Vestri - 10.02.1906, Side 3
5$; tbt
V E S T R'I.
5j.
Traustsyfírlýsmg.
kjósendur úr Eyrarbakkahreppi
í Arnessýslu hafa undirskrifað eptirfar
andi traus-yfírlýsíngu til þings og
stjórnar.
S'óhim þess að ekkert leiðarþing
hefir vcrið haldið hjer í kjordœm-
lnu síðan þinyi var sJitið, og oss
þrí ekki gefist kostur á að Játa
skoðanir vorar í Jjósi opmberlega
® máJum þeim, er þinqið hafði
til meðferðar, finnutn vjerundir-
kkrifaðir kjósendur i EyrarbaJika-
hreppi ástæðu til að lýsa því Jijer
með yfir, að vjer erum að öJJu
Inyti samþykkir aðgerðum meiri
Jduta þingsins, og kunnum því
illa, að báðir þingmenn vorir skyldu
ekki geta fyJgzt að við atJrvœða
greiðsJu um hehtu veJjerðarmál
þjóðarinnar.
Vjer Jýsum þrí ennfremtðr yfir
að vjer teljiim ekkert það frarn
komið ena þá af ráðJierrans Jiendi
i afskiftum hans af stjórnmáhim
landsins, er gefi nokkra sann-
gjarva eða á r'óJmm byggða ástceðu
tilóánægju með stjórnarst'örf hans.
Vjer teljum oss því skylt að styðja
þá stjórn, sem nú situr að vöJd-
um, svo lenyi sem Jiún vinnur
að heiJl Jands og lýðs í lika á1t.
og hún Jiefir gert Jiingað til; oy
loks viljum vjer að siðustu taka
það fram, að vjer erum að óllu
ieyti ósamþykkir Jnvum sifeldu
árásum, sem gerðar eru á stjórnina
og meiri J/luta þingsins i sumum
dagbJöðum vorum, og teljum þcer
óniakJegar, þjóðinni til engrarsœmd
ar og því siður tiJ upphygyingar.
Eyrarbakka í desember 1905.
hefi því ekki stungið svo miklu sem
einum eyri í minn vasa.
Að öðru leyti skal ;eg geta þess, að
jeg uú þegar höfða mál á móti opt-
nefndum dápumanni og leikur vurla
efi á að hann muni fá að finna til
þess hvað það kostar að fara með þannig
löguð ósannindi.
Káupmannahöfn 13. janúar 190ö
Jakob Gurmlögsson.
„Krig og Fred“
danskt hálfsmánaðai blað gefið út í
KaupmanHahöfo af Karl Aller hefir
verið sent Vestra til umsagnar. Ár.
gangurinn kostar 2,60 kr. Hvert tbl
8 bls. á stærð við hin smærri ísl
blöð. Blaðið er með íjöldamörgum
myndum at' merku9tu viðburðum
heimsins. Allur frágangur blaðsins
er hinn beztí og vandaðasti. Mynd
irnar skýra' optljómandi vel viðburði
þá sem markverðastir þykja i heim-
Aðvöruii. .
í sænskum blöðum .kvað nýlega hafa
staðið aðvörun gegn skrumauglýs. eða
flugritum (Cirknlaire) sem dönsk verzl-
Un hjer í bæuum, sem kailar sig „Kób-
enhavns Varehus11, hefir dreift út um
alla Svíþjóð.
tar sem þessi verzlun, sem rekin er
ffianni nokkrum að nafni Joh. Ubbesen,
einnig er farin að vinna á Island, finn
jeg mjer skyit að vara menn við að
trúa á skrum það, sem i ttugritum
hans stendur. Er nóg að gota þess
kjer að Ubbesen þessi var eitt sinn við-
riðinn svonefndan “Skandinavísk Korre-
spondance Klub“, sem ckki alls fyrir
löngu var skrafað talsvert um í blöðum
hjer og það á þann hátt, að það lítur
út fyrir að Ubbesen þossi vilji síður
hafa hátt um sig hjer í Kaupmanna-
höfn, þai sem hann er þektur, en á
íslandi og annarstaðar þar sem menn
enn þá ekki þekkja mannkosti hans.
Ummæli þau um mig setn undirskrif-
uð eru „Kpbenhavns Varchus" sem
ganga út á að jeg hafi hoimtað eða
fangið allt að 30°/0 afslátt á vörum frá
„húsi“ þessu til að stinga í minn vasa,
lýsi jeg hjer með tilhæfulaus og eiu-
hver þau ósvífnustu ósannindi, sem jeg
öokkurn tíma hefi vitað manr. leyfa sjer
að bera fram.
Öll þau viðskipti 3em jeg hefi haft
Við þessa verzlun eru þau, að jeg nœst,.
liðið sumar, eptir beiðni eins af skipta
vinum mínum á Islandi, sem mun hafa
lagt trúnað á skrumið, útvegaði vörur
sem kostuðu samtals 76 kr. 40 aura.
T.jeða upphæð borgaði jeg Ubbesen
þessum út í hönd og iærði sömu upp-
hæð skiptavini mínum til útgjalda og
„Sandhedssögeren“
málgagn andatrnarma"nu i Danmörk
hálfsmánaðarblað 16 bl. 8vo. hefir
Vestra eínnig verið sent til umsagnar.
Það er víðar en á Islandi sem alda
andatrúarinnar gengur nú. Ritstjóri
blaðsins er Sigurður Trier. Blaðið
prjedikar Iremur stefnu hjátrúarinnar
en vísindanna. og er því ekkert keppi-
kefii
Takið eptir!
Engimi selur betri
sjó- og landstígvjel,
vatnsledur-skó og alis
konar á b u r ð en
Ketill Maguússon.
Innilegar þakkir
votta jeg undirritaður þeim hr. Guðm.
kaupm. Sveinssyni í Hnifsdal og konu
lians, Guðjón Guðbrandssyni húsmanni
á ísafirði og konu hans og ekkjunni
Helgu Jóakimsdóttir í Huifsdal, fyrir
hluttekningu þá og hjálpíýsi er þau
sýndu, þegar allt útlit var fyrir að bát-
ur sá sem jeg var á hefði farist með
áhöfn allri, þar sem þau brugðu við og
voru búin að taka heim til sín sitt
barnið hvert þeirra, er jeg kom heim
úr hrakningnum. Sömuleiðis þakkajeg
} herra Sigurði þorvarðsyni í ; Hnífsdal
er sýndi konu minni göfuga rausnar-
semi og aðrir fleiri sem sýndu göfug-
lyndi við þetta sækifæri.
Hnifsdal 3. fcbr. 1906
Jósep Sveinsson
Alúðar þakkir
vottum vjer uudirrit.aðir, i lluni þeim
Bíiddælingum, sem sýndu olrkurrausn-
arloga gestrisni hugheilar viðtökur, er
oss hrakti þangað 99. f. m. Sjerstak-
lega viljum vjer nafngrema: hr. Björn
Liví gjestgjafa, hr. Halldór Bjarnason
bókhaldara, hr. Jörund Bjarnason
skipstjóra og hr. Kristján Kristjánsson
smið, sem öðrum fremur sýndu oss
sanna gestrisni og ljetu sjer annt um
aó gera dvöl vora svo ánægjulega og
þægilega sem unt var.
Flalldór Samúelsson formaður
Jósep Sveinssson
Jón Halldórson
Ingvar Gunnlaugsson
Kristján Samúelsson
Jón Elíasson.
Herbergi fyrir einhleypa til leigu.
Upplýsingar gefur ritstj. „Vestra“.
D A N-Bótorinn.
Fy) ir ágœti si t og
yfirburði yfiraðra stein-
oliumótora hefir DAN
í Belgíu og sjerstaJdega
á Bretlandi hinu mikla
vakið svo
rnikla eptirtekt
og aðdáun, að fjoldinn
allur afbl'óðum ogtíma-
ritumþeisara landa,þar
á meðul m'órg tímarit að
eins vjeJjrœðiJegs efnis,
voru um tíma í vor og
sumcn þjett sett af
hrósandi umrr.ralum
um OAN-míterh n.
Stjórnarvöld þessara
Janda hafa gért útrnenn
til ð Jcynna sjcr ogleita
áreiðanJegra uppJýsinga
inn, Jivaða steinol-
tumóJor Vœri bcztur
og eptir ýtarJega rann-
sóJcn komust sendilierr-
arbeygja Janda aðþeirri
niðurstöðu, að Ð A N-
rgótorinn vœri beztur
og rjeðu því tilaðtaka
hann 'óörum fremur. —
Pað mar gert og eptir
ýtarlegar rannsóknir að
' viðstöddum fjölda út-
valdra v jelfrœðinga, var
dómur sá kveðinn upp
sem ga f tilefm til ofan
nefndra ummœla, ogsem
fœrr
NÝJA SONNVN
fyrir því, að það er
ekkert skrum
að segja D A N
bezta steinolíumótorinn.
Í
Matsöluliúsið
Skindergade 27 st, Köbenhavn.
Selur sjerstök hcrbergi með
fjeði 65 kr. pr. mán. samcigin-
leg herbergi nieð tæði 10 kr.
pr. Yiku.
:?I5ESES^ESS3«ftE3H33HK:
Besti og ódýrasti húsklæðn-
ingspappi er:
„FLAGPAP" Nr. 1. og .
Fæsá hjá ilestum kaupmönn
um.
Einkasólu fyrir tsland og
Færeyjar heíir:
Chr. Fr. Nielsen.
Reykjavík og Kaupmannahöfn.
Yerzlunin ,Glasgow‘
eign Skúla Einarssonar,
er hagkvæmasta pen-
ingaverzlun á tsafirði.
Kaupendur Vestra
i nágrenninu eru beðnir að vitja
Vestra á afgreiðslustofu bans (á
horninu milli Silfurgötn og Tanga
götu.) þegar þeir eru á ferð hjer i
bænum.
Jiunntóhak, Rjól, Reyktóbak
og- Vindlar frá undirrituðum
fæst í flestum verzlunum.
C. W. Obel, Aalborg.
Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu.
Umboðsmaður fyrir ísland:
Chr. Fr. Nielsen. Reykjavjk,
sem einnig- hefir umboðhtölu
á flestum öðrum vörutegundom
Irá beztu verksmiðjum og v rxl-
unarhúsum erlendis.
«3
------------------------------------«:*
éSfö; Mtt i
LFSIÐ!
„Aftanskinió,“
nýtt skcmmtiblað. Flytur: frum-
samdar sögur, kvæði, skrítlur
o. fl., kcmur út I bl. á mán. og
kostar 1 kr. árg. (12 tbl.) sem
borgist fyrirfram, í lansasölu IO
aura blaðið. Utsölumenn fá 20%
sölulaun ef þeir selja ð eintök
minnst.
Seiulið puntanii' 1il:
„Aftansklnið,1' ísafirði.
S t a b i 1
er og verðnr bezti henzinmótorinn; toll-
stjórn Norðmanna notar hann og gef-
ur honum beztu meðmæli. Skrifið ept-
ir ókeypis verðlista með myndurn og upp-
lýsingum til aðalumboðsmanns Stahils
hjer á Islandi-
C. Proppé
Dýrafirði.
Umboðsmenn gefi sig fram!
Nú með s/s ^Laurat komu
nýjar góðar kartoflur, mysu
otsur, o. m. fl.
3. Guómuiadsson.
jörðin Fjallaskagi
í Alýrahreppi fæst til ábúðar frá
næstú fardögum. Hún er if,6
hndr. að dýrleika eptir nýju mati,
og framfærir í meðalári 2 kúm
og nauti og 200 fjár. Jörðin
liggur mjög vel til sjávar og er
þar útræði ágætt, trjáreki er þar
töluverður o. fl. Uni ábúðina uiá
semja við undirritaðan.
Kíistjáii Andrjftf son,
Með'aklal
Dýi'afirði.
Tryggið líf yöar
í
“S T A R.“