Vestri


Vestri - 28.04.1904, Side 4

Vestri - 28.04.1904, Side 4
104 VESTRI. 26. BL. Nýkomið nú með Lauru í verzlun GUÐRÍÐAR ÁRNADÓTTUR Kynstur af alls konar varning, eink- um álnavöru, svo sem: Fatatau ótrúleg-a ódýr og- feykilega falleg og væn, á 0,75 til 5 kr. al. Buxnatau á eina 75 aura al. af tvíbreiðu. Svuntutau sólu fegri á 0,75 til 5 kr. í svuntuna. Slyfsi gullfalleg og kosta nsest— um ekki neitt. Tilbúinn karlm. fatnaöur á 15 til 36 kr. og hálstau allskonar. Sumarfrakkar fínir og góðir á 10 kr. og Regnkápur sem aldrei dreira dropa. Karlm. og dvengjapeysur Dagtreyjutau, sem allir hæla á 1,10 tvíbreitt og nátt-treyutau. Rekkjuvoðir, Rúmteppi, sængurdúk- ur og handklæði. Allsk. nærfatnaöur fyrirkarla konur og börn, hlýr og ódýr. Sirz, Millipils, skyrtuefni og kvenn- peysur. Sjöl, fjölbreytt, falleg og væn á 0,90 til 22,50. Barnakjólar og húfur Allt sem til fata heyrir, kjólalegg- ingar blúndur og milliverk. Flauel fínt og gott af fjölda mörg- um tegundum. Hanzka, Borðdúkaog yfir höfuð að tala svo ótal margt sem seint tæki enda að telja. SMT' GERIÐ SVO VELI að koma og líta á varninginn, það er ekki miklu til kostað en borgar sig margfaldlega, því varningurinn er vand- aður og vel valinn og verðið er afar- lágt. EsææssEsss:'iEES3S3S£E&ESSSt.:æEs Brúkuð ísl. frímerkl K AUPIR P. O. Andersen bakari. Útgeíandi oj? ábvrgðarm. Kr. H. JÓnSSOn. Preatsmiðja Vestra. Yerzlunin „EDINBORG11 á ísaflrði, hefir nú fengið mikið úrval af ijölbreyttri vefnaðarvöru, sem þráll fgrir hina miklu verðhœkkun í útlandinu, selst með óvanalega lágu verði móti peningum út í hönd. Þú má nefna Postulínsvörurnar, sem hœði eru fallegar og ódýrar og Steintauið sem hvergi fœst með jafnlágu verði. Ennfremur stólarnir þœgilegu á 5 krónur. — Kolafötur. —Kola- ausur. — Fægiskdffur — Kóstar. — Flókaskórnir ágœtu. — Niðursoðin Mjólk og margt íleira. Allar þœr NAUDSYNJAV Q R U R, sem enn eru ókomnar til verzlunarinnar eru vœnlanlegar með næstu skipum. % Hvergi ódýrari Yörur mót pen’ngum en í “E DIN B 0 R G“ ?| Nf og eldri lifur er keypt. Undirritað fjelag kaupir nýja og eldri lifur fyrir hæðsta verð í Bolungarvík, Hnífsdal og ísafirði. Ennfremui á Vestmannaeyjum móttaKandi Jóh. Valle. Sandi og víoar við Breiðaf jörð — — — verzlunarstj. Guðjón Þorsteinsson. Patreksfirði —------verzlunarstj. Olafur Jóhannesson. Vestmanhavn á Færeyjum —----------- Olav J. Olson. Það skal tekið fram að menn eru aðvaraðir um að láta ekki þorska- og hákarlalifur saman. ísafirði, 26. marz 1904. Eniil StranMJfo í verzlun Guðna Guðmundssonar á Dýrafirði fást neðanritaðar vörur: Handsápu og spegla hef jeg nú, og háa stöpla af blákkudósum, bollapör fyrir beztu hjú og bændur og konur —- öll í rósum, súkkulað’, kafti, og sykurinn, svesltjurnar góðu og lakkrísinn, óttaleg firn af ýmsum nálum, og ósköpin sjálf af grautarskálum, litarbrjef, send frá ýmsum álfum, uppfundin víst af kóngnum sjálfum, svo litað getið þið hálfan heiminn, og »húrraU mun sungið vítt um geiminu yfir þeim mikla lita-ljóma, svo lof fáið þið og mikinn sóma, hjá öllum þeim, sem að eitthvað geta og inndæla liti kunn’ að meta. Sætabrauð hef jeg, sirzin fín, sjelega skó og margarín, veggpappann góða, er vill ei þrjóta, og væn lampaglös, sem engir brjóta, heljar-býsn öll af hárgreiðum, og hundruð af lúsakömbunum. Hörtvinni er og hærustrigi, þið haldið nú þetta máske lýgi? Nei, það sver jeg við allan minn svarta tvinna, og slíkan munuð þið hvergi finna, þó leitið í búðar-inni öll og efst upp í »Himalaya-fjöll. Teskeiðar lief og tvíbökur tinmatskeiðar og beintölur, fingurbjargir og »Futteral<, og flest allt sem þarf að haf’ á »ball< svo sem: skósvertu, slauftur, nál, skínandi »Humbug«, segulstál. Bankabygg hef jeg, barnamjöl, Buddings-hveiti og herðasjöl, »/vllehaande« og Anchoisur, eldfæri, pipar, rúsínur, bankabyggsmjöl og baunirnar, borðhnífa, gaffla og krúsirnar, umslög og pappír allskonar, inndæla penna og húfurnar, stigvjelamak og strokleður, snikkaralím og kartóflur, sóda og grænu sápuna, svo hef jeg góðu »rótina.< Og svo fæ jeg allt sem gleður geð, gamla »Kong Tryggve< eflaust með, svo sem: úrval af svuntunum, svo þeir fara að gjóta hornaugum. Ja, þá verður ýmsu úr að velja! en ómögulegt er slíkt að telja. Komið nú bara og »kaupslagið!< Kaupanna varla iðrist þið.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.