Vestri - 22.10.1904, Qupperneq 3
5i BL.
VESTRI
203
Það var álit allra hernaðar-fróðra
manna að hinir japönsku hermenn væru
lang hugdjarfastir, snarráðastir og hraust-
astir, af öllum þeim bandamann her er sat
um Peking árið 1900. Allur heimurinn,
ásamt hinum miklu herskipunarfræðingum
heyrir hrifinn, og horfir með undrun og
aðdáun, á þann hetjumóð og hugdirfzku,
sem hinir japönsku hermenn sýna nú
í hinum yfirstandandi ófriði. I linir jap-
önsku hermenn þekkja ekki hræðslu,
bera þrautir og hörmungar með þögn og
þolinmæði og sjá dauðann með opnum
augum án þess að hörfa eða blikna; þeg-
ar það gildir heill og velferð föður-
landsins. Hin ylríka og vermandi morgun-
sól hins frjálslynda trúarlífs vorra tíma,
hefir fest rætur í hjörtum Japansmanna.
En þrátt fyrir það, segja menn að Jap-
anar hafi fyllstu ástæðu til að vera þakk-
látir sínum tveimur gömlu trúarbragða-
höfundum. — Chinto, sem kenndi Japön-
um að elska og virða land sitt meira en
sjálfa sig, og Buddha, sem kenndi þeim
þolinmæði og langlundargeð, og að bera
sorgir og þjáningar möglunarlaust gegn
um lífið, og herti með því og stál-sauð
bæði sál og líkama.
Þessar tvær þjóðir sem nú berast á
banaspjótum í Austur-Asíu eru líkar að
því leiti að báðrr eru hraustar og öfiugar,
hafa brennheita og óslökkvandi föðlir-
landsást, og fórna glaðar lífi sínu fyrir
hana; getur því leikur sá í Austur-Asíu
orðið bæði harður og langur, og borist
víða um lönd, áður en lýkur.
B. Ó. þýddi.
’Með aíföllum<
heitir grein ein í >ísafold< 8. þ. m. og
sver hún sig furðanlega í ættina, hvað
góðgirnina snertir.
I grein þessari er skýrt frá því að
seðlar íslands banka gangi ekki nema
með afföllum í umboðsstofnun hans,
Privatbankanum í Höfn. Afföllin eru að
vísu ekki stór, l/4 °/0, en þau eru nóg
til þess að spilla fyrir viðskiptum bankans.
Þetta mun vera atveg rjett hjá blað-
inu, en ástæðurnar sem það reynir að
færa fyrir þessu, eru gersamlega rangar.
Blaðið reynir nefnil. að skella skuldintii
á bankaráðið, en af þessu hefir það engin
afskipti; það er á bankastjórans valdi, (
eins.
>ísaf.« frá 12. þ. m., hefir líka orðið
að taka aptur þessa aðdróttun sína, og
skýra frá því að bankastjóri Schou muni
Játa breyta þessu f utanför sinni í haust
Henni er ekki nýtt að renna niður
því sem upp úr henni gengur.
Dáin
er hjer íjbænum 12. þ. m., ekkjan Aitna Lárus-
dóttir, 61 árs að aldri. Hún mun hafa yerið
fædd í Neshrepp utan Ennis í Snæfellsnessýslu.
Eoreldrar hcnnar voru Lárus Sigurðsson hropp-
stjóri og Pálína Böðvarsdóttir, prófasts Þorvalds-
sonar; var Lárus seinni maður hennar, Anna
sál. giptist hjcr á ísafirði 7. jan. 1872, söðlasmið
Gunnlaugi (íuðbrandssyui, sem datt út af iiski-
skípi frá Isafirði og drukknaði fyrir 11 árum.
Hún á 3 börn á lífi: Lárus, Marijanus og
Ólínu.
Fo^setar
í amtráðunum frá 1. þ. m. eru skipaðir af stjórn-
arráðinu þessir:
í Suðuramtinu: Júlíus Havstesn fyrv.
amtmaður.
I Yesturamtinu: Lárus H. Bjarnasw
sýslumaður í Stykkishólmi
í Norðuraintinu; Guðlaugur GuÍrauná^-
son sýslumaður og bæjarfógeti á Akureyri.
í Austuramtinu: Jóhannes JóhannM.
s«n sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirði.
f
Dáin er nýlega, í Kaupm.höfn, kona Arnljóts
prests Olafssonar á Sauðanesi, frú Hólmfriður
þorsteinsdóttir, Pálssonar prests á Hálsi.
Hún hafði verið veik all-lengi, og fór því utan
í sumar til að leita sjer lækninga. Hún var
gáfuð merkiskona, velmetin. Þauhjón áttu fjölda
barna og eru þessi á lífi: Snæbjörn verzlunar-
stjóri á Þórshöfn, Halldóra, heima og veitlr búinu
forstöðu með föður sínum. Þorsteinn og Vaigerð-
ur, bæði heima vanheil. Sigríður gipt Jóni
læknir á Vopnafirði og Jóhanna gipt 0. Hemmert
verzlunarstj. á Skagaströnd.
>Laura<
fór hjeðan aðfaranótt þ. 11. þ. m., með henni
tóku sjer far realstud. Tómás Tómásson, frá
Káifavík, álciðis á iýðháskólann í Askov og unn-
usta hans, ungfrú Rannveig Jónsdóttir, frá Svans-
vík, til Reykjavíkur; þau opinberuðu trúlofun
sína kvöldið áður en þau fóru.
Kong Tryggve<
kom hingað 18. þ. m. og fór aptur daginn eptir,
með honum voru bræðurnir Páll og Kristján
Torfasynir frá Plateyri, og J. Jessen að setja
hjerupp aðgerðar-verkstæði. fyrir steinoliumotora-
verksmiðju C. Mollerups í Esbjærg.
Með skipinu fór verzlunarerindreki Chr. Er.
Nielson.
>Italia<
fór hjoðan í dag. Með henni tóku sjer far hjeð-
an: sýslmaður Halldór Bjarnason á Patreksfirð
og frú hans.
Motor bátarnir.
„Ingólfur Arnarson,“ eign formanns Ingólfs
Jónssonar og kaupm. Guðmundar Sveinssonar,
og nafni hans: (,,Ingólfur“) eign Benedikts for-
manns (ruðbrandssonar frá Smáhömrum o. fl
komu norðan úr Steingrímsfirði núna í vikunni,
hafa þeir stundað þar fiskiveiðar í haust; sögðu
fremur rýran afla og ógæftir.
eru lang ódýrust í „ÍSAFOLD,“ að eins
j 20 aura pundið.
Ennfremur hefi jeg nýlega fengið;
Perur - Ananas - Lax
Ansjósur - Sardínur -
Súra Kirsebærsaft
og margt fteira.
Allt með gjafverði.
Isafirði, 21. oktober 1904.
Ólafur Metúsalemssoo.
sophusTm^en
tekur á móti pöntunum fyrir
verzlunarliúsið I. BRAUK Hamborg
á hverjum degi.
Sy nishorn og verðlistar með mynd-
um ávalt til sýnis.
Nýkomið mikið af vörum
svo sem: Fataefiíi með lágu verði úr
alull — Átcikuftð (dúkar) — Flauel á
0,65 al. — Hengi- horft- og iiátt-lamp«r
frá 0,60, langt fyrir neðan vanalegt’verð)
Linolcuiu — Yaxdúk — Korkdík —
Falleg og góð Húlftcppi — UllarBísr-
fatnaöur — Stólar*ir, þægilegu —
Skófatnaftur — BarnalcikföBg —
Kaii'ibakkar — Kartoflur — H»frn«N*el
(valsað) — Sinákex margar sortir —
Olíufot — Hofuifat — Hálstou —
Hyraiiiottar — Stcikarpoimur — Ofey
plotur - Hcfiltannir — Sparjára —
Axir — Straujárn — Þrottabrcttil —
Kola- og Fægi-skúff'ur — Tregtir —
Sápur — Hcyk- og mumn-tób«k —
Luktir — Fatasnagar — Barometer —
Kíkirar — Silfur- og plett-yorur —
Ur, ótal sortir — Stórt úrval af ár-
fcstum — Brjóstnálum og ýmsu skramti
— Saumamaskínur og t'jolda m. fl.
mr Fólk ætti að líta á
það sem jeg hefi, og spyrja um
verðið, áður en það kaupir annars-
staðar.
ísafirði, 22. oktober 1904.
S. :ÁkKristjánsson.
Nidri-herbergi, með góðri
>kamínu«, 53/4 X 4^/2 al. að stærð, er til
leigu trá seinasta nóv. þ. á. til 1. júní
1905. Ristjóri vísar á.
m
SAFNAÐARFUNDUR fyrir
Eyrarsókn í Skutulsfirði, verður
haldinn sunnudaginn 30. dag þessa
mánaðar að aflokinni messugjörð,
í þinghúsi kaupstaðarinns, og verð-
ur þá tekin ákvörðun um kirkjugarðinn.
ísafirði, 21. november 1904.
Þorvaldur Jónsson.
Tryggið líf ydar
“ S T A R “
Veðurathuganir
á ísaörði, eptir Þorvald Jónsson, læknir.
íyoi 9, — lö. okt. Kaidast að nótt- unni |CJ. Kaldast að degin- um (C. Heitast að degin- nm [0]
Sunnud. 9. 2,0 hiti 7,2 hiti 8,0 hiti
Mánud. 10. 4,6 - 8,6 — 11,0 —
Þriðjud. 11. 6,2 — 8,6 — 10,8 —
Miðvd. 12. 4,8 - 7,6 - 9,0 —
Fimtud. 18. 6,4 - 7,6 - 12,0 —
Föstud. 11. 6,0 - f’.o - 11,8 -
Laugard.16. 6,7 - 9,6 — 12,0 -
-<2££9kHBBðá&SI
Islenzk frímerki
KAUPIR
P. O. Andersen, bakari.
IJtgetandi og ábyrgðarni, Kr. H. JÓnsSOn.