Vestri - 17.09.1904, Side 2
VESTRI.
46. RL.
l’rf2
Hereróar gera Þjóðverjum ýmsar
skráveifur enn þá. Þjóðverjar bera þó
optast hærra h’ut í þeim viðskiptum.
----------—------------------
>Ágreiningsseðiil«
heyrðist oridviti kjörstjórnarinnar hjer,
kalla upp hvað eptir annað, þegar talin
voru saman atkvæðin að kvöldi þ. 10.
»Hvað er það?« j>Hvað er það?« hvísi-
uðu áheyrendur hver að öðrum. —- Loks
fjekkst svar: »Það er seðill, sem kross-
inn annaðhvort fyllir ekki út í ummálið
á hringnum eða nær nokkuð útfyrir það.«
»Er hann ógildur?« >Nei, kjörstjórnin
tekur hann gildan, en annar ,kandídatinn‘
hefir gert ág,'eining og svo á þingið að
skera úr.« >Andi laganna getur ekki
verið að krossinn sje ógildur þótt hann
nái ekkí alveg út í hringinn alstaðar.
þar stendur: .krossinn skal gera innan í
hringinn.‘« >Já, en ef hann nær útfyrir?
>Jeg veit ekki, það stendur auðvitað í
lögunum að .ekkert merki má gera annar-
staðar á miðann.‘« >Er síra Sig. þá ekk;
löglega kosinn?« ;Það kemur undir
úrskurði alþingis.«
____________ X.
Ur bæaum og grenndinoi.
Alþingismaður
fyrir ísafjörð var kosinn 10. þ. m. síra
Sigurður Stefánsson í Vigur, með 77 at-
kvæðum. Prófastur Þorvaldur Jónssor
fjekk 73 atkvæði.
20 seðlar urðu ógildir.
að njóta fyrstu hveitibrauðsdaganna hjá
>Tryggva konungi,« og fóru því með
honum straxaf brúðarbekknum til Rvíkur.
>Vestri« óskar þeim til hamingju.
>Kong Trygvei (Nielsen),
koin að morgni þ. 12. þ. m. og tneð
honum ýmsir farþegar, þar á meðal: R.
Bi aun kaupmaður úr Rvík, frú Kr. Páls-
son, ungfrú Aslhildur Grtmsdóttir, kapf .
E. Strand, G. Guðmundsson kaupm. á
Þingeyri, skósm. N. Móesesson o. fl. —
Skipið fór hjeðan aptur þ. 14. þ. m. og
með því fjöldi fólks. Þetta höfum vjer
heyrt að farið hafi hjeðan úr bænum:
Frú Camilla Torfason, er gætir bús og
barna á Árbæ til nnsta vors; frú Þór-
dis Jensdóllir og dóttir hennar Kristín,
sem ætla að dvelja erlendis í vetur; ung-
frú Margrjel Auðunnsdóttir, trjesm. J.
Þ Ólajsson ög unnusta hans Elín fíall-
dórsdótlir; járnsni. Friðherg Stefánsson
og fleiri.
>Slcálliolt« (Larsen),
kom og fór 14. þ. m. Með því var fullt
af kaupafólki, sem var að koma heim tii
bæjarins, úr sumarútivistinni. Ennfremur
komu með því agent Chr. Fr. Nielsen
og frú hans.
Gufusk. »It»lia< fJI. J. Eriksen),
356,06 Reg. Tons; kom hingað í gær
beint frá Englandi, með salt til verzl. A,
Asgeirssonar og L. Tang’s. Frá stríðinu
ekkert nýtt, nern'a Rússar hafa nýlega
skotið tvö skip í kaf fyrir Englendingum
og er búist við illum afleiðingúm af því.
Leynilega
atkvæðagreiðslan, sem hjer fór fram 10.
þ. m., leiddi það fyllilega í ljós, sem greind-
ir menn höfðu áður til getið, að hún æfir
menn í óorðheldni, — er siðspillandi.
Óhætt er að fullyrða, að ekki færri en
20 af þeim, sem lofað höfðu af fúsum
vilja að styðja kosningu Þorvaldar próf.
Jónssonar, höfðu látið narra sig til að
svíkja það loforð, með því að láta telja
sjer trú um að það kœmist aldrei
Upp (!) — Einnig vakti það illan grun,
hversu margir miðar voru gerðir ónýtir,
með því að setja merkið (krossinn) ýmist
fyrir aptan eða framan hringinn. Og það
bætir ekki um, að »ísafold« minnist sjer-
staklega á þetta, sem ágætt ráð til að
ónýta atkvæði andstæðinga sinna, sem
ekki sjeu ofsterkir á svellinu. — Kann-
ske hinir »sameinuðu« eigi uppgötvunina ?
Ritstjóri
þessa blaðs, Kr. H Jónsson, tók sjer
far með >Kong Trygve« til Rvíkur og
er væntanlegur aptur 2. oktober með
>Skálholt.<
í fjarveru
hans annast Guðm. Bergsson ritstjórn
blaðsins.
Vígd
voru saman í heilagt hjónaband 14. þ.
m. bókb. Lúðvík Jakohsson og ungfrú
Signý Þorsteinsdóltir. Þau ætluðu sjer
Sorglegt slys.
Þriðjudaginn, 6. þ. m., vildi það
hörmulega slys til á Patreksfirði, að bát
frá fiskiskipinu >Bergþóra« i'ir Reykjavík
hvolfdi þar á höfninni með 13 manns á,
er allir drukknuðu. Höfðu þeirveriðað
sækja ís og vatn i land, en sjór gelck á
bátinn og færði hann í kaf.
Skip, sem lá þar nærri, hjó bát
þegar úr festum og skaut fyrir borð, en
er hann fimm mínútum síðar bar þar að,
sem slysið varð, var bátshöfnin öll sokkin
og öll björg því ómöguleg. — Mælt er
að enginn þeirra hafi verið syndur, og
sannast þá hjer sem optur, að margur
drukknar nærri landi, vegna þess að
hann ekki getur haldið sjer á floti, í
nokkrar mínútur.
Oss er ókunnugt um nöfn og stöðu
þeirra sem fórust, nema skipstj. er fórst
ásamt stýrimanni og hjet Sigurður Guð-
mundsson, en það eitt er víst, að margur
á hjer um sárt að binda.
elr, sem óska að takast á hendur
tímakennslu við barnaskólann hjer
á fsafirði, næstkomandi skólaár
sendi skriflega umsókn um það
til skólanefndarinnar, ekki seinna
en 25. þessa mánaðar.
ísafirði, 16. september 11504.
ÞcivsMur Jónsson.
>bátaábyrgðarfjelags ísfirðinga« verður
að forfallalausu haldinn laugardaginn hinn
24.1». ISí. kl. © e. ll. á »Nordpolen.«
Verðu. þar htgðir fram endurskoð-
aðir reikningar fjelagsins. A fundiþess-
um verður meðal annars lögð fram svo
hljóðandi breytingartillaga við 14. gr.
fjelagsins:
Á eptir orðinu »ísafjarðarsýslac komi:
>Mótorbáta tekur fjelagnð í ábyrgð
því að eins að formenn þeirra geti
sýnt stjórn fjelagsins skilríki frá fag-
manui, fyrir því að þeir sjeu færir um
að stjórna vjelinni. Yjelarnar sjálfar
eru ekki teknar í ábyrgð nema eptir
sjerstökum samningum við stjórnina
og ákveður hún ábyrgðargjaldið í hvert
einstakt skipli.c
Þá verður einnig borin upp viðauka-
tillaga við reglugjörð fjelagsiris sem
snertir mótorbáta.
ísafirði, 14. september 1904.
^kÁliJYum).
ESEHESISÍ i gggggjggg ESiági 5i*ÆÍ_
Hvaóa vei’atlun á ísafirði
selux* ódýrastai? vörur gegn
peningum?
Ssvar:
VEBZLUNIN EDINBORG
SfflJÖR ágætt,
og þ ó ódýrt, geta
Bæjarbúar
fengið hjá mjer, og jeg vil einnig
reyna að gera
Bjúpmönniim og Bolvíkingum
svolitla Úríausil meðan hægt er. Enn-
fremur vil jeg að
Yestur-ísfirðingar
njóti hjá mjer sömu kjafa sem
Norður-Isfirðingar.
En komið sem fyrst og byrgið
yður upp fyrir veturinn. svo að þið þurfið
ekki að eta þurt á útmánuðunum.
ísafjörður, 16. scptember 1904.
Björn Guðmundsson.
, .' »^^.7
■aiBiA.-: í&lí- fcSÉÍaa.".bÆiMjAfc
Yindlar
í heil, hálf, & kvart kössum
hvergi eins gcéirogódýrip
og í
F.DINBORG.