Vestri


Vestri - 03.12.1904, Blaðsíða 2

Vestri - 03.12.1904, Blaðsíða 2
V E S T R I. 5- tbl. 18 ada hafa sent dönsku stjórninni mótmæli geern þessu háttalagi. Blaðið klykkir svo út með því að ráðlegast væri að senda bófana til Islands eða Grænlands, þar sje nóg landrými fyrir þá. Það skyldi nú ekki lukka til að þessi uppástunga sje byggð á þingsályktunartillögu Valtýs, frá í fyrra, um að stuðla að inn- flutning útlendinga t’l Islands. En vonandi verður sljórn og þjóð á verði, gagnvart slíkum send- ingum. Keflavíkur læknishjerað hefir nú verið veitt Þorgrími Þórðarsyni, lækni á Borgum. __________ Ný látlnn er sagður merkispresturinn, sfra Arnljótur Olafsson á Sauðanesi. Hafði hann dáið dayinn eptir að lík konú hans (sem flutt var heim frá Höfn) var jarðsett. Vestri mun síðar minnast frekar þessa merka öldungs. HelÖursmerki. Lárus H. Bjarnarson sýslum. í Stykkishólmi og Guðm. Magnús- son læknaskólakennari í Rvík, hafa fengið riddarakross Danne- brogsorðunnar. Ennfremur hefir Sigurður Sigurðsson fyrv. barna- kennari á Seltjarnarnesi og Þórður hreppstj. Guðmundsson á Hálsi, fengið heiðursmerki dannebrogs- manna. ___________ >Beskytteren kom hingað upp til landsins til að líta eptir botnvörpungum, og fór vestur um land á undan „Lauru,“ fór hún degi •einna úr Rvík en áætlað var, til þess •kki skyldi frjettast um komu varðbáts- ins með henni. — Ekki hefir heyrzt að báturinn hafi höndlað neina trollara enn þá. >Kong Tryggve< kom hingað til bæjarins 28. f. m., og fór aptur i dag. Með honum voru ýmsir farþegar, þar á meðal: Páll Stefánsson verzlunarm. i Reykjavik, Olafur Olafs- »ou skipstj. á Patreksfirði, Jón Sigurðs- son verzlunarm. á Bíldudal, Páll Torfa- son frá Flateyri og ýmsir fleiri. Með skipinu tóku sjer far hjeðan kaupm. Jóh. Pjetursson fEinar snikkari Bjarnason til útlanda._________________ Li.ærisYeinn. Plantari. Á fjárlögunum um árin 1904 —'05 var veittur styrkur í 3 ár til þess að kenna ungum mönn- um gróðursetningu plantna, 300 krónur handa hverjum lærisveini. Handa einum er styrkurinn óveitt- ur enn. Umsóknir ui .i þenna styrk ber að stíla til ráðherra Islands, en senda okkur, er hjer ritum nöfn vor undir. I sóknarskjalinu verður að skýra greinilega frá aldri og skólalærdómi umsækjanda, og hverja iðn hann að undanförnu hefir rekið og þvíumlíkt; sókn- in*i verður að fylgja heilbrigðis- vottorð og önnur vottorð máls- metandi manna um hæfileika uin- sækjanda og annað, sem hann snertir. Sá, er hlýtur styrkinn, er þar með skyldur til að nema nám sitt þar sem tiltekið verður, og fær hann síðar gróðursetjarastöðu við skóggræðsluna á Islandi, ef hann að afloknu námi er talinn fær um það. Umsóknir eiga að vera komnar til okkar til Kaupmannahafnar innan 31, desember þ. á. Kaupmannahöfn, í oktober 1904. í stjórn skóggræðslumála íslands C. V. Prytz. C. Iiyder. Bæjarstjórnarfundur, var haldinn 28. f. m. Allir á fundi. A dagskrá var: 1. Utvegun á nauðsynjavöru handa, þurfamönnum. Bæjarfógeta falið að augl. eptir tilboðum. Lagt íram brjef frá B Árnasyni lög- regluþjón um það að vörurnar sem út- hlutað hafði verið fyrirfarandi ár hefði eigi verið í góðu lagi. Umræðum um það frestað. 2. Sótara sýslun. Þriggja manna nefnd kosin að athuga það mál og bæjarfógeta falið að auglýsa starfið á sínum tíma. I nefndina voru kosnir: Bæjarfógeti, Magnús Ólafsson og síra Þorvaldur Jónsson. 3. Heilbrigðissamþykkt fyrir bæinn. Kosin þriggja manna nefnd til þess í samræði við hjeraðslæknir að semja frumvarp til samþykktar. Kosningu hlutu: Bæjarfógeti, sira Þorvaldur Jóns- son og Árni Sveinsson. 4. Erindi Hólshrepps um framfærslu Cluðrúnar J. B. Guðjónsdóttir. Vísað til fátækranefndar. Framhaldsfundur 2. desemb. allir á fundi nema B. K. ó. Nafnagjöf á götum bæjarins. Eptir nokkrar umræður voru sam- þykkt nöfn á götum bæjarins sem hjer segir: 1. Aðalstrseti, frá Neðsta-kaupstað upp í Hæðsta-kaupstað. 2. Hafnarstræti, frá Aðalstræti upp að Hlíðarveg. 3. Fjarðarstræti, frá Krókbæ ofan í Norðurtanga. 4. Sumlstræti, frá Norðurtanga að verzlun „ísafold.11 ð. Sklpagata, frá skipakví þvert yfir tangann að Aðalstræti (Nielsen). 6. Silfurgata, frá Sundstræti, að Aðalstræti. 7. Tangagata, frá Skipagötu, að Fjarðarstræti (Norðurt.gata). 8. Smiðjugata, frá Skipagötu, að Silfurgötu. 9. Brunngata, frá Skipagötu, gegn um Silfurgötu (Jóh. Pjet.) 10. Þvergata, fráBrunngötuað Smiðj- ugötu (Sk. Eiríksson). 11. Vonarstreeti, frá Sundstræti um Tangagötu og Tangs-tún í Hafnar- stræti. 12. Mjógata, frá Hafnarstræti í Fjarð- arstræti (Ól. Halld.) 13. Pólgata, frá Hafnastræti í Fjarðar- strætí (ísl. banki). 14. Póstgata, frá Hafnarstræti íFjarð- arstræti (Þorv. Jónsson). ló. Bankagata, frá Hafnarstræti í Fjarðarstræti (Landsbanki). 16. Templaragata, frá Hafnarstræti í Fjarðarstræti (Good T. húsi). 17. Steypuhúsgata, frá Hafnarstr. í Fjarðarstræti (Steinhúsi). 18. Hlíðarvegur, fyrir ofan Eyrartún. Samþykkt að fela veganefnd að út- vega nafnspjöld á göturnar og húsin. 6. Atvinna fyrir fátæka. Lagt fram álit nefndar er kosin var 19. f. m. Eptir nokkrar umræður var ákveðið að gefa fátæklingum kost á atvinnu við grjótmulning og samþ. með samhlj. atkv. að bæjarstjórnin sjái um að útvegaðar sjeu nokkrar sleggjur, að hún leyfi í samráði við brunamálastjóra að nota slökkvitóla-skúr bæjarins til að mylja grjót í og að fátækranefndinni sje fal- in framkvæmd í þessu máli fyrst um sinn. 7. Samþykkt að veita allt að 200 kr. til að kaupa mælingar-verkfæri. Sophus J. Nielsen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunaphúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi. Sy nishorn og verðlistar með myndum ávalt til sýnis. BJORNS VERZLUN GUÐMTJKDSSONAR hefir enn sem fyrri ágætar ísl. vörur, svo sem: Smjör — Tólg — Kæfu — Mör o, s. frv, Hinn ekta Kína-lífs-Elixir, Auk þess allskonar nauðsynjavara, af öllum sortum. SV* Gott verð gegn borgun .út í hönd, Sama verzlun kaupir bláutan og saltaóan fisk. IjBBT' Fæst í öllum verzlunum, I í f=J • »0 2 * cfl -22 03 00 « P $ cu PQ (8 U ‘>5 N ^ O * > sem nara gott urval afvörum. U k Til jólanna. A ljósmyndastofu B. PALSSONAR fást keypt: nýtýzku Album og Mynda- rammar. Hvergi í bænum eins fjölbreytt, eða ódýrt, eða smekklegt. A. Andersen. Agætt Margarine og ymsar fieiri Yorur komu nú með Kong Tryggva í VERZLUN Benedikts Stefánssonar á ísafirði. LJÓSMYNDASTOFA Bjöms Pálssonar, verður opin í allan vetur, nú fyrst um sinn á hverjum degi írá kl. 9—2. Bezt að sitja fyrir liAAAÁAimAAAAAAI Hamingjuóskaspjöld með myndum alveg ný teg., gera ákaflega mikla lukku, fást í Ijósmyndastofu B. Pálssonar. Nú með gufusk. >Laura« hefir Jón Sn. Árnason fengið: Letur- Málm- og Stein-prent- aðar M—Y N—1> I—R. Somuleiðis HÚST0FLUH og margar tegundir af OLÍ U-M Y N D U M . Yflr 30 sortir af RAMMALISTUM úr að velja. ísafirði, 2. desember 1904. iSr NýkomiöTiT” S. Á. Kristjánseonar: Húsklukkur, Stórt úrval af skúfhólkum úr silfri um hádegisbilið. J»eir* sem vilja ráða sig á flskiskip sem ganga frá suðuriandi um vetrar-vertíðina, og hjer fyrir vestan eptir þann tíma, eru beðn- ir að snúa sjer til undirritaðs fyrir lok þessa árs. Isafirði, 2. desember 1904. Jón Laxdal. Veðurathuganir á ísafirði. 1904 20 26/n Kaldast að nótt- unni (C.) Kaldast að degin- um (C.) Heitast að degin- um (C.) Sd. 20. 12,0 fr. 10,0 fr. 6,0 fr. Md. 21. 2,3 — 9,0 — 5,0 - Þd. 22. 7,6 - 6,6 — 5,2 — Md. 23. 1,8 — 0,2 ~ 1,0 hiti Ed. 24. 1,5 - 0,6 — 2,2 - Fd. 25. 0,5 — 0,0 — 1,2 - Ld. 26. 2,8 - 1,8 - 1,0 - og gulli, Harmonikur, Leirtau, Jólapör, Skó- tau sjerstaklega fyrir börn. — Silfurbúnir göngustafir o. fleira og fleira. •••••••••••••••••••••••• Engin jólagjöf er eins kær- komin og mynd af gefandanum, í ramma eða albumi. Þeir, sem ætla að tá myndir af sjer til jól- anna, þurfa að sitja fyrir, nú þessa dagana á Ijósmyndastofu B. Pálssonar, ef þeir vilja eiga víst að myndirnar verði búnar fyrir jól. Laura; kom hingað 30. f. m. Með henni komu þeir: Páll Jósúason, Jón Bjarnason og Jón Ámason aptur að sunnan. Enn- fremur bankastjóri Sighvatur Bjarnason, sira Böðvar Bjarnason á 'Rafnseyri ásamt frú sinlii, Jón Jónsson stúdent o. fl.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.