Vestri


Vestri - 17.12.1904, Blaðsíða 4

Vestri - 17.12.1904, Blaðsíða 4
iÉ VESTRl. 7. tbl. Jóla-vindla og Vínföng heflr engin veralun betri eða ódýrari, en 'Q/brzlun JS&onfícKanfíg Otto Monsíeds d a n s k a s m j ö r 1 í k i er bezt. Engin jolagjöf er eins kær- komin og mynd af gefandanum, í ramma eða albumi. Þeir, sem ætla að fá myndir af sjer til jól- anna, þurfa að sitja fyrir, nú þessa dagana á 1 jósmyndastciu B. Pálssonar, ef þeir vilja eiga víst að myndirnar verði búnar fyrir jól. m Fæst í öllum verzlunum, aiem hafa gott úrval afvðrum. Til jólanna. Á ljósmyndastofu B. PÁLSSONAR fást keypt: nýtízku Album og Mynda- rammar. Hvergi í bænum eins fjölbreytt, eða ódýrt, eða smekklegt. A. Anderseu. Góður ofn til sölu fyrir gott verð Ritstjóri vísar á. Æfintýri H. C. Andersens, er voru uppseld og svo mr.rgir hafa spurt eptir, eru nú komin aptur í prentsm. Vestra. Þar fæst einnig ný útkomin smásaga, Y eiðiþjófurinn, fyrir að eins 25 aura. Prentsmiðja „Vestra". J»ei* sem vilja ráða sig á skiskip sem ganga frá suðuriandi um vetrar-vertíðina, og hjer fyrir vestan eptir þann tíma, eru beðn- ir að snúa sjer til undirritaðs fyrir lok þessa árs. Isafirði, 2. desember 1904. Jón Laxdal. Joh. Ubbesen. Silkegade 13. Kjöbenliavri K. 4. Bezti og áreiðanlegasti staður fyrir innkaup á Glysvarningi, Kort- um, Leðri og Stálvörum, Skrifstofu- áhöldum. Bazar-munum, Skartgrip um, Úrum, Guil,-silfur og Nikkel- munum, Hljóðfærum Sjónaukum og Ljósmynda-áhöldum. Stór verð- list'i með myndurn sendist hverjum sem óskar J»ess. Fyrir kaupmenn ákaflega ódýrt eptir sjerstökum. verðlistum. Ketill Magnússon skósmiður á Isafirði, selur betri;og ódýrari? sjóstígvjel, landstíg- vjel og trampskó, en nokkur annar. LJÓSMYNDASTOFA Bjorns Pálssonar, verður opin í allan vetur, nú fyrst um sinn á hverjum degi frá kl. 9 —2. Bezt að sitja fyrir um hádegisbilið. Sophus J. Nielsen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. B R A U N Hamborg á hverjum degi. S} nishorn og verðlistar með myndum ávalt til sýnis. KissKSKsææs -:s kkkcessseh Hei ð r 11 ð 11 ásk rifen d ur! TJmiVam alit, gleymið ekki böðun- um næsta sunnudag 18. þ. m. Enn- fremur vil jeg biðja þá sem vilja taka sjer bað aðfangadag jóla að gcfa sig fram fyrir þann 28. þ. m. ísafirði, 15. des. 1904. (iróc Arnórsdóttir. VESTRI Trygrgió líf ydar ,S T A R. kemur út: eítt blað fyrir viku hverja rniunst 52 blöð yfir árið. Verð árgangs- ins er: hjer á landi 3,50, erlendis4,50 og í Ameríku 1,50 doll. Borgist fyrir lok maímánaðar. Uppisögn er bundin við árgang og ógild nema hún sje komin til útgef. fyrir lok maímánaðar og uppsegjandi sje skuldiaus fyrir blaðið. 26 2/ kvíða. Þrautseíga í því að ná takmarki mínu heflr allt af loðað við mig « »Ef þjer reynið að ná fundi föður míns munuð þjer komast að raun um að hann mun ekki láta undan yður! svaraði Jim. — Og það sem meira er, jeg b a n n a yður, að finna hann — jeg get ekki þolað að þjer fariðenneinu sinni að valda honum leiðindi.» »Ungi vinur, þjer þekkið að eins iítið þann, sem þjer talið við! svaraði maðurinn. »Jeg hefi ferðast frá annari heims álfu til að finna föður yðar, og ef þjer haldið að þjer getið hindrað mig í þessari fyrirsetlan, skeikar yður mjög. Þar að auki get jeg sagt, yður að þjer gerðað föður yöar slseman greiða ef þjer reynduð að sporna við að íundum okkar gseti borið saman. Það er ágæt krá hjerna í þorp- linu og krármaðurinn er orðinn bezti kunningi minn, Vil- hjálmur Standarton, sem áður var bóodi í Astralíu, en nú ler eigandinn Childerbrigde og stóreignamaður í Englandi, er i miklu áiiti hjer í nágrenninu, allt sem menn þekkja Jtil hans er honum til sóma. Það væri þess vegna stór Iskaði ef — —« »Fanturinn þinn!« hrópaði Jim og færði sig nær mann- linum með reiddan hnefann. »Ef þú dirfist að vera með Jdylgur sem geta rýrt, álit föður mins, skal jeg dusta þig svo duglega til að ekki veröi gómstór blet.ur óbarinn ,á pkrokknum ð þjer!« En jafnframt því sem Jim ekki gat stillt lengur reiði bína, varð hann gripinn af ótta óvissunnar er hann minnt- Kst hvernig föður hans hafði orðið við, þegar hann hafði pagt honnm frá þessum manni í Ástrahu. Hvað geta þeir liafa átt saman að sældaV — Nei, það var ógmöguiegt. lann þóttist þekka föður sinn allt of vel til þess að geta rúað því að þessi maður á nokkurn hátt gæti kastað skugga mannorð hans. En það var ómCgulegt að hugsa sjer |vernig Murbrigue g*oti liuít —okkurt va.d yfir ho_...u. »Þjnr verðið að fara hjeðan undir eitjs,« hjelt Jim áfram, »sama veg og þjer komuð! Og gætíð þrss síðan að koma aldrei iyrir angu okkar feðga framar.« »Þjer gaiið nokkuð hátt haiiaunginn minn,« svaraði Murbrigde »En þjer fáiö mig ekki tíl að breyta áætlan minni. Lofið mjer 8\o að eins að segja yður eitt. Ef þjer vissuð allt, eins og það er, mynduð þjer falla á knje fyrir mjer og biðja mig að fyiirgefa einfeldni yðar. Einsogjeg sagði yður áðan, er árangurslaiíst aö reynaað hindra mig í að ná fundi föðurs yðar. Jeg vii íinna hanu og skyldi heldur bíða heilt ár við húsdyr hans en hverfa frá við svo búið.« »Þá er yöur óhætt aö byrja vakt }öar nú þegar, því þjer fáið aldrei ieyfi til að koma ínn í.hans hús,» sagði Jim. »Viö sjáum nú til « svaraði Murbiigde, sneii sjer við og lagði af stað áleiðis tii þorpsins. Jim stóö kvrr og hoifði eptir honuro. Þar tii hann var hoi'finn og hjeJt svo heimieiöis. Á ieiðinni velti hann þvi nákvæmiega fyrir sjer, hvort rjett væri að hann ljeti föður sinn vita af nærveru Muibrigde eöa ekki. Eptir langa umhugsun korost hann að þeirri niðurstöðu að rjettast væri að dylja hann þess ekki. Þegar hann kom fceim spuiði hann þegar eptir föður sínum og fjekk að vita að hann v^r inn i svefnbarbergi sínu að búa sig til miðdags. ilann fór þangað rakleitt inn og sá aö íaöir hans var að buista hár sitt. »Nú nú, drengur minn hv.A er þjer svo á hjarta?« spnrði Standarton gamli. »Jeg vona að erindi þitt hjá Burs- field gamla hafi fengiö góðan enda«. »Langt frá því — þvi miður!« svaraöi Jim daufiega og sagði svo föður sínum nákvæmlega frá erindislokum, til að geta dregið sem lengst að segja verri tiðindi. »Kærðu þig kkert um það — iáttu það umfram allt ekki fá á þig,« sagði Standaiton þegar hinn hafði lokið

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.