Vestri


Vestri - 17.09.1904, Side 4

Vestri - 17.09.1904, Side 4
184 VESTRI 46. BL. Útbú Landsbanka íslands á Isaflröi er opið til afgreiðslu hvern virkan dan frá kl. 12 1. Frci 26. seplember lil 22. oktober verður pað þar að auki opið frá ki. ÍO—12 ocj kl. 4—5. m1L\\Mívv2>) . i •2ií5 iáStiI Áuglýsiii Hjer með aðvarast allil* }>eir sem bækur eiga hjá mjer frá því fyrri ára- mót 1904, bundnar, eða heptar og settar í kápu, að þær verða seldar við opin- bert uppboð ef þeirra verður ekki vitjað og andvirði bandsins og heptingarinnar borgað fyrir 1. janúar 1905. ísafirði, 31. ágúst 1904. Eyjólfur Bjarnason, bókbindari. Herbergi íii leigu á ísafirði, bæði fyrir tjölskyldur og eit - hleypa, geta iengist nú þegar og síðar í haust. Menn snúi sjer til bankabókara Sophus J. Nieisen, lítgetandi og ábyigðant.. ítl’. iÓíláSOn. Heimsiiis beztu MOÍOPui. ♦ Undirritaður hefir tekið að sjer »AGENTUR« á ísafirði fyrir steinoliumotora-verksmiðjuna D-Á-N sem enn sem komið er, er hin alíra bezta oq solidasla motorverksmiðja, sem til er. A sýningunni, sem haldin var síðast í júlí í Marstrand, hlaut 13 A K gpllmedalíu og norsk Ærespris, en slík- um verðlaunum náðu engir aðrir motorar. __* ____t. T motorar eru líka sjer- ■ l \—1N lega ódýrir eptir gœð- um, og geta menn fengið verðlista og yfir höfuð allar nauðsynlögar upplýsingar hjá mjer motorunum viðvíkjandi. Háttvirtir útvegsmenn, kaupið því að eins I) A N-motora. ísafirði, 2. september 1904. Karl Olgeirsson, Fiskiskipstjóraskóiinn í Fyi ó rik ehtöl n býr nemendur undir hið lögboðna fiski- skipstjórapróf. Nýr námskafli hefst í lok ágústmán. og í öndverðum desembermár - uði (prófin í nóvember og marz). — Frek- ari upplýsingar lætur forstöðumaður skói- ans, Mygind, í tje; sötnuleiðis formaður nefndarinnar, konsúll Christiun Cloos. Prentsm. »Vestra« öppboðsauglýsin Föstudaginn þann 23. þ. m., verður að Arnardal í Eyrarhreppi, haldið opin- bert uppl.oð á eptirlátnum fjármunum Guðmundar sál. Kristjánssonar, sem and- aðist frá heimili sínu Fremri-Húsum 5. maí síðastliðinn. Það sem selt verður er: bátur (fjögra- mannafaT, n eð seglu.m og árum), veiðar- færi, fiskihús, hálfur hjallur. Iveruhús (standandf að Fremri-Húsum), fatnaður, bækur, smíðatói m. m. Uppboðið byrjar ki. 12 á hádrgi ofanncfndan dag; og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum, áður en upp- boðið hefst. Fremri Hnífsdál, 5. september 1904. KjartaxiL B. Csuðmundesora. tíZAJ/s . SOPI iUS i. NIELSEN tekur á móti pöntunum fyrir YerzliMrMsið I, BRAUN Hamborg á hverjum degri. Sýnishorn og verðlistar mcð mynd- um ávalt til sýnis. ísl&nssk frímexfki kaupir undir..,krifaður með hæðsta verði. Peningar sendir strax eptir að frímerk- in eru móttekin. Julius Iiuben, Fredriksborggade 41, Kjobenlravn. 6 hami sseti tók Jim eptír því að hann var hár og grannur, og leit út fytir að vera um sextugt. Hár haus og skegg var mjög gránað. Að öllu aamanlögðu mátti segja, ao útlit, hans væri mjög tuddalegt. Hann var k’.æddur iíkt og aörir fiakkarar, eða jafnvel töturlegii. Og þó sýndist útht hnns bera vott um að hann hefði einhvern tíma þekkt betri daga. Hann ieit upp þegar Jim kom og tautaði »gott kvöid!«. Jim tók honum mjög þægilega eins og hans var vandi. »Hvað er iangt hjeðan til höíuðbólsii!sV« spurði mað- urinn. »Tæp klukkutíma reið,« sagði Jiiíi. »Ætiið þjer þangaðV® »Jú, það var meiningin,« svaraöihinn, »Jeg heft heyrt að eigandinn ætli til Englands og mig langar til að hafa tal af honum áður en hann fer.« »Þekkið þjer hann?« »Jeg hefi þekkt hann yfii 30 ár,« svaraði maðurínn. »Ed ha,nn hefir »spilað sig upp,« en þaðh dir verið þvert á móti með mig. Standarton hefir allt af verið óskabarn hamingjunnar, en jeg hefi verið stjúpbarn hennar. Allt sem hann byrjaði á hefir lánast, en jeg þurfti ekki annað en hugsa mjer að taka eithvað íyrir, hve arövænlegt sem það sýndist, þa hrundi það allt um koll eins og spilahús barnanna.« Maðurinn þagnaðí og horfði f’ast á ungmennið á hestbaki. »Mjer sýnist ekki betur,« sagðí hann þegar hann hafði virt Jim fyrir sjer stundarkorn, »en að þú líkist Standarton talsvert — þú Lefir eins augu, eins höku, og iika drætti um munuinn.« »Það er mjög sennilegt; því jeg er nefnilega sonur hans,« sagði Jim. »Hvað viljíð þjer annars föður mínum?« »Það veit jeg sjálíur bezt, ungi maður,« svaraði mað- urinn með meíri gremju í rómnum en Jím haföi áður tekið 7 eptir. »Þegsr j ú kemur heim getui öu sí gt. ksrlir.um, að E’chaið Murbrigde sje á leið að finna hann, og aö hann búist við að ná beim á höíuöból hai s í fyin máiið. Jeg geri mjer reyndar ekki háa von um að hann vcrði svo sjer- lcga glaður við að sjá mig; en jeg þarf endiiega að tala við hann nokkur orð áður en hann yfirgefur Ástraliu.« »Yöur er bczt aö fara gætiiega, þegar þjer talið við íöður mitm,« sagði Jim. »Ef þjer í raun og veru þekkið hatn eir.s vel og þjer segið vitið þjer, að hann er ekki einn af þeim er iætur hvern sem vera viil gabba sig.« »Jeg þekki hann eins vel og þú,« sagði maöurinn og tók ofan pottinn. Við Vilhjálmur höfum þekkst síðan löagu áöur en þú komst í þennan heim. El' það er líkt langt heim til höfuöbólsins, og þú segir, þá geturðu sagt föður þii um að harn megi eiga vcn á n.jer um díigmáialeytið. Jeg er reyndar ekki frár á l«ti — það er áieiöanicgt; en jeg ætti þó að geta kbmist það á hálfum öðrum tíma. Hvenær fer póstvagninn, sem gengur suður eptir hjer um?« »Snetpnia á moigun,« svaraði Jim. »Hugsið þjer að ná i hann?« »Þaö tr scnriilegt að jt g reyri það,« sagði har,n. »Enda þótt jeg sje ikki íaddui í þesiu bölvaða lar.di, cr jeg orð- inn svo inniifaöur Ástraiíulífinu, að jc g fcr aldrei gangandi ef jcg á kost á að keyra. Guð minn góður, ef eir.hver hefði íyrir 20 árum sagt mjer, að jeg ætti að verða sijettur og rjettur fiskimaður, hcfði jeg sagt það svðrtustu ósannindi. En nú geturðu sjeð hvernig jeg er komint. Það eru víst forlög mín bugsa jeg. — Samt sem áður hefi jeg optast haíí góða von, jafnvel þegar hagur mirin hefir staðið sim verst, cg nú byggi jeg alia von mioa á morgun deginum. Ertu að fara? Gott, þá býð jcg þjer góð; nótt! Mundu nú eptir að bora íöður þínum kveðju mína.« Jim bauð honum góða nótt cg hjeit svo Afram ferðinni. A ieiðinni var hann að brjóta heiJan um þenpan einkenní-

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.