 22.12.1901, Blaðsíða 2
222 ELDING. Ef nohkv/r vanskil verða á „ELDING“ eru menn vinsamlega beðnir, að segja til pess hið fyrsta á afgreiðslustofu blaðsins, svo það verði lagfœrt. IV. MannfrœtH (Ethnologi). V. Mannfélagsfrœði. a. ÞjóðmegunarfræðL b. Stjórnfræði. VI. Heilsufrœði. Auk þeirra náttúrufræðigreina, sem fyr vora taldar 4 að sjálfsögðu að kenna efnafræði þegar er rann- sóknarstofnun (laboratorium) kemst bér á fót. Niðurlag bréfsins var á þessa leið: Alþingi íslendinga mun vera það fullljóst, að geti þjóðin eigi veitt börnum sínum bolla og vekjandi menntun heima fyrir, þá er þess lítil von, að bún nái þeim andans þroska, djörfung og sjálfstæði, sem enginn má án vera, ef hann vill beita kröft- um sínum viturlega og varðveita rétt sinn. Eyrir því vonum vér að alþingi verði við þessari beiðnivorri og veiti féð. Dessari beiðni lót nefndin fylgja lista yfir nöfn þeirra manna, er lof- að böfðu að halda fyrirlestra. Þessir menn voru: 1. Bjarni Sæmundsson, latínuskóla- kennari. 2. Björn Jensson, latínuskólakenn- ari. 3. Eiríkur Briem, prestaskólakenn- ari. 4. Gfuðmundur Björnsson, béraðs- læknir og læknaskólakennari. 5. Guðmundur Magnússon, lækna- skólakennari. 6. Halldór Jónsson, bankagjald- keri. 7. Helgi Pétursson, jarðfræðingur. 8. Jón Jensson, yfirdómari. 9. J. Jónasson, landlæknir. 10. Jón Jónsson, sagnfræðingur. 11. Jón Magnússon, landshöfðingja- ritari. 12. Jón Þorkelsson, dr., skjalavörð- ur. 13. Kristján Jónsson, yfirdómari. 14. Sigurður Briem, póstmeistari. 15. Þórhallur Bjarnarson, presta- skólastjóri. En þótt næg trygging væri fyrir því, að starf þetta yrði vel fram- kvæmt, þar sem svo margir nýtir menn vildu að vinna, vildi alþingi þó eigi veita meira en 300 kr. Þó hefir félagið ráðist í að befja þessa fræðslu, en miklu getur það nú minna til leiðar snúið, en til var ætlast, og veldur því fjárskortur. Yerður sama snið á fræðslu þessari sem getið er um í bónarbrófínu, en auk þessa munu í veturverða baldn- ir almennir fyrirlestrar eins og að undanfornu. a Nú befir Þórhallur Bjarnarson bafið fyrirlestra flokk um sögu ís- lands og var það þarfaverk. En bús, bita og ljós veitir bæjarstjórn- in ókeypis. A eftir þessum flokki er ætlast til, að komi tveir aðrir, helzt úr náttúrufræði. I. Með söng. (Sjá gr.: „Yort land, vort land“ í 53. tbl.). Með söng byggðu þau bjónin hreið- rið sitt um vorið og sýngjandi báru þau strá 1 nýja bólið. Linditréð óm- aði af söng og bar gleðiþytinn af starfinu víðsvegar um vatnabakkana. Og göngumaðurinn blýddi á söng- inn og kom ekki annað til hugar, en að söngvarinn hoppaði grein af grein í áhyggjulausum leik. Samt var þetta erfiðasti dagurinn ög gátu þau naumast tekið á sig náðir yfir blá sumarnóttina. En þegar breiðurgerðinni var lok- ið, hljóðnaði söngurinn og kvenn- fuglinn’ grúfði yfir fjársjóðum ham- ingju sinnar, þögull af ánægjunni; en karlfuglinn færði benni björg á hverjum morgni sem vott um ást sína og tryggð. Og hamingja þeirra var svo rík, að þau gátu ekki lýst benni í söngum. — En hreiðrið var rænt, brundi niður og tvístraðist innan um grjót- ið---------- En bún settist ekki á hrlsluna til þess, að búa þar yfir sorg sinni, eða til þess að kvarta yfir raunum sin- um. Nýtt hreiður ætlar bún sér að kyggja °g nýjan söng ætlar bún sér að sýngja við vinnu sína. — Og þau sungu saman, svo innilega og blítt, að fuglar bimins gátu ekki annað en blustað á þau og flýtt sór til hjálpar. Þeir vissu að haustið var í vændum, en þeim fannst sem þeir liðu á vængjum sínum í vorlundum. Þegar breiðrið var fullbúið og kvennfuglinn fól aftur undir bring- unni fjársjóð hamingju sinnar, — þá fyrst hljóðnaði söngur þeirra. * * * Mínfósturjörð, afbundrað ára svefni varstu vakin með söng; söngvar- arnir miklu vöktu þig, þjóðin mín og gömlu rúnirnar ráku svefninn af augum þér. Og æskulýðurinn fór úr einni borg í aðra og bar sannleikans orð á vörum sér. Þú bélst að þeir væru að syngja að gamni slnu, en það voru þeir, sem lögðu hyrningar- steinana í grunninn á búsinu okkar og söfnuðu gjöfum á altari fóstur- jarðarinn ar. Veggirnir bækkuðu, þakið komst á og innan lítillar stundar blakti merki sannleikans yfir þaki þúsund- anna. En breiðrið okkar var ekki látið hlutlaust, búsið okkar — það var rifið niður. — — — — En áður en það væri með öllu brotið, bljómaði vinnusöngur smið- anna yfir láð og lög........ — Söngflokk Einna sje jeg lyfta vængjum, úngir svannar og sveinarn- ir með bvítu húfurnar fara lengst út í útkjálka þorpin. Söngurinn bljómar úr höllunum og bergmálar í breysunum. Með söng ættum við að þýða frerann úr bringunni og gjöra rúst- irnar að blómlegri nýbyggð------------ Með söng viljum við reisa þitt hrynjandi hús, mín fósturjörð. . Gamle Carlsberg Lager 01. aftapj)að með nýjum vélum. Verð 1,25 pr. 10 fl, Einnig hið alþekkta V. O. B. Whisky som er álitið að vera hið bezta, fæst í Hveiti — gerpúlver — citron olia — kaffibrauð — kardemomm- er — eggjapúlver -— súkat og margt aimað fleira, sem húsmæð- ur þarfnast fyrir. Góðar vörur gott verð. C. Zimsen.

x

Elding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elding
https://timarit.is/publication/231

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.