Vestri


Vestri - 31.12.1902, Side 4

Vestri - 31.12.1902, Side 4
32 VESTRI. 8. BL. Samkvæmt auglýsingu í 7. tölublaði >Vestra« þ. á„ tekur spaPÍsjÓÖur á ísafirði við tilsögnum um hluti í TSLANDS BANKA; á miðvikudögum og laugardögum kl. 1—2 trá 5. januar til 28. marz 1903. ■ ^''Ljrairs 3MC h- steensens smjörlíki er ætíð hið bezta og ætti því að brúka það á hverju heimili. Stjórn sjóðsins. ▼AVATiiTA'fAriVAVAVAVATAYAtAVAvÍ Veðurathuganir á Isatírði, éptir tíjörn inason, iöf<ref»luþjón ■ :l - \ . 1902 14. — 20. des. 'Kftfdast áð nótt- unni (C!) KalAast að dejíin um (C.l Hoitdst að dotfin um (C.) Sunnud. 14. 3.4 fr. 1,0 hiti 3 0 hiti Mánttd. 15. "i,r — 3,0 - '\2 - Þriðjud. 16. 0,7 - 1,3 L 3,0 - Miðvd. .7. 1,0 - 2,0 — (),1 — Flintud. 18. 0,6 hiti 5,9 — 83 - Föstud. 19. 2,8 - 3,0 - 6,0 - Laugard. 20. 0 1 — 5.0 - 6,0 — Jeg undirritaður viðurkenni, að öll þau orð, serrt jeg hefi talað til ámælis Björg Sigurrós Þorsteinsdóttur, sem á heima á ísafirði, sje.u ósönn og ómerk. Bolungarvík, 26. desember 1902. Olafur Kárason. Vitundarvottar: Bjarni Sigurðsson. Þórður Þórðarson. í haust kom hjer íyrir hvítt brútlamb með mínu marki. Stúiritað hægra, stýít vinstra. Ed þareð jeg á ekki lamb þetta get' ur rjettur eigandi ^itjqþ.tij. min andvirð'sins 'ÍW1 uð iíádregnum kostnaði og samið við mig um markið. Brekkuvelli á Barðaströnd. Krislján Krislófersson. Hvar eru billegastar og beztar vörur? í verzlun JÓH. PJETURS80NAR. Nægar birgðir af allskonar mat- VÖPU fyrirliggjandi: Kaffi, Export, Kandís, — Melís. — Púðursykur, — Strau- sykur, — Kringlur, — Tvíbökur, — Chocolade. Álnavapa af ýmsum tegundum svo sem: Kjólatau — Ljerept bl. og óbl Stumpasirts nýupptekið o. fl. Ennfremur I»akjáPn og PÚÖUP. Komið og spyrjið um ppísana. I»jep munuð ekki iðpast Þessl Auglýsing. M,jer undirskrituðum heflr verið dregið fivitt lainh með mi'nu rnurki, stúritað hægra og hnífsbragð aptan vingtra, en sem jeg ekki á. Eigandi gefi sig íram og vitji andvirðisins til mín, að írádregnum kostnaði; og semji um ma’kið, Hvammi í Dýrafirði, 8. nóvember 1902. Páll G. Pálsson. SOPHUS I. NIELSEN tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi. Sýnishorn og verðlistar með mynd- um ávallt til sýnis. „8TAR“ hefir nú yfir 90 milióna króna sjóð, sem allir verða eigendur að, er tryggja líf sitt i ,,STAR.“ „V E S T R 1“ kemur út: eitt biað tyrir viku hverja eða minnst 5‘2 h!öð á ári og að auki skemmtilegt íýlgirit. Veið áigangsins er.: hjer á landi 3 kr. 50 au., eilendis 4 kr. 50 au. og í Ame ríku 1,50 doll. Borgist ivrir lok maímánaðar. Uppsögn er bunrlin við árg. og ógild nema hún tje komin íyiir i. ág. og uppsegiandi sje skuldlaus iyrir blaðið. <<▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼^'▼1» Út.geíandi og áhyrgðarm. Kr. H. JónsSOn. Prerit.sm. Vestfirðinga. 66 Furstinn snjeri sj.er við og lýsti framan í Ivan. »Nú það ert þú, þorparinn þinn!« sagði hann, setti frá sjer Ijósið, tók skaxnhy,ssu upp úr vasa sínum og ætfaði að sk.jóta Ivan. Þá heyrðust stunur úr horninu frá kenslukonunni svo furst- inn snjeri sjer yið þl að gæta að hvað nm væri að vera Hún; baý glls ekki grióa fyrir Ivan, nei! Húd stundi að eins: »Jeg er hrædd . . . jeg get ekki horft á það!« »Þvílík skepna!« .sagði Jeanne. »Já« sagði ftú Reuaudie, »en þessi hræðsla hennarjvarð samt sem áður til þess að frelsa ;líf Ivans. Furstinn hugs- aði sig nm : »Nei,« sagði hann, »þú skalt ekki bíða svo hægan dauðdaga. Það væri allt of væg hegning fyrir slík- an fant Þú, hefir ætlað að seilast eptir — — —,« hann endaði aldrei. setninguna. — »Þú skalt deyja eins og kvik- indi, þú vepður hýddur í hei. Farið út með hann,« sagði hann svo við þjónana »og gætið hans vel, annars er ykkar lif í veð.i « »En,« grqip Jeanne fram í, »hversvegna mómælti ívan ekki áburðinum; hvers vegna sagði hann ekki hvernig i öllu lá?« »Hann var ekki búinn að átta sig á þvi að kennslukonan hafði dregið hann 4 tálai og að hún vildi iýrir hvern mun iosna við hann af því hún óttaðist að turstinn kæmist að sambandi þeirra og mundi þá máske ganga næst lífi þeirra, eða að minsta kosti hætta að hugsa nokkuð til henn- ar. Þar að auki fjekk hann engan tíma til að tala. Hann var dreginn út og læstur inn í klefa í kjallaranura, sem hafði verið notaður sem fangahola fyrir þá, er áttu að hverfa hljóðaiaust úr heimir.um. Þótt ívan væri hiaustmenni hafði hann ekki hug3að tii að veica.neina mótspyrnu. En þegar hann hafði fengið tíma til að átta sig í fangaklefanum, fór hann fyrst að hugsa um að frplsa. líf sitt. Honum datt þá í hug, að hann hefði heyrt konu furstane segja frá því að sagt væii að síðasti 67 fanginn sem settur hafði verið i þessa liíendagröf hefði verið frelsaður úr henri á þarn hétt. að iarðgöng hefðu verið grafin inri í kjaiiarann. ívan fór nú að rannsaka gólfið og veggina og farn þar görgin, var hlaðið upp í þau með toifi og grjóti, en með mikilli á'eynslu tókst honum aö rifa það burtu, og svo skreið hann út um göngin og slapp út — — — svo hafði hann ráfað um í skóginum, þur til bann fjell magnþrota af hungri og þreytu. Faðir minn grennslaðist eptir hvort saga ívars væri rjett hermd og komst að þvf að svo mundi vera. Hann vildi því ekki flytja hann aptur heim. Við hjeld- um honum því leyiidum fyrst um sinn og þegar jeg svo snjeri aptur heim tilPaísartók jeg Ivan með mjer, sem þjón. Þegar hann svo um nokkurn tíma hafði unnið hjer fyrir sjer á ýmsan hátt, kom maðurir.n minn honum að sem le ymlögregluþjón.« »Til þess að hann gæti fengið tækifæri á að hefna sín?« spurði Jeanne. »Já. Að ári liðnu, eptir að jeg bjargaði ívan, heyrð- um við að kenslukonan hefði faríð burt frá Keredin fursta — dóttir hans hafði dáið. ívan álitur að hún muni hafa farið aptur heim til Fakklands, og hann stendur fast á því að húri muni ekkí horfa i að vera í vítorði með nvaða stórglæp sem sje og muni því fyr eða síðar lenda í höndum lögreglunnar og þá fái hann tækifæri til að hitta hana. Já, þjer munuð segja að þetta sje nokkuð veik von — en svona eru Rússar gerðir — eða að minsta kosti ívan. Það heyrðist hringt úti fyrir og Jeanne stóð upp og bjóst til að fara. En áður en hún komst af stað kom stúlka inn og talaði hljótt við frúna nokkur orð. Hún svaraði skjótt: »Já, það var ágætt! láttu hann koma. inn strax,« Svo SDjeri hún sjer að Jeanne og sagði: »Nefni maður sólina, skín hún; ívan er kominn og vill fá að tala við mig.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.