Vestri


Vestri - 11.06.1904, Page 2

Vestri - 11.06.1904, Page 2
V ESTRI. 32. BL. 126 þar í landi og kemur þeim illa að Frakk- ar geta nú alveg snúið sjer að, að bola þeim frá. í Marokko er allt all-ófrið- væniegt og enda þótt soldáninn sje frið- samur og vilji láta a!!t kyrrt; ferðast nú um landið ýrnsir spámenn er prjedika lýðnum að honum beri að rísa upp og‘ reká alla Evrópumenn og viðskipti þeirra af höndum sjer í nafni ttúarinnar. Er þeim vel tekið og þegar þess er gætt að Marokkobúar eru hraustir og hafa um langan aldur verið sjáFstæð þjóð og blindtrúaðir Muhamedsmenn er ekki víst að Frakkar sjeu búnir að bíta frá nálinni með að koma á friði þar s landi. Ameríka. 1 borginni Jasoo við Mis-. sippi varð ný!ega stórkostlegur bruni. Allur sá borgarhluti sem liggur sunaan- vert við Jasoofljótið brann. Þar á meðal ýmsar stórar opinberar byggingar, marg- ir bankar, pósthúsið. ráðhúsið og fjöldi verzlunarhúsa. Frá New York er símritað, að stjórn- in hafi skipað fyrir að allir innflytjendur til Bandaríkjanna, verði framvegis að eiga að minnsta kosti 10 dollara, þegar þeir eru komnir á ákvæðisstaðitm. Jafnvel þótt þeim sje veitt móttaka a) vinum og vandamönnum. Armenia. Ekki er þar alveg frið- vænlegt enn þá, því nýlega var símritað, að 15,000 tyrkneskir hermenn sætu um bæina Mush og Sassun. Armeningarnir flýðu fram til fjalla, en 4000 voru teknir höndum við Mush. Fiestar ungar stúlk- ur vanta enn þá og halda menn að þeim hafi verið haldið eptir og fluttar burtu. 45 armenskir bæir hafa verið brendir. Tyrkja-soldán er nú í svo miklum fjárkröggum að hann hefir sett niður laun allra embættismanna um i5%- Það kostar nokkuð kúgun hinna kristnu í Armeníu og Makedoníu. Frakklanti. Þar gengur allt af í þjarki og þrefi út af skólunum og kirkj ucni. 25. f. m. höfðu orðið miklar um- ræður um algerðan aðskilnað ríkis og kirkju í ráðaneytinu, en flestir voru á að fara hægt í því efni, Ef fjandskapurinn milli stjórnarinnar og kaþólsku kirkjann- ar fer stöðugt vaxandi eins og allt útlit er fyrir, er líklegt að stjórnin keppi að því að kirkjan verði aðskilin við rilið. Páfinn hefir nýlega sent Loubet for- seta strangt áminningar-brjef fyrir ’Aóma- borgarför hans og heimsókn til Viktors Emanúels, sem páfinn skoðar sem fjand- samlegt gegn páfaveldinu. Aminningar- brjef þetta komst þegar í blöðin, og er enn óupplýst hvernig þau hafa náð í það. Eru Frakkar stórreiðir páfanum fyrir þessar tiltektir hans. Áhrif stríðsins á efnahag Rússn- esku þjóðarinnar eru nú þegar farin að sýna sig. Verzlun og iðnaður er þegar farinn að bera þess ljósar menjar. Við- skiptin við Siberíu eru því nær hætt, með því brautin er alveg upptekin af flutningi til ófriðarins, og hefir það mikla þýðingu fyrir Rússknd, einkunt þó Moskwa. Pólland verður þó harðast úti. Strax eptir að stríðið byrjaði hættu ýmsir út- lendir bankar að lána pólskum stofnun- um eða Pólverjum, og þar við bættist að viðskiptin eystra tepptust. Ymsar verk- smiðjur hafa orðið að hætta vinnu og fleiri þúsund verkamarma cru iðjulausir. í Lods hafa t. d. 15. þús. rr.anns misst vinnu, og víða hefir oröið að koma upp hjálparstofnunum til að halda lífinu í þessu fólki. Til Odessa koma árlega nokkur þús- und erfiðismanna til hafnarvinnu að sumr- inu, en nú hafa menn verið látnir vita að enga vinnu yrði þar að fá. Verk- smiðjuíólki hefir verið sagt upp vinna og sumir vinna að eins hálfa daga. Það lítur því út fyrir að stríðið verði Rússum dýrt í eitt og alit. Óskar Svíakonungur heimsótti Kaup- manhahöfn 17. maí á leið sinni að sunnan til Stokkhólms. Viðtökurnar í Km.höfn voru hátíðlegar og ahtðlegar, eins og góð- um konungi og granna sæmdi. Mjög auðug gimsteinanáma or nýlega fundin í nánd við Gripston í Kapstaden. Ki5 íslenzka bökmenntifjelag. (Eptir »BerlÍBgske-Tideiide.«) Hafnardeild fjelagsins, sem stendur undir vernd Hans hátignar, konungsins, hjelt venjulegan ársfund sinn á »Borchs Kollegium« 11. f. m. Formaðurinn Ó. Halldórsson konferenzráð, lagði fram endurskoðaða reikninga fyrir siðastl. ár og skýrði frá starfi og hag fjelagsins. Af þessu sást að síðastl. ár (1903) hafa verið gefnar út og útbýtt meðal meðlima þessar bækur. Skírnir 1902. Tímarit hins íslenzka bókmenntafjelags XXIV. íslenzktfom- brjefasafn (Diplomatarium Islandicum) VII. 1. Sýslumannaa.'fir. 11,4. I.andfræðis- saga íslands IV, 1. íslendingasaga 1,2. íslenzkar gátur, þulur og skemmtanir IV, 3. (niðurlagshepti.) Bækurnar eru sam- tals 88 arkir. Tekjur tjelagsins síðastl. ár (að með- taldri 1113 kr. gjöf frá ónefndum manni) voru 9584 kr. 11 aur. en útgjöld voru 6589 kr. 67 aur. svo aö í árslok voru í sjóði 2994 kr. 44 aur. og voru 2000 kr. þar af lagðar við fastasjóð fjelagsins, sem nú er 22 þúsuund kr. í stjórn voru valdir: form. dr. Valtýr Guðmundsson, (Ó. Halldórsson skoraðist undan endurkosningu); gjaldkeri doktor G. Brynjólfsson; skrifari cand. mag. S. Blöndal og bókavörður, stud jur. H. Hermannsson. Á fundinum gengu inn 15 nýir með- limir, og voru 13 þeirra útlendir vísinda- menn. _______ Fiekafli er mjög góður á opnun bátum, hjer í Djúp- inu, hjá ö!lum sem ná í beitu, sern heJxt er kúflskur; sild hefli cngin ferigist hjer inni enn þá, en einsUka þilskip hefir náð í síid úti fyrir. Mí&lingarniF. Þeas heflr áður verið getið hjer í blað- ir.u ð raislingar hafa komið upp bæði á Hesteyri eg í Áiptaflrði, og hr.gðu menn að tekist hefði að stemma stigu fyrir þeim á báðum stöðunuoi. En nú er kOiiiið ann- að upp úr kaf'na að því er Áiptafjörð snertir. Mislingarnir komu þar upp um 5 f. m. og var þá þegar sóttkvíað. Lá svo allt í þagnargildi þar tii lithr eptir miðjan mán- uðinn að það fór að kvisast hingað út ept- ir að mislingarnir vseru íarnir að breiðast út og lægju t. d. 6 i Eyrard d Síðsr var þetta aptur horið til baka og ragt kvef. En i byrjnn þessarar viku fór hjeraðslækn- irinn inu eptir og varð þess þá var að misiingarnir voru orðnir útbreiddir um ýmsa. bæi í ÁlpU.flrði og fteyðisflrði og um sama leiti lagðist stúlka ein i þeim hjer á Tanganum, sem nýkomin var ionau úr Á’ptsfl: ði. Komst þi npp að rsislingarnir höfðu komist út áöur en sóttkviað var á Langeyri og höfðu þvi ieikið lausum hala ósóttlcvíuöir frain undi: mánuð og borist nt eptir atvíkum. Eptir tiliögu hjeraðslæknisiTis h ifa nu verið gerðar ráðstafanir til að sóttkvíu a 1 i a Noröar-ísaijarðsrsýlsu og tsafjarðar- kaupstað, og vildi svo heppilega til að her- skipið »HekIa« kom hier þ. 8. þ. m. og brá þegar við og fór suður aptur með brjef til ráðaneytisins til að fá fuilnaðarskipun um bvort sóttkvía skyldi og hvernig sótt- kvlun'nni skuli haga. Er hennar nú von á hverri-stundn aptur með svarið. Almennt munu menn hafa afarlítla trú á að sóttkviun þessi verði að nokkru gagni, heldnr að eins óþægindi, cg kostnaður fyr- ir landsjóð; þar se.m svo langt var umiið- ið frá því mislingarnir hyrjuðu að hreið- ast út að þeir eptir samgöngum að dæma gætu vel verið koinnir norður um land og suður ti! Reykjavíkur. Það er t. d. sagt að raislingarnir hafi breiðst mést út inn frá eptir að börn voru íermd þar, á annan dag hvítasunnu þá var fjöimennt við kirkju, en síðau hcflr t. d. presturinu er börnin fermdi farið suður með »8kálholti«, 0g eí til vill eiuhvorjir floiri, er ekki eru komn- ir af mislinga aldri og svona h.if'a misl- ingarnir haft fjölda tækifæri til að berast út fyrir sýslutakmörkin bæði á sjó og iandi; og atarvandbæpið er að hægt verði að gæta þess að þeir berist ekki út eptir að sótt- kvíað er eins og samgöDgun: er varið hjer við sýsluna um þetta lcyti. Aptur á móti væri anðvitað mikið unn- ið ef hægt væri að stemma stigu fyrir þeim, og forða öðrum sýslum við þvi vinnutapi og tjóni er af þeim leiðir, og vegur það mikið í augum þeirra er hafa von nm að það geti tekist. Og þrátt fyrir það þótt vjer höfum ekki trú á að samgöogubann þetta verði annað en kostcaður, og ti) að auka enn meira óþægindin og skaðann er þessi sýsla hefir af mislingunum, viljum vjer samt minna almenning á að það er afarnauð- synlegt að hann sýni árvekni og hugsun- arsemi í því að hlýða samgöngubanninu, ef sú leiðin verður tekin, menn verða að gæta þe3s hve mikiil ábyrgðarhluti það er fyrir hvern þann. sem yrði valdur að þvi að mislingarnir breiddust út eins eptir sem áður, þegar búið er að kosta miklu fje til

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.