Vestri


Vestri - 19.05.1906, Blaðsíða 3

Vestri - 19.05.1906, Blaðsíða 3
29. tbl. V E S T R I. Skipsstrand. Af Skagaströndcr ritað i.þ. m.: >— — — Annan fimmtudag í sumri strandaði fiskiskúta trá Eyjafirði skammt fyrir innan Bakkabæinn, í ofsaveðri og stór hríð. Þegar skipið var komið á grunn fór stýrimaður við 4. mann í land. en af þvf myrkur var, brim og slæm landtaka, brutu þeir bátinn í landtökunni. Menn- irnir voru ókunnugir og vissu því ekkert hvar skemmst var til bæja, hjeldu þeir því inn með sjó, þar til þeir komu i Höfðakaupstað. Brugðu menri þar þegar við, að reyna að bjarga skipshöfninni, en sú hjálp kom öokkuð seint. Skipverjum, sem á skipinu voru, fór aðleiðasteptirfjelögum sínum, og tóku það til bragðs, að þeir svámu í land á borðaspækjum, er þeir bundu á sig. Bn svo sorg- lega vildi til, að þegar skipstjórinn, sem fór síðastur af skipinu, stökk fyrir borð, festist hann á skips- hliðinui svo hann gat enga björg veitt sjer, og hjekk þar, þar til j ífið kvaldist úr honum, en skip- ; Lerjar, sem þá voru komnir í land, urðu að horfa upp á þessa átakanlegu raun, án þess að hafast nokkuð að, til að bjarga, og eptir að menn komu að, til að hjálpa, stóðu þeir líka ráðalausir á landi, þar til þeir fóru heim. — Tíðin hefir verið afarstirð en heylausir eru hjer engir enn nema einn j maður sem komst að þrotum í I góulok — — —. ' j Úr bænum og grenndinni. , 1 rófastur í K-lsafjafðarsýslu. Síra Þorvaldur jónsson próf. hefir sótt um og fengið lausn frá prótastsstörfum. H efir gegnt því embætti í 24 ár. — L stað hans hefir síra Páll Ólafsson í Vatnsfirði verið skipaður prófast- ur í Norður-Isaí jarðarsýslu. - Kiðumiðuvcrksjuiðju ætlar kaupm. P. M. Bjarnarson að byggja hjer í sumar og a hún að standa hjer út á hlíðinni. Verksmiðjan á að sjóða niður ýmiskonar fisk, einkum kola. Er það þarit verk og nýjung, enda væri tími til kominn að íslend- ingar geri sjer s6m mest verð úr fiskinum sem hjer er svo mikil gnægð af, en það er á engan hátt líklegra en ef hægt er að flytja hann út niðursoðinn eða nýjan. ______________ >Ceres« kom hingað 17. þ. m. að sunnan. Með henn komu: Verzlunarstj. Jón Laxdal og frú hans, fröken Ingunn Sveirsdóttir, Þorvaldur Jónsson læknir og frú Helga Stephensen dóttir hans, P. Ward fiskikaupm., Guðm. Eggerz cand. jur., Halldór Bjarnason verzlun- armaður, Jón Þorvaldsson læknir og Þorvaldur Benjamínssonverzl- uriarmaður (frá Flateyri) o. fl. Skipið íór hjeðan aptur í gær. Með því fóru: Björn Bjarnason doktor og skólapiltarnir Björn- stjerne Björnsson og Kristján Björnsson. Gufubáturinn >Guðrúll« fór hjeðan í g ærkveldi norður á Akureyri og á að ganga um Eyjafjörð i sumar og alla leið til liúsavíkur og Grímseyjar og fleiri staða. Báturinn hefir 3000 kr. styrk úr landsjóði og 750 kr. úr sýslusjóðum tii ferðanna. >Yesta« kom hingað í gær. Með henni voru: Sigfús Eymundsson bóks., Jóh. jóhannesson kaupm., Rvík, Ól. Eyjólfsson kaupm., Akureyri, Hannes Thorarensen kaupm., Bíldudal, Jónas Tómasson verzl.m. Isafirði, frlc. Þóra Matthíasdóttir (skálds), Magnús Jóhannesson læknir á Hofsósi, ívar Eyjólfsson verzlunarstj. (á nýju útbúi, sem Edinborg setur upp á Akureyri), Jón Helgason agent, Sk. Th. kaupm., 14 [Amerikufarar og nokkrir fleiri farþegar. Skipið fór aptur í nótt. Ný komið í verzlun .GLASGOW* með síðustu ferðum: Áinavara, Oliufatn- j aður mjög ódýr. Enn fremur margs konar niðúrsoðinn matur íslenzkl smjör og pylsur. Vittúlur margar teg. o. fl. Ágæt Jmrkuð epli fást hjá S. A. Kristjánssyni. it 7 Hjá S. Á. Kristjánssyni fást eptir fylgjandi vörur: Spegepölse 0,75, — Cervelalpölse 0,80, — Gouda ostur 0,60 og 0,%, - Meieri ostur 6,35, — Mysu ostar 0,35, — Eidammer ostur■ 0,90, — Scheitzer ostur 1,25, — Anchiovis 0,65 — 0,75,— Sar- dínur 0/i5—0,75, — Keks 0,20. — Kaffi, — Kandís rauður og gulur, — Melís höggvinn og í toppum, — Púðursykur, — Export, Alexander hveiti nr. 1, — Haframjöl, — Smábrauð, — Choco- lade, — Cacaopúlver, — Rúsinur, — Sveskjur, — Gráfíkjur, — 3 sortir Margarine. — Þá œtli fólk að athuga Tvisttauin sem eru livergi eins verðlág eptir gœðum, — Handkoffort, — Handtöskur, — Saumamaskínur sem eru nœstum óbilandi, — lilbúin Eöt, — Prjónfalnaður, — tilbúnar Milliskyrtur, — hrokkin Sjöl hvergi eins verðlág, — fjölda margar sortir af Vindlum, — Reyktóbaki, - Munn- og Neftóbak frá Obel og Nobel, — úrval af Harmonikum, Línur 1 pd. lil 6 pd. ákaffega ódýrar en fyrir- taks góðar, — Steintau, — Kaffibollar, — Rúðugler 16x17 og 16x16 hvergi með jafn lágu verði og fjölda m. ff. Á viiiiuistofunni úrval af II ú s- og Yasa Klukkum (von á mikilli viðbót), Úrfestar fyrir karl- og kvennnienn, S i I f u r s k e i ð a r, 15 a r 0 m e t e r, Hita og Kuidamælarnir og ýmislegt sem ekki cr iiægt upp að telja. S. Á. Kistjánsson. Með >Ceres< kom í verzlun ÖNNU BENEDIKTSSON: Merðasjöl, frá kr. 2,60—2,95, Ull argarn, Millipils, ný sort, Tvisttau, Normal-Salmiaksápan fræga, um 35 sortir, Handsápur, ágætar, Buddingspúlver, Ger- pulver, Borax, Kvilayabörk- ur o. m. fl. Pijónfatnaður mjög fjölbreyttur, er nú kominn í verzlun Jóli. Þorsteinssonar. Wl LEIRTAU m og SHI SKÓTAU m er bezt og ódýrast í EDINBOUGI. Vindlar, Neftóbak skorið, Reykjapipur, 4^ Cigarettu- maskínur, ^ Vindlamunnstykki Cigarettur o. fl. fæst í verzlun Kr. H. Jónssonar. Sut pimH UNDMAGáH haiðan og vel verkaðan kaupir verzlun EDINBORG. Kaffi, Kaudís, Melís höggvinn og óhöggvinn. Sti’ausykur og Export fæst í verzlun Kr, H. Jónssonsr. sem er lianderliði er til sölu hjá undirrituðum fyrir dömur, herra og' hörn, stœrð skótausins er frá nr. 22til nr. 46 fjölbreytt, vandað og verðlítið* lsafirði, 19. maí 1906. Ólafur Halldórsson. 88 elsinu. Pað er átakanlegt. Það er nú t. d. Nr. 37. Hann er sakaður nm að hafa myrt frænda sinn og reynt að koma líkinu undan brytjuðu niður í kassa. Svei! Hann er alveg saklaus og þeir eru allir sak- lausir.“ Hann kinnkaði kolli og fór svo aó skellihiæja, lagði höndurnar á magann og fór að dansa um gólflð. En svo heyrðist umgangur frammi og Fritz skundaði fram að dyruuum, fór út og skellti liurðinn í lás á eptir sjer. Jean horföi undrandi á hann og andvarpaði: „Guð minn álmáttugur hjálpi mjor! Er jeg orðinu vitskertur eða uefir vitskertur maður verið settur til að gæta míii. Hann hefir „deleri- um‘‘ maðurinn; skvldi ekki vera haigt, að nota sjor þaj5?“ Jean hálfskammaðist sin fyrir þessa hugsun. „Nei,“ hugsaði hann. ;,Hver8 vegna ætti jeg, scm er saklaus, að reyna að flýja- Pað væri heimska — það sýndist einmitt benda á, að jeg væri sekur. Npi, það geri jeg aldrei. Þessi misskiiningur getur ekki staðið lengi. Hvað fangavörðinn snertir má mjer standa á sama #5 „Jeg vissi það. Þey ! Haldið þjer að jeg hafi ekki vitað það? — Svona. — Súpið þjer á ölinu. I’að er ósvikið. En sjáiðþjer! Svona gengur það. l’að eru að eins hinir saklausu, sem eru settir í fangelsi. Hjer í þessu fangelsi t. d. eru fimm hundruð tuttugu og sjö fangar. — Þeir eru allir saklausir — allir saklausir, segijep —Skiljið þjer mig ? l’að er jeg, Eritz Eulkeubohl, sem segi það, og jeg cr ekki vanur að fara með fleipur.'1 Jean horfði alveg forviða á fangavörðinn. Yar hann að gera gys að honnm? Hann vissi ekki hvað hann átti að hugsa um það. En biiis vegar var ölið, sem liann gaf honum, ágætt, og maðurinn sýndist hrekklaus og góðmenni. „Heyrið þjer, hr. Fritz Bulkenbohl,“ sagði Jean. „Þjer eruð við- felldinu og skynsamur maður. Má jeg leggja fyrir yður nokkrar spurn- iiigai'?'1 „Auðvitað, spyrjið hvers sem yður þóknast. Jeg álít, að fangar eigi að hafa fullkomÍH rjettindi og megi spyrja hvers sen, þeir vilja.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.