Vestri - 22.12.1905, Page 3
Di tbl
V E T S R I.
33
kosta
hrokknu
vetrarsjolin
í BRAUN’8 v e r z 1 u n .
Hjá undirrituóum fsest eptiifylgjandi:
f'.maillerað: Pottar — Katlar — Könnur — Hrákabakkar — Fisk-
spaðar — Ausur (3 teg.) — Kogarar Leirtau og postulín —
1 aurúllur — Kaftibakkar og Brauðbakkar -- KolakörTur - Kola-
ausur — Ofnskermar — Fægiskúffur — Stufsópar — Kasseroller
Hríssópar — Stafir — Kaftibrennarar Pressujárn -- Skaraxir —
Viðaraxir — - Kaftikvarnir — Sagarklemmur — Þjalir — Borðhníf-
ar — Vasahnífar — Kransar — Buddur — Náttpottar — Blikkbrús-
ar — Matskeiðar og Kaffiskeiðar — Reykjapípur — Kambar og
Greiður —. Ullarkambar — Pönnur - Kaftikvarnir — Iiandluktir
Gandtöskur Vasabækur — Harmonikur —- Myndarammar —
Vasaspeglar — Tóbak^dósir — Blýantar — Flettisagir — Skegg-
bnífar — Boltar — Tommustokkar — Klossar - Mflliskirtur hv.
°S misl. — Mikið af nærfötum — Rúmteppi — Sjölin hrokknu —
Regnkápur — Úrval at höfuðfötum fyrir fullorðna og börn. —
Vindlar — Búar — Múffur — Kvennhúfur — Tilbúin föt og slit-
ftnxur -— Album — Saumaöskjur — Speglar — Kortaskálar —
ft>>,ómsturborð — Kertastjakar — Smjörkönnur — Skeiðakörfur
Súpuskeiðar — Plat de Menage og fjölda margt fleira.— Einnig
er til mikið af Kartöflum skozkum og dönskum. — Haframjöl —
Sykur — Hveiti — Mysuostur — Rúgmjöl — Sultutau
Síld ... Sa gógrjón — Döðlur — Rúsínur — Sveskjur — Ideal
mjólk Smákeks -- B.b .mjöl o. fl. Gerið svo vel og skoðið!
A vinnustofunni fást eptirfylgjandi munir: Mikið úr\ al at hús-
Mukkutn — Vasaúrum — Úrfestar (úr silfri, nikkel og double) —
Gullpiet Kapsel — Hjörtu — Hálsfestar — Skúfhólkar (úr siltri
double, og með »Kong Trygve< til viðbótar úr gulli) Fingur-
ftjarRÍr (úr silfri) — Brjóstnálar — Pappírshnífar (úr silfri) — Ser-
viethringir (silfur) — Hattnálar — Hringir — Brjósthnappar —
Manchethnappar __ Svuntuhnappar — Mittisbandaspennur (úr silln
silfurplet) -- lól.aksdósir (silfur og silfuiplet) - Anr.bönd —
-optþyngdarmælar — Hitamælar — Silfur-matskeiðar og- Kafti-
skeiðar — Stórt úrval' af silfurplet skeiðum o. fl.
Sigurður Á. Kristjánsson.
á 20
Ágætar rúsínur
aili‘a puiulið fást í verzlun
S. Guðnuindssonar.
vatayatayATatavatatvatat
M ftví að jeg er orðinn fiví
kunnugui,
skótau
sem jeB og máske aðrir hafa haft
hjer að undanfömu, hefit reynzt
miður en skyldi. Þá hefi jeg feng-
emkasöfu á sjerstaklega vönduðu
otaui frá danskri vfnuU8tofu 0g
T ‘að skótau aðkomameð „Kong
að^JÍ °g VÍ‘ jeg ráðlegÖa fólki
kemut a-°LkaUpa ^ð^egarfiað
d0 mun marg borga sig.
S' ft't'i-stjánsson.
HÁ LSTAU er ódýrast og
bezt hjá
________S' 0uftm»nd8sonar.
MÉÉRoJ
Jeg undirritaður tek að mjer
að útvega þeim, er þess óska,
öll bygginga cfni, svo sem timhuf
bæði unnið og óunnið, tilbúna
glugga og lmrðir (úr sjeratak-
lega þurru og vönduðu efni) gler,
lása og lauiir, chlstór, maln-
ingu, pappa og járn.
Sömuleiðis tek jeg að mjer að
að smíða hús upp á >akkord<
eins og líka að skaffa þau upp-
komin að öllu leyti, ef menn vilja
það heldur.
Verk og efni vandað.
Komið og semjið sem fyrst,
helzt fyrir janúar lok n. k.
Sömul. geri jeg uppdrætti af
húsum og áætlun yfir allan kostu-
að við þau, mót sanngjörnum
ómakslaunum.
ís ifirði, 8. des. 1905,
Jón Sn. Árnason.
V erzlunarmaður
sem er vanur verzlunarstörfum,
óskar eptir atvinnu við verzlun á
ísafirði, helzt utanbúðarstörfum, frá
1. mai 190ti. Allar náaari upp-
lýsingar gefur ritstj. Vestia.
Frentsaiiðja „ v'estra.''
OT, AB AZ A R INN
< k rraii-T-: : &r-- vt. i ~.y v:.: r.T.r r.T- ♦r-': r-s? r.T.: r.T.i r.rv: M3
HJÁ VERZLUN
ANG &
)0NS
▼▼▼
nö
Oi
ss
u
p
es
<0
<N
N
C4
‘Cí
ft
w
EONH.
er nú opnaður.
££ muni til jólagjafa.
Þar fást aiiskonar munir fyrir kærustur og konur.
— - — hlutir fyrir unnusta og eiginmenn.
Sjerstaklega skal benda á hina af ar-ódýru
kínversku og japönsku
kassa, 0skjur, skápa,
skatthol, kommóður o. fl.
HVERGI BETFA AÐ KAUPA JÓLAGJAFIR
og annað til jólanna en í
|liÍHIIIIillllllllliilllM)iÍl|
verzlun Leonh. Tang & Sons
0
•c
n
«
C
o
»
c
*i
•Ö
p-
á Isafirði.
„STANDAR D.“
Fað er viðurkennt um allan hinn menntaða heim hve nauðsynlegt
það er að tryggja líf »tt. Vjer íslendingar höfum hingað til veitt
þessu allt of lítið athygli, enda staðið ver að vigi en aðrar þjóðir þar
sem ekkert innlennt lífsábyrgðarfjelag. hefir veiið hjer ög hins vegar
hefir mjög lítið verið gert til þess að auka þekkingu manna á því
máli. Nú víkur þessu talsvert öðru vísi við. Nú virðast aðrar þjóðir,
í þessu sem öðru, vera farnar að veita íslendingum meiri eptirtekt.
Nú er hvert lífsábyrgðarfjelagið á fætur öðru að bjóða mönnum að
tryggja líf sitt, og jeg efast ekki um að allir skynsamir menn vilji
vátryggja sig, til að fyrirbyggja að eptirlifandi ættingjar, kona, börn
eða aðrir þurfi við fráfall mannsins að lifa við örbyrgð og nauð eða
máske algjörlega fara á sveitina,
í sambandi við þetta vil jeg leyfa mjer að benda mönnum álífs-
ábyrgðarfjelagið ,Standard“ sem jeg ef umboðsmaður fyrir hjer.
. Standard
Standard,,
Standard,,
Standard*
Standard
bíður mönnum ódýrust, og hagfeildust kjör.
hefur margbreittastar lífsábyrgðarreglur.
gefur mestan „bonus."
er elsta lífsábyrgðarfjelagið stofnað 1825.
er langstærsta lífsábyrgðarfjelagið sjóður þess er
yfir 187 milljónir.
„Standard hpfur síðan 1835 útborgað ad eins í „bonus„
yfir 127 milljónir.
Allar nánari upplýsingar geta menn fengið hjá mjer.
ísafirði 11.. désember 1905.
JÓH. Þorsteinsson.
St. Kongensgade 81
Köbenhavn.
Umboðsreikningur fyrir ísland.
S Á L Á at 0llum íslenskum afurftum fyrir kæsta verft
I N N K Á U P al 0llllm vorum fyi'ír ísland fyrir lægsta
verft.
9 ÁRA lEKKING.
Fljót afgreiðsla:
Sundurliðaður viðsklptareikningur.
■ ‘"i*"' markaðsskýrslur.
Hrokknu vetrarsjölin á 16 kr, í verzlun ð. Guðmundwonar.