Vestri - 02.02.1907, Side 1
Útgefandi og ábyrgðarmaður. Kr. H. Jónsson.
vi. árg.
ÍSAFJÖRÐUR. 2.
S* •»<? *. (e O í* « » O.AAA5
— >°-
Jóh. Þorsteinsson
jj umboðsmaður fyrir lífs- jj
Jj ábyrgðarfjelagið„Standard“. jj
Meima kl. 4—6 e. m. £
<x-^> "g ^ «. ö >, -v-v-v * -ww-Tnr-v?r
Fálkaleg árás.
„Vjer eplin“
sögðu hrossataðskögglarnir.
Hið pólitíska garcjan land-
varnarmanna hjer á staðnum,
>Valurinn,< hefir í r6. tbl. sem
kom út í tyrrakvöld, heldur J>urit
að skeyta skapi sínu á >Vestra.«
Meiri hluli af lesmáli blaðsinser
ö,/C o Á. r 1 ~ ™ »
, < S t u k a n
% „ísfirðing,nr“ l
«i)e ö
I nr. 116 %
X 0()4
heldur fundi á sunnudögum *
ojol oð®
I w- i'/. j;
POl fcJLit AAJtA AJí glfcg
o TT?r?Fírjrir7r»"?r3í'Tf'7nr?r?rír»"?FTnr ö c*
Skrifstofa ’
i
fjmr fyrir aliueniiing 'W ‘
■ Tangagötu 17. Opin að j
jafnaði kl. 12 — I á. hd. og 6 7 e. j
hd. hvern virkan dag.
tálkaleg árás í vorn garð, skrifuð
með hinum alkunna gorgeir og
fruntaskap, sem honum er laginn.
Það lítur sannarlega út fyrir
að skepnunni hafi verið mál.
Það er allt at álitamál hvort
rpttara er að virða ekki slíka
persónulega áreitni svars, eða
svará henni í safna tón. í þetta
sinn ætlar >Vestri< þó að svara
áreitni >Valsins,< með nokkrum
athugasemdum.
>Valurinn< byrjar með því, að
vísa aptur til baka með nærtellt
sömu orðum, ummælum þeim sem
hötð voru um ávarpsmenn í síðasta
tölublaði. Það er algengur götu-
strákabragur að segja: Það
getur þú sjálfur verið o. s. trv.
tn ekki er það taltegt af stóru
drengunum, sem vilja telja sig
menn með mönnum, að apa eptir
slíkan baruaskap. Mun það fremur
mega kallast óvitaháttur en o/-
vita. Þótt >Valurinn< kunni að
miklast af.
Að því er skáldskapinn snertir,
sem >Valurinn< er að reyna að
skreyta inngang greinar sinnar
með, sver hann sig svogreinilega
í ættina til gortans, sem var hæst
ánægður með sjáltan sig, jatnvel
þótt hann væri ekki nema naut,
sem baulaði þetta sama bu—bu
— bu, eins og hinir kálfarnir. En
var þó það meira naut en þeir,
að hann hjelt að nautseðlinu væri
meðskapað að velta sjer, eins og
hestur. (Sbr. >Valinn< 17. f. m.)
Er það ný uppgötvun í nátt-
úruvísindunum, sem >Valurinn<
getur orðið frægur fyrir.
Um röksemdaleiðslu trá >Vals-
ins< háltu í þessari langloku eða
lokaleysu hans er ekki að tala.
Hann veður sífellt úr einu og í
annað og hrærir öllu í graut_
En þegar hann hefir tekið eitt-
hvert apastökkið, sem hann þyk-
ist mikill af, hallast hann fram á
hækjur sínar, upphrópunarmerkin,
keyrir hnút á halann og skælir
snjáldrið, eins og hann vildi
segja: >Er jeg ekki aðdáanlega
fyndinn ?<
>Vestri< er ófáanlegur til að
taka þátt í apakattaleik blaðsins.
>Valurinn< verður þess vegna
að þjóna eðli sínu, með því að
leika hann einn, eða viðeinhverja
aðra sem hafa gaman af því
flónsæði.
>Valurinn< segir, >að blaða-
mannaávarpið hafi farið fram á
víðtækari og skýrari kröfur en
þingmenn höfðu komið sjer saman
um; jafnvel þótt ríkisráðsatriðinu
væri sleppt.<
Hvaðan kemur >Valnum< þessi
vizka? Allir þingmenn, sem á
þetta hafa minnst, hafa haldið því
fram að meginatriði ávarpsins,
þ ð sem snertir sambandslögin,
væri að öllu leyti sanihljóðasam-
komulags grundvelli þingmanna
í sumar.
En<það stoðar kannske ekki
mikið, þegar Mírr.ishöfuð >Vals-
ins< þykist vita betur, og hver
ætli trúi þingmönnum, þegar ann-
að syngur í nefinu á>Valnum!<
Ekki kemur >Valurinn< því
inn í sinn >ferkantaða< haus,
hvernig þingrofskrafan geti spillt
friðnum, og svo spyr hann ofur
einfeldnislega: >Hvernig er hægt
að slá á hönd sjórnarliða með
henni?<
Honum dettur ekki í hug að
það geti spillt samkomulaginu,
þótt mörgum af beztu mönnum
þjóðarinnar sje borið á brýn að
þeir sjeu >landráðamenn< og
>svikarar,< eins og >Valurinn<
og önnur þingroísblöð hafa gert.
>Valurinn< er hvorki orðvar nje
orðvandur, þegar hann sendir
mótstöðumönnum tóniun. En
ekki er hann svo reyndur að
umburðarlyndi, að hann myndi
taka slíkum kveðjum friðsamlega,
FEBRÚAR
Yerzíunin EDÍNBORG.
—---------
Munið eptir, að koma í
verzlun EDINBORG ef þjer þurfið ein-
hvers með.
í g'ömlu búðinni er:
Alls konar kolonialvörur, svo sem: Kaffi, Kandís, Melís
Export, Ostar, Tóbak, o. s. frv. Leirvörur, Glasvörur, Skraut-
vörur, Glingur, Handsápa af ollum tegundum. Mesta úrval
í bænum af LÖMPUM, Lampaglösum og SKÓTAUL Niður-
soðið at flestum tegundum.
r
I dömubúðinni er:
Alls konar ÁLNAVARA og TILBÚIN FÖT, bæði Nær-
föt og Utanyfirföt karla, kvenna og barna.
í ÍSAFOLD er;
Alls konar MATVARA, allt er til sjávarúívegs heyrir o. fl.
Nýkominn nokkurs konar SÓDI, sem nefnisi „Sun bean“, sem
reynist helmingi betur, en allur annar sódi og er miklu drýgri.
ef þeim væri beint að flokki þeim
sem hann eltir, eða sjálfum honum.
>Valurinn< segist hafa verið
búinn að hreyfa þingrofskröfunni
áður en ávarpið kom út. Jú, viti
menn. En allir munu hafa litið
svo á, að það sem >Valurinn<
þá Ijet í askana væri upphitaður
grautur, er hann hefði nasað upp
úr >ísafold< og >Ingólfi,< síðan
haustið 1905, og gripið til fyrsta
fátæktar og frumbýlismánuðina.
Enda virti enginn það viðlits nje
svars. Það var fyrst þegar sam-
komulag var fengið am aðalatriði
ávarpsins og sýnilegt var, að
sprengifleygurinn ætlaði ekki að
duga, sem hinir sameinuðufundu
upp púðrið og tóku upp þing-
ræðiskröfuna einróma.
Seinast í fyrsta kafla Vals-
greinarinnar, standa þessar merki-
legu setningar. >Þegar blaðið
hefir ætlað að fara að gylla stjórn-
ina, og sýna að hún hafi svo sem
ekki rofið friðinn —< o. s. frv.
Það lítur út fyrir að >Valurinn<
sjái ofsjónir. Hvar er verið að
gylla stjórnina í síðasta blaði
>Vestra : eða afsaka það, að hún
hafi ekki rofið friðinn? Hvergi
nokkursstaðar.
Þessi útúrdúr >Valsins< er
skoplegt sýnishorn þess hve tamt
honum er að />vaða í sjálfum
sjer.<
Annar kaflinn í grein >Valsins<
byrjar með latneskum einkunn-
arorðum. Þessi latínulestur áað
varpa dýrðargloríu á hinnlærða(l)
ritstjóra og sýna þann mikla mun
sem sje á honum, — sem hefir
komist alla leið gegn um tvo
neðstu bekki latínuskólans,
eða öðrum ólatínulærðum mönn-
um. Því skrifar ekki ritstjórinn
allt blaðið á latínu? Hann getur
verið viss um að >Valurinn<
verður jafn uppbyggilegur fyrir
almenning eptir sem áður.
>Valurinn< virðist ganga út
frá því sem gefnu í grein sinni,
að allt það sem blöðin geri eða
segi, sje fyrir aðra gert og af
annara innblástri, en ekki sprottið
af sjálfshvöt eða sannfæringu. Það
er sorglegt að hugsa sjer ef
> Valurinn< þekkir ekki aðra heið-
arlegri eða betri blaðamennsku
<. n slíka. En enda þótt hann