Vestri


Vestri - 09.07.1904, Síða 3

Vestri - 09.07.1904, Síða 3
36. BL. VESTRI. »43 verður við nánari athugun að játa að hún hjer er nr. 2 í röðinni. En vjer verðum aptur á móti að herða oss; því, eins og menn sjá, samkeppnin ógnar oss á alla vegu. Danskt fje og fram- kvæmdarsemi verður að taka til starfa. * * * Svo mörg eru þau orð sem blaðið flytur. Það gleður oss að heyra að ís- landi og ■ íslenzkri verzlun sje veitt eptir- tekt og sömuleiðis ef horfur væri til að samgöngur og samband við útlönd gætu fjölgað og batnað. — Gufuskipafjelag þetta er að öllum líkindum Thorefjelagið^ og er vonandi að fjelag það eigi eptir að starfa enn mikið að samgöngubótum fyrir Island. Skýrsla og álit svensk-norska kon- súlsins sýnir hve mikið kapp aðrar þjóðir ieggja á að hafa vakandi auga á öllu er getur bætt eða haft áhrif á verzlun þeirra. — Má vænta þess að bein skipti við Svíþjóð og Noreg gætu að ýmsu leyti bætt verzlun vora. Því meiri sam- keppni eða eptirsókn eptir íslenzkri verzlun og varningi, því betra. En alleinkennilegt virðist niðurlag greinar þessarar, þar sem verið er að tala um að Danmörk eigi tilkall til að fá »bróðurhlutinn« (!!) af ísl. verzlun Eu enginn er annars bróðir í leik og jafnt er um samkeppnina að þ; r hugsar auðvitao hver um sig, danskir peningar eru ekki betri en norskir og svenskir, og norskar vörur eru eklci betri þótt þær gangi í gegn um greipar einhverra umboðsmanna í Höfn. Slíkt nær auð- vitað ekki svörum að Danmörk geti nú átt tilkall til forrjettinda með ísl. verzlun. Sem betur fer er nú úti sú tíð er Danir bönnuðu utanríkis þjóðum verzlun hjer á landi og rú dugar lítið þótt þeim þyki súrt í broti að aðrar þjóðir skuli bola þeim hjeðan burt í einu og öðru. Vandræðalegt kák virðist það hjá »Þjóðv.« þar sem hann er að myndast við að svara. grein minni » Sínum augum lítur hver á silfrið, < sem birtist í 30. tbl. s-Yestra« eins og lesend- ur blaðsins munu kannast við. 2>Þjóðviljinn« tekur langan nefsneið- ing fram hjá aðalefni greinar minnar, eins og sagt er um ónefnda persónu, ef krossmark verður á götu hennar. Þá leiðina sá hann. sjer ekki fært að fara að rjettlæta það er jeg átaldi, í framkomu hans. ITann fer jafnvel í enda greinar- innar að lofa öllu góðu eins og góðu börnin, og segist >vilja reynast nýju stjórn- inni, sem hollur vinur;« en skyldi hann ekki gleyma því þegar ærslin koma í hann, blessaðan >ungan.< Og mörgum hefir orðið á að biðja guð að hjálpa stjórninni ef >Þjóðviljinn< yrði vinur hennar, meðan hann er óvin- ur hennar varar hún sig á honum sjálf. I ramfaran wður. >Ceies« fór hjeöan Buður 2. þ. m. með skipinu fór Flelgi Sveir.Bson tilvonandiíslands bankaút bús-stjóri hjer, til að setja sig: inn í störf íslrnds banka áður en útibúið tekor til starfa, ennfr. br. Einar Teitsson o. fi. »Vesta« ko:a bingað 3. þ. m. og fór aptur morg- URÍnn eptír, meö skipinu voru fjðlda margir farþegar, en engir sem lengra ætluðu íengu auðvitað að koma bjer í iand. Hingað til bæj:>rins komu Jón Jónssoö verzlunarfnli- tiúi (frá Múla.) L. Tang. kanpm. E Möller rakari, (er ætlar að setja sig hjer niður) o. fl. Með skipinu fór hjeðan Skúii Eit arsson skósm. með naótorbát er hann ætíar að hafa til flutninga á Eyjafirð í sumar, og nokkrir fleiri, -<i Mótorbátarnir eru uú óðum að fjölga en engin fnilnaðar reynsla er þó fengin fyrir því hvernig þeir gefast. »Þjóðv.« var eitthv^ð að geta um nöín er þeim höfðu verið gefln í fyrra. en ekki heflr enn orðið /art við að bhðið hafl getið um að ritstj. þess heflr nú látið smiða sjer nýjan mótorb^t og er hann al- mennt kallaðnr »Rukkur,« eða »Rukkar- iitn.« Hljóp skip þetta af stokkunum dagiun áðnr en Sk. Th. kom að sunnan síð ist. Ætlar hann að nota skip þetta til að vísiíera hjá viðskíptamönnum sínum í sumar. Og boudir nafn bátsins á að menti búast við að nú sje komið að skuldadög- unum. Það vantar sjaldan nærgætnina hjá kaupin. að líða náungann þegar ílla lætur í ári og íitið er til að borga með. >3kálhoIt« kom hingað í gær og fór aptur nm kvöldið. Mislingarnir eru nú farnir að færa út kvíaruar þrátt fyrir aliar sóttvarnartiiraunir. Með »SkáI- holti* frjettist að þeir væri komnir 4 2 bæi í Soí ai; lasýslu Kirkjubó' í Steingrímsfirði og Ós í Staðardal. Hvernig þeir hafa bor- ist þangað hefir ekki frjezt greinilega. En ekki glæðir þessi útbreiðsla trú muna á að púttkvíumn verði að liði. Hjer f bænum geisa. mislingarnir nú sen óðast, margir að leggjasten aðrir apt- ur að rjetta við og komnir á. fætur. All- staðar mega þeir enn heita venju fremur vægir. Ekkl kom ný sýslum. um daginn með »Vesta« eins og menu hefðu búist við, en heyrst hefir þv fleygt að hans væri von núna um miðjaa mánuðinn, en það getur ekki átt sjer stað nema hann komi landveg vestur eðt'. fái einhverj-« aukaíerð. Póstskip koma ekki hjer fyr eu undír !ok þ. m. Gufuskipið Valhal kom hir.gað 4. þ. m. með köl til Kaup- fjelags ísfirðinga. Skipið fór hjeðan apt- Ut’ í drtg. Með þvi tók sjer far Á. Ás- geii'sson gróoseri til hvalveiðastöðvar sinn- ar á Austfjörðum. Hvergi á ísafirði fæst betJFÍ eða ódýrari ÁLNAVARA, eða vandaðri og ódýrari varringur yfir höjuð en í VERZLUN Guðriðar ÁrnadóUur: 1 ^ •ii, •2 *c ö '5 «1 C3 «3 t’ Ui a c (U S R ® fí O m u o Tð 3 ffi m -R A 'S U) O a W •h E M P D a S !2 £ a | KD ® £ e £ S - -H Ö> g r, <D C/3 C 43 C/3 O > ’C M & £ C © 8 o •■ö N <D rQ 'CCS (ó u o a bo #a *cn "E, & U . o *o ctj 3 aj 35 binD beita, viðbjóðslega anda fram úr bortnn, fann að jeg var tekin sterkim; tGknm og fanrst jeg detto, og svo var það líka, og síðan missti ieg meðviturdina. * Þegar jeg vitkrðist aptur, )á jeg f faðmi Bríans- Víg- hundnrir.n iá danðui við fatur hans. Þetta allt fannst mjer þá vera rvo ó'-köp eðliiegt. jeg vai sils efki neitt forviða á þvi, að Brian skyidi vera þarna staddur núna, mjer varð að eins svo óseganlega gíatt í geði af því að sjá elskhuga minn hjá mjer aptur. Seirra komst jeg í skilring um, að nærvera hans þarna einmitt á þesari stui dn, irátti breint og beint heita krapta- verk. Hann haföi verið búínn að leita min allsstaðar, þar sem honum datt i hug, en að árargurslausn: Svo hafði hann loksins þi gið heimboð tii vir.ar sfns, sem átti heima skairint frá »Donmare.« Þetta umrædda kveld var hann f þungu skapi og gekk 'sjer til skemmtunar með byssu sfna epöikorn út um grenr;G- ina. Hann leysti llf mitt meö því að- senda Rex kúlu í gegnum b usinn. Hjól híiiringjunnar veitur opt á annan veg en margan varir, og k; aptaverkin etu enn þá ekki hætt að vekja undr- ur, mannanna barna Jeg mui varla þurfa að fjölyrða mikið nn. þaO, að hr. Larderdal var komið fyrir á einu betrunarhúsi landsins. , Veslings frú Larderdal var stór vorkunn, hún var svo hrædd við œarninr ; inn, að bún þoröi ekki annað en hlýða þvf, sem harn sagöí hecni. Er það að mjer svipaði svo mjög til dóftir hennar, sem húr var búin að missa, kom herni þó til aö hrinda ölltm ótta úr hnga sjer og vara mig við, jaínvel þó húu með þvi yröi máske að leggja liflö i sölurnar, ef það kæmist app. Hún var sem sje alveg sanniarð um það að maður sinn mundi annað hvort

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.