Vestri


Vestri - 17.09.1904, Qupperneq 3

Vestri - 17.09.1904, Qupperneq 3
46. BL. VESTRI. 183 M JÖG skrautlegir, fjölbreyllir j~ II og ódýrir ^ pammalistar, g sömuleiðis oíísimyndir i fást hjá undirrituðum. |! Jón Gn. Árnason, n ísafirði. IHlfllllWtB »1 Nýr Itútter með S heista steinolíuvjel (Friðriks- hafnarvjrl), er til SÖllX með góðlí verði, ef samið er fyrir 10. oktober næstkomandi. Guíabáturinii ágætur flutningsbátur, er eínuig tii sölu. Dvergasteini í Alptafirði. F. HERLOFSON. að verziun Benedikts Stefánssonar selur ódýrast á Isafirði. Yerztun Jóhannesar Pjeturssonar, fjekk með »Kong Trygve< eptirtaldar vörur, sem seljast með afarlágu verði gegn peuingum; Kiigmjöl Haframjöl Hveitimjöi M 1 Krissgrjón Bankabygg Sagogrjón Hænsabygg Kringlur Tvíbökur Blseuits, Kex Kandfs, Melís Export, Te. f Steinolía II Lampap allskonar n Grænsápa | Stangasápá | Sóda | Sólskins-sápu | ILax, Sardínur | Mjólk, Kaffi t| Gouda ©st Mysu ©st [| Sveskjur y Rtisíxiur a Kirseber m Saft súr H Gólfvaxdiikar fleiri sortir 4 Brussel-t eppi p Mærfatnað w fyrir karla og konur K Drengjaföt og Drengjapeisur Enn fremur: Peisur tít handa fullorðnum ^ o. m. ft. PfT' Allir þeir sem eiga eptir að kaupa vörur Lil vetrarins œltu að líta inn í ödð Jéh. Pjeturssonar og spyrja um verðið áður en þeir kaupa annarsstaðar; ogþá nmnaþeir sannfœrast um, aö |aar er gott að verasla. Veðurathuganir á ísatirði, eptir Porvald Jónssou, lœknir. lUOf 4,- .0. se pc. ] Raldast að nótt- unui [CJ. Kaldast ,? degin uui (C. Heitast aö degin- u u [Cj 14111111110. 4 1.6 hiti 5,5 hiti 7,5 hiti M ánud. 5. 8,0 — 8,0 •— 8,5 — Þriðjúd. 6. 4,8 - C.O — 6,9 — Miðvd. 7. L 9 - 6,4 - 7,2 - Fimtud. 8. 2,0 - 8,0 - 8,9 — FöstUd. u 0,5 - 6,0 — 8,2 - Laugard 10. 1,5 — 4,7 — 9,2 — Reikningar íást á prentsmiðju »Vestra< eptir helgina. Þar fást einnig á g æ t a r skemmtisög u r . I BÁTAR. fjögramannafar, og þriggja- riimabátur, eru til sölu; öðrum bátnum fylgir fullkominn útvegur, enn- fremur f lROGNKF.LSANET og SÍLD- ARNET. Semja má við Guðmund B. Árnason, á ísafirði. VWVi V'IB W«HMPIUimp v w<•»w íslenzk frímerki KAUPIR P. O. Andersen, bakari. 8 lega naann, Og hvaða eiindi svona maður gæti átt við föðar han3. Karlinn hefir liklega einhvern tíma verið í fjelagi við hann, hugsa jeg, sagði hann við sjálfan sig, og nú þegar pabbi heiir það svona gott, trtlar hann að fá hjálp hjá lionum. Veslings pabhi, það kemur fyrir að hann fær að kenna á þvi hve heppinn hann hetir verið. Jim þótti mikið í föður sinn varið, sem von var, hann virti hann og eiskaði öllu öðru fremur og það hefði ekki verið hentugt að ta!a nnsjafnt um Standarton gamla svo sonur hans heyrði til. Loks var James kominn heim, hann reið að útihúsun- um, fór þar af baki og svertingjapiltur tók við hestinum hans. Hann gekk svo upp garðstiginn, og heill hópur af hunduai á eptir honum, ogeins og leið lá að svöiunum, þar scm hann sá fööur sinn og systir sitja við tedrykkju. »Nú drcngur minr« sagði Standarton, þegar sonur hans kom til þeirra. »Pú hefir víst fundið Riddington og kvatt hann! Uann sjer vist ept.ir þjer fiemur öllum öörum hjer í nágrenninu — þið hatið allt af verið svo einstaklega rniklir mátar.« »Já, hann sagði þetta einmitt,. svaraöi Jaraes. »Hann v&r að óska sjer sð hann msetti fara með okkur, veslings piiturinn. Jrg heid að hann geri sjcr ei ga von um að sjá Englard framar.« Alika leit upp; hún var eimitt að hella í tebolla bróð- ur sins. »Jeg held að eitthvað hljóti að hafa komið fyrír vesl- ings Eiddington, sem við ekki vitun> mn,« sagði hún í meðaumkvunarróm. »Engiiin vcit með vissu, hversvegna hann iór af Englandi og hann er sjólíur miög þögull nm það efni. Jeg get ekki stillt mig um að hugsa að þar hafi stúlka veriö með i spi!inu.« »Við getum gengið út frá því sem gefntt, að þar sem 5 og renndi aufunum yfir gaiðinn á hæð, þar sem sást lítill umgirtur blettur. H«nn minntist, konunnar, sem þar hvíldi og sem optar cn einu sinni, haíði iátið í ijósi von um, að sá tími ksemi nð þau gse.tu ferðast heim ti! föðu’Tandsins, og tekið börn sín með sjer. »Rjett er það barnið gott,« sagði hann og horfði ástúð- lega á dóttir i ína, sem var eptirmynd móðurinnar. »Það skal verða allt eptir þínu höfði! Við förum til Englands við fyrstu hentugkika og höfum það eins og þú hefir stnngið upp á. Jeg h :gsa mjer að bægt rerði að fá hús t’l kaups úti á landinu og máske — það er að segja ef þú allt af verður góð og hlyðin dóttir — fáum við okkur annað hús í borginni líka. Jeg kvíði sant fyrir að mjer falli þungt að yíirgefa jtu ðeignir minar hjer sem jeg hefi byggt upp með eigin heru'.i og sem jeg hefi helgað mestan hluta lífa míns. — Nú en maður getur líka verið of lengi á klafanum, og þegar Ásti alía er horíin sjónum mioum, hugsa jeg að jeg geti notið livildarinnar hvar helzt sem er,« Þar með var þelta afgert. Vilhjálmur varð sjer út um duglega og áreiðaniega landseta á jarðir sínar og ráðstaf- aði eignunum á anpan hátt. Síðari bluta dags, daginn áður en þau ætluðu að yflr- gefa Muðrapii'a, sem var stærsti og mesti uppáhalds búgarður þeirra, og )á rjett við Ðarling fljótið í Suður Waies, reið James Standerton, venjulegast kallaður Jim, i hægðum sínum eptir vegioum með ánni. Hann hafði farið til að kveðja einn iendseta þeirra og meðan hesturinn lallaöi cptir veginum, sat hann og braut hei'.ann um England og framtíð þeirra þar. Aiit í einu kom hann auga á mann, sem sat undir stóru gúmmí-trje á fljótsbakkanum. Maður- inn haíöi kveikt eld og var að velgja graut yflrhonum.og jetlaði þvi sjálfsagt að láta fyrirberast þarna yflr nóttina. Jim reið t;l baus og ávarpaði hann. Maðurinn var anðsjáan- legur flakkari og mjög einkennilegur útlits. Enda þótt

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.