Vestri - 22.10.1904, Síða 1
III. árg. íí
„Simskeytamálið.“
Vjer lofuðum í síðasta blaði, að skýra
nákvæmar frá stórmáli ])essu. Eins
og þar er tekið fram eru samning-ar um
sæsímalagning'U til Islands fullgerðir til
samkomulags milli »hins stóra norræna
frjettaskeytafjelags< annarsvegar, og ráð-
herra almennra starfsmála í Danmörku
og ráðherra ískmds, en auðvitað með
þeim fyrirvara að ríkisþingið og alþingi
kippi ekki að sjer hendinni með fjár-
veitingar þær sem nú standa á fjárlög-
ununi.
Fjelagið leggur símann frá Hjalt-
landseyjum til Færeyja og þaðan til
Austfjarða (Seyðisfjarðar eða Reyðar-
fjarðar) gegn 54 þús. kr. árstillagi frá
D.mmörku og 35 þús. kr. árstillagi frá
Islandi, i 20 ár, en síminn skal fullger
og tekinn til starfa i. oktober igoó.
Landsjóður skal leggja landsíma á
sirm kostnað frá Seyðisfirði, norður um
land til Akureyrar og Reykjavíkur,* en
fær til þess 300 þús. kr. tillag frá fjelag-
inu; en landsíminn er þó að öllu leyti
landsjnðs eign. Það kostar árlegan rekst-
urs og viðhaldskostnað, og fær auðvitað
allt er hann gefur af sjer; gjaldið fyrir
landsíma-skeytin ákveður ráðherraíslands.
Ráóherra almennra mála 1 Danmörku
og íslands ráðherra ákveða í fyrsta skipti
í sameiningu hámark á símskeyta verði
með sæsímanum. En eptir það ákveður
danski ráðherrann hámarks-verðið einn
5. hvert r; þó má aldrei hœkka það /'rá
því sem jiji st var ákveðið nemameð sam-
þykki íslands ráðherra.
Fjelagið fær einka-leyfi til sæsímans
í 20 ár, og framangreind tillög árlega,
en vilji það að þeim tíma liðnum ekki
halda áfram síma-rekstrinum styrklaust,
verður hann eign Danmerkur (a/3) og
íslands ('j3) og geta þau þá tekið hann
og rekið á sinn kostnað.
Bili sæsíminn, er fjelaginu skylt að
láta gera við hann svo fljótt sem unnt
er, en hætti símskeyta-sambandið lengur
en 4 mánuði felíur burt tillagið fyrir þann
tima sotu frum yfir er. Bili landsíminn
er landsjóði skylt að láta gera við hann
sem fyrst, en engár skuldbindingar hefir
hann þótt landsíminn ekki geti starfað
skemmri eða lengri tíma.
* Isafjörður er ekki settur sem skilyrði,
því fyrsta skilyrðið hefir ávallt verið að koma
Beykjavík í hraðskeyta-sambaud, eti sjálfsagt er
að hann ekki verði gerður afskipta. Yjer mun-
um við fyrstu hentugleika, taka mál þetta til um-
rœðu í sambandi við lagning landsíma til ísa-
fjarðar.
ÍSAFJÖRÐUR, 22. OKTOBFR 1904.
Þennan 20 ára einka-leyfistíma fje-
lagsins má ekki veita neinum öðrum leyfi
til símskeyta nje þráðlausra skeyta milli
Islands og Færeyja, eða Danmerkur og
annara landa hjer í álfu. Þó má stjórn
íslands, ef fjelagið ekki vill gera það
sjálft, koma á loptskeyta.-sambandi milli
Færeyja og Reykjavíkur, eða þar í grennd
og dregst þá 13 þús. kr. frá árstillagi
landsjóðs.
Sýnist fært að koma á fregnskeyta-
sambandi milli Islands og annara heims-
álra (t. d. Ameríku) á fjelagið forgaugs-
rjett að tr.ka það'að sjer, annars má
leyfa öðrum að koma því sambandi á,
og lækkar þá árstillag landsjóðs til fje-
lagsins, að þvi skapi. sem því verður sinn
sími arðsamari fyrir þetta.
Vjer höfum hjer skýrt fyrir mönn-
um helztu atriðin i samningi þessum og
sýndist því svo að þar við mætti sitja.
En svo er nú ekki.
Því er nefnilega þannig varið, að
það eru til menn og málgögn, sem um-
hverfa öllu meira og minna, sern þíiu fara
með. Fn vjer skoðum það skyldu blað-
anna að gefa alþýðu kost á að geta feng-
ið rjetta hugmynd um öll opinber mál.
Til þess er opt ekki nóg að segja svona
var það. Ff búið er að breiða út vill-
andi og ranyar sögur um málið, verður
til skilnings auka að segja frá að þannig
hafi það ekki verið, svo menn ekki þurfi
að láta blekkjast af rangfærslunum.
>ísa< frá 5. og 8. þ. m., er þannig
alveg úttroðin af villanöi rangfærslum
um þetta mál. Síðasti »Þjóðv.« hefir svo
getað náð í roðið og lofar að koma með
ug'gana og inn-matinn síðar.
Fy rstendurtekur >ísaf.< í báðum blöð-
unum þau ósannindi, að 35 þúsund kr.
fjirveiting síðasta þings til iitsíma, sje
bundin skilyrðum þeim, sem allir er f jár-
lögin lesa hljóta að sjá, að að eins gilda
um þráðlausa fregnritun.
Á síðustu fjárlögum eru skilyrðis-
laust veittar: >Til ritsíma milli íslands
og útlanda, 1. og 2. afborgun af 20 ára
tillagi,< 35 þús. kr. hvert ár. Jafnframt
er og genn heimild tU að verja af fjenu svo
miklu, sem nauðsyn krefur, til að koma
á þráðlausu hraðskeyta-sambanrii, með
vissum skilyrðum. Þetta getur hver heil-
vita maður sjeð. ef hann flettir upp Al-
þingistíð. 1904, C. þsk. 659, bls. 866.
Það roá nú fyr vera óskammfeilni,
en að skrökva svona upp beinum ákvæð-
um gildandi laga, sem allir geta átt
aðgang að. Fkki er að furða þótt >krítað
sje liðugt« um ýmislegt sem erfitt er eða
ómögulegt að gagnsanna.
| Nr. 51.
Þá eru hugleiðingar ogskýrsla >ísaf.«
um taxtann ekki rjettari eða samvizku-
samlegri.
Auðvitað er þnð >telegraf« -fjelagið,
sern eigandi sæsímans, er hefir umráð
hans og ákveður verð á simskey tum með
honum. Stjórnin áskilrii sjer að eins að
ákveða hámarkið sem ekki má fara upp
fyrir. Það á að endurnýjast íyrir 5 ár
í senn, og sem samkvæmast ályktun
hinnar alþjóðlegu >telegraf«-ráðstefnu.
Það liggur í augum uppi. að það verður
að vera einhver viss persóna, sem hefir
á hendi að fastsetja þetta hámark, svo
það sje löglegt. Að fela slíkt tveimur
sjerstæðum stjórnarvöldum vami óþarfa
vatningar, því ef ágreiningur yrði m'lli
þessara tveggja manna, stæði hntfurinn
í kúnni, netna oddamaður væri og slíkt
hrófatildur er hjer öldungis óþarft. Hjer
eru hagsmunir Dana og íslendinga ber-
sýnilega þeir sömu gagnvart fjelaginu:
að hafa taxtann sem lægstan, eða svo
lágan sem með sanngirni verður krafist.
Fptir öllum atvikum. ]iar á meðalþvíað
taxtarnir eiga. 5. hvert ár að ákveðast
eptir því sem slegið verður föstu á al-
þjóða-ráðstefnunni, og Danmörk leggur
fram miklu nteirti fje en Island og á ein
að sjá um sæsímann til Færeyja; hefir þótt
rjett að fela þettn sta 1 i ráðherranum fyrir
opinber mannvirki i Danaveldi. En í
fyrsta skipti var hámarkið ákveoið af
báðum stjórnum (ráðherra opinberra
mannvirkja i Danmörku og ráðherra Is-
lands) og það ákvæði sett í samninginn
að aldrei meyi hœkka taxtann úr því
sem hann var ákveðinn í fyrsta sinn án
samþykkis Islands ráðgjafa. Þar með
hafa íslendingar tryggingu íyrir að taxt-
inn ekki verður hækkaður úr hófi fram.
Allar hugleiðingar ísafoldar um þetta
mál, eru því tómar flækjur og rangfærslur
og þá ekki sízt þar sem blaðið er að
tala um >stökk aptur á bak.« — Það
sem áunnist hefir fram yfir það sem þingið
vildi gafiga að 1899 og 1901 er ekki svo
lítils vert.
í fyrsta lagi hefir allt af verið gengið
út frá því í íslenzka ráðaneytinu und,in-
farin ár, að það heyrði undir verk hins
danska ráðgjafa eingöngu, að annast
samninga og ákveða kjör viðvíkjandi
símalagningu til íslands. Nú er því slegið
föstu að þetta er íslenzkt sjermál. I
kostum þeim, sem fjárlagafrumv. Dana
setti fyrir fjárveitingu til símansog sem
meirihluti alþingis samþykkti 1899 var
ákveðið að lyrir þær 300 þús. kr, sem
fjelagið leggði fram til laudsíma, skyldi
fjelayið hafa tiltölulegau hluta af ollum