Vestri


Vestri - 04.07.1903, Page 3

Vestri - 04.07.1903, Page 3
35- BL. VESTRI. *39 Guðm. Björnsson hieraðslækcir i Rvfk heíir nýlega verið sæíndur riddarakrossi af konungi. Hjálprœðisherinn heflr óskað, að þess yrði getið í blaðiau, að hann tekur að sjer að útbýta gjöfum meðal fátækra heimiia hjer i bænum og grendinni og ei hann þegar byrjaður á því starfl. Sjerstaklega óskar hann eptir að bæjarmenn þeir sem betur eru efnum búnir láti í tje gömul föt og annað sem til fellur, er annars myndi fara til ónýtis. Þótt efnahagur sje hjer yflrleitt góður má þó hitta margann fátækann. sem gæti orðið fegirin því sem aðrir telja lítiti vlrði. Þettd starf sáluhjálparhersins er því í alla staði virðingar vert og ætti að fá hinn bezta stuðning meðal bæjarbúa. MENN AÐVARA8T hjer með um að láta ekki’ kindur sínar ganga inni í kirkjugarðinum framvegis, því þær kindur sem þar finnast verða hjer eptir teknar fastar og afhentar lög- reglunni. Sömuleiðis aðvarast menn um að breiða ekki föt á girðingarnar um- hverfis garðinn, því það verður hjer ept- ir einnig tekið fast. ísafirði, i. júlí 1903. Sophus J. Nielssen. Fiskikutter 35,39 smálestir i góðu standi er Hin nýja endurbætta PERFECT SKILVINDA tilbúin hjá Burmeister & Vain er nú fullsmíðuð og komin á markaðinn. >Perfect< er af skólastjórunum, Torfa í Olafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Gronfeldt, talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær >Perfect« hvervetnaterlendis. Grand Prix París 1900. Alls yfir 175 fyrsta flokks verðlaun. >Perfect< er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. >Perfect< er skilvinda framtíðarinnar. utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á^Eyrar- arbakka, Halldór Jónsson í Vík, allar Grams verzlanir, Asgeir Asgeirsson á Isafirði, Kristján Gíslason á Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson á Akureyri, Magnús Sigurðsson á Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt á Seyðisfirðpog Friðrik Moller á Eskifirði. Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar’hefir Jakob Gunnlaugsson, Kjobenhavn, K. BCTH. Steensens Margarine ■ MARGAKINE^M er ætið hiö bezta og ætti því að vera notað á hverju heimili. Verksmidja í Veile. — Adalbirgdir í Kaupirarmahöfn. til sölu hjá Sveini Rósinkranzsyni Hvijlft, Önundarfirði. Sundkennslan í Reykjarnesinu byrjar á þessu sumri Laugardaginn n. júlí. U R Reykjarvík 6. maí 1903, Asgeir Asgeirsson. kefir nýlega tapast á leiðinni innan frá Seljalandi og út á Tanga finnandi er beðinn að skila því á prentsmiðju >Veslra< gegn góð- um fundarlaunum. „8TAR“ hefir nú yfir 90 milióna króna sjóð sem allir verða eigendur að' er tryggja líf sitt i ,,STAR.“ 4MMMMMM*M<«MMM«MM^ Kutter til sölu. Kutter >ERLING« frá Stavanger. 38 tonn enskt. mál, og í góðu standi er til sölu hjer á höfninni eptir nokkrar vikur. Lysthafendur snúi sjer til verzlunarstj. Árna Jónssonar, eða skipstjóra á nefndum kutter. Helgi Sigurgeirsson gullsmiður, kaupír B—L -Ý. Umboðsmaður fyrir ísland LaurítS Jensen. Reverdilsgade, Kaupmannahöfn. E gggsag<SggœÆ.TreSSíro.TOasæA8SigSBg.;»S&S':Kg*>:^«g«I*^fra!g*>3re»atl&2g.3«iireriilMfl«BBfliKIl Skipasmiöur. Á Sauðárkrók vantar nú sem stend- ur skipasmið, og er því heppilegt fyrir góðan skipasmið að setjast þar að hið lyrsta, því þar er góð atvinna fáanleg við skipasmíðar. Þeir sem hefðu í hyggju að setjast að á Sauðárkrók sem skipasmiður geta snúið sjer til L. Popps verzlunar á Sauð- árkrók. Með síðustu ferð >Ceres< kom til VERZLUNAR Jóh. Pjeturssonar Ymislegt nýtt, svo sem Cigara- munnstykki — Peningabuddur — Vasahnífar — Skegghnífar — Fiski- hnífar — Borðhnífar og Gaflar — Mat- skeiðar af mörgum sortum og Theskeíð- AF þeirri ástæðu að jeg þarf, til þess að geta staðið í skilum við þá er eiga hjá mjer, að fá borg- að allt er verzlan mín á hjá öðr- um, þá leyfi jeg mjer enn þávin- samlegast að biðja þá sem enn skulda verzlan minni að þeir tafarlaust greiði það til jafnaðar viðskiptunum. Isafjörður, 16. júní 1603. L. A. Snorrason. Veðurathuganir á Isafirði, eptir tijörn Árnason, lögregiuþjón 190íi Kaldast Kaldas t Heitast ‘21.—‘27. júni að nótt- að degin- að degin- unni (C.)| um (C.l um (C.) Sunnud. 21. 0,0 niti 4,2 hiti 4,7 hiti Mánud. ‘22. 0,4 — 0,4 - 8,8 — Þriðjud. 23. 2,0 fr. 1,0 - 4,3 - Miðvd. 24. 0,4 — 4,5 - 9,0 - Pimtud. 25. 0,5 hiti 6,2 _ 9,7 - Föstud. 26. 4.9 -- 7,1 — 11,2 - Laugard. 27. 4,3 - 5,5 - 9,0 - ar. tmislegt til húsabygginga, svo sem: Stofuskrár og húnar U tihúsalæsingar, sterkar — Hurðar- hengsli og lamir — Smíðatól — Málning — Fernisolía — Snikkara lím — Saumakassar — Lukku- trommur — Gráfíkjur — Döðlur Sveskjur — PúÓursykur — Strau- sykur — Sagógrjón — súr Safl Ostar af ymsum sortum’— Ansjós- ur — Margarine — Góltvaxdúkur Reyktóbak margar sortir. Álnavara — Ljereft bl. ogobl. mjög billegt — Flonelett — Tvisttau — Enskt Vaðmál og ýmislegt fl. En með næstu terð mun koma mikið af álnavöru og vona jeg að þá verði ekki afslagur fyrir fólk að koma inn í búð Jóhannesar Pjeturssonar.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.