Vestri - 17.01.1902, Blaðsíða 1
I. árg.
ÍSAFIRÐl, 17. JANÚAR
1902
Np.
11.
Notum tœkifœrið.
Ef ekkert væri lakara hjá hinum
velvísu málgögnum heimastjórnar-and-
stæðinganna en fyrirsagnirnar þeirra
sumar hverjar, þá væri nokkurn veginn
við sæmandi.
Þannig er ein fyrirsögn í 47. tölubl.
>Þjóðviljans« f. á., sem hefir mikinn
sannleik í sjer fólginn, fyrirsögnin: >A1-
varlegir tímar«; því það er satt, nú eru
alvarlegir tímar fyrir ísland.
Þjóðin á nú sjálfdæmi í sínu mesta
velferðarmáli. Nú getur hún ekki lengur
varpað af sjálfri sjer ámælinu fyrir það
að standa í stað, yfir á þvergirðingslega
og óbifanlega, útlenda apturhaldsstjórn.
Hið nýja, frjálslynda stjórnarráð konungs
vors vill, að hin íslenzka þjóð fái vilja
sinn.
Abyrgðinni gagnvart framtíðinni er
varpað á þjóðina sjálfa. Stjórnarskrár-
baráttan er ekki lengur stríð við útlent
ofurefli eins og hún var svo lengi. Nii
er hún orðin borgarasrtíð — kapp milli
flokka í landinu sjálfu.
í’eir, sem unna hinni gömlu hug-
sjón uiu þjóðlegt sjálfstæði Islands, og
vilja að þjóðin grípi tækifærið til að ná
fornum rjetti, eptir því sem frekast er
unnt, 1 stuttu máli þeir, sem vilja heima-
stjórn og innlent framkvæmdarvald, þeir
eiga nú eklci við Danskinn að stríða eins
Og fyrrum. Þeir eiga glímuna við íslenzka
menn, nágranna sína, kunningja og stall-
bræður. Þeir eiga að etja við flokk einn,
sem hefir tekið sig út úr hinni gömlu
stjórnarbótastefnu, og sækir nú fram
undir nýrri fánadulu, saumaðri á skrif-
stofu afsettrar apturhaldsstjórnar, í opna
skjöldu þeim, sem fylkjast vilja að hin-
u® gamla fána.
Þjóðin sjálf, meiri hluti kosningar-
bærra manna, á nú að skakka leikinn.
11 ón á að taka af skarið með rögg og
rjettsýni, og rækja hag barna sinna, sem
enn eru ófædd.
Ef hana hendir það ólán að heykj-
ast og kikna, og fylgja þeim, sem frá
eru horfnir, þá leiðir þar af ekki að eins
rjettarmissir 0g framtíðarhnekkir fyrir
a da og óborna, og allt það óhagræði, sem
af því stafar, að þjóðin getur ekki neytt
krapta sinna sem skyldi, heldur hlýtur
einnig að koma til hin sára meðvitund
um, að hafa hafnað sínum eigin sóma
og sinni eigin heill, ásökunin um, að hún
sje sjálf völd að því, að hún standi í
stað og geti ekki þrifizt, og vissan um
að komandi kynslóðir muni kasta þung-
um steini á hana fyrir það, að sleppa
tækifærinu í það eina skipti, sem það
gafst, og standa þeim þannig fyrir
þrifum.
Verst eru sjálfskaparvítin.
En eru þá nokkrar sennilegar á-
stæður til þess að kvíða slíku óláni?
Vjer vonum að svo sje ekki. Að vísu
>toga tólf að neðan«, og að vísu verður
Islands óhamingju það að vopni, að
meðal þeirra manna, sem »toga að neð-
an« eru ýmsir, sem af ýmsum ástæðum
og atvikum hafa náð nokkurskonar stein-
bítstaki á allmörgum kjósendum. En
heilbrigð skynsemi og þrautgott táp lifir
enn í brjósti þjóðarinnar, og alþýða Is-
lands mun enn á ný reka af sjer slíðru-
orðið.
Kjósendur mega muna það, að
kosningarnar í vor eiga að eins og ein-
göngu að skera úr spurningunni: Heima-
stjórn eða valtíska. Til þess er auka-
þingið kallað saman, til þess eru kjós-
endur kvaddir til fundar, til þess að svara
þessu, af eða á. Önnur málefni eiga ekki
að koma til skoðunar. Kjósi menn
fulltrúa til þess að fylgja fram heima-
stjórnarkröfunni, þá má eiga víst, að kosn-
ingin nær ekki nema til eins einasta
eins-mánaðarþings. Því verði nýtt og
betra stjórnarfyrirkomulag samþykkt, þá
verður þingið rofið á ný og, kjósendum
gefst nýtt tækifæri til að velja sjer full-
trúa vorið 1903.
Tímarnir eru alvarlegir, því að
mikiðeríhúfi. Ef þjóðin nú sleppir tök-
um á þeirri heimastjórn, sem fært er að
ná, og gefst upp rjett við takmarkið, þá
eru ekki nein líkindi til, að tækifærið
komi aptur í bráð.
Öllu gömlu sannfæringarfargi á nú
að varpa burtu. Almenningur verður
að hugsa sjálfur, og hrinda af sjer áhrif-
um þeirra manna, sem þykjast hafa
einkaleyfi til framsóknar og einkarjett
yfir skoðunum almennings, þó þeir ein-
hverntíma hafi fylgt rjettu. Það er að
eins að miða við það, sem nú er, og það,
sem hjer eptir má búast við — ognota
tækifærið.
Notum tækifærið!
Gjalddagi
bæjargjalda ísafjarðarkaupstaðar.
Eins og kunnugt er, fól bæjarstjórn ísa-
fjarðarkaupstaðar siðastl. sumar þingtnönn-
um sýslunnar að flytja lagafrumvarp er færi
i þá átt að breyta gjalddaga á greiðsJu bæj-
argjalda kaupstaðarins þannig, að þar setn
þau nú samkv. lögum 8. okt. 1883 eiga að
greiðast l. aprll og l. októþer væri heim-
jtt «ð innheimta bau 15. jan. 0g 15. julí
eða iíkt þvi sem gerist í Reykjavik. —
Annar þm. sýslunnar hr. H. Hafstein ásamt
öðrum háttv. þingmanni, bar frumvarpþetta
fram og barðist drengilega fyrir því, en
samt var það felJt við aðra umræðu
með 11 a;kv. gegn 7.
Engum úr bæjarftjótninni kom víst til
hugar, að þingiö mundi amast við þesjari
litilfjöilcgu breytingu, og sízt kom raönn-
um almennt til hugar að annar sá maður,
er bæjaratjórnin fót frnmvarp þetta og
trsysti ti) »ð mæla meö því, mnndi snúast
við því eiiis og hann gerði. Maður þessi
or fyrv. bæjarfulltrúi Skúli Thoroddsen og
sjest á þingtiðindunum að hann ekki að-
eins hefir greitt atkv. á’ móti því, heldur
gert allt sem hanti gat til að feiia það.
Jeg ætla ekkt ltjer aö fara að ásaka
hann íy.tr þetta. — Að tius skal jeg geta
þess, að mjer og öðrurn, sem þykjast þekkja
hann, kom þetta alls ekki á óvart og þykj-
umst vjer skilja vel hvar flskur lá undir
steini. En jeg þykiit líka geta fullvissað
Jiann um að hann nær þar ekki tiigangi
sínum og aö bæjarbúar eru honum al-
mennt ekki þakklstir í'yrir þessa fram-
komu hans í máJinu.
Þ.ið sem bæjarstjóiniuni sjerstaklega
gekk til að fá þessa breytingu, er það, að
af þvl n ikningsár kaupstaðarins er ákveð-
ið með iögurn frá nýjwri til nýjárs, og tekj-
ur og g|öid standast vanalega á við hver
reikningslok, þá er bæjarsjóöi ekki mögu-
legt. að standa i skilum með útgjöid sin á
tímabilinu frá 1. jan- lil 1, apríl nema ann-
aðhvot t rneð þvi móti að fá gjalddagatvum
breyit á þann Itátt, sem frumvarpið fór
fram á, eöa tneö því að taka Jáu. — Bæj-
arsjóður hefit á þessu tiuiabiii, engu siður
eti á ö 'rum ársins tíma, tölu verðum útgjöid-
um »ð svara og skal jeg tiefna t. d. lattn
stöi'f.'.ma.una* bæjarins, fátækrameðlög, spí-
ulaköatnaO o. s. frv. euda heiir það sýnt
sig að bæjarsjólur hetir fyrirfarandi ar orð-
ið oð taka lán yár lyrgreindau tima, tit að
stinda straurn at útgjöldum sínum.
Þetta er þó, eins og nú siendur, engau
vegiun aðai-ástæðan. Það sem gerir
þessa breytingu óumflýjanlega nú lyrir
bæjarstjórnina er þaö, að bæritm hefir
nýlega, tekið ah.-.tórt láu og nemur afborg-
un og vextir af því rúmum 900 kr.,
seut eiga að greiðast í ágústmán uöi ár
hvert í næstu 20 ár, og sjer bæjarstjórnin
sjcr ekki fært aö standa i skilum með þetta
uetua gjaldduganum sje breytt.
Jeg held mjer sje óhætt að fullyrða
að þeirháttv. bæjarfulitrúar,sem sainþykktu
áskorun tí! hinrta háttv. þingm. um að fá
þessu breytt, sjeu engu siöir kunnugir ástæð-
um-og efnahag manua itjer, cn fyrv. bæj-
arfnlltrúi Sk. Th, og uö þeir álíti ekki
neinum gjaldanda u isboöið þótt gjaiddag-
anutu væri breytt.
Um mótbárur þær, erSk. Th. bar fram
á þittgi i sumar g-git frumvarpinu, er það