Vestri - 02.02.1907, Qupperneq 2
56
V F. S I R í
14. tbl.
ekki þekki aðra blaðamennsku
af eigin reynzlu, ætti hann ekki
að ætla að aðrir væru eins ómát-
lega staddir. Vístværi 2>Vainum<
betra að hann hefði aldrei úr
egginu skriðið, en að ala aldur
sinn með slíkri háðungar tilveru.
Útúrsnúningar og upj.hrópanir,
sem >Valurinn« hofir ætlað að
kollvarpa ástæðum * Vestra« gegn
þingrofskrofunni með, er hirð-
fíflaleikur, ekki fimm aura virði
og því síður svara vert.
Sannanirnar 'nans Erasmusar
Montanusar, eiga ekki heima hjá
ritstj. ,Vestr<.‘ Montanusvar skóla-
smoginn oflátungur, sem allt þótt-
ist vita, en vissi fátt, og öllum
þóttist meiri. Vjer höfum heyrt
því fleygt, að iík persóna hafi
verið samtíða ritstjóra >Valsins«
í skóla, og ætti hann að kannast
við manninn. Af þessum íslenzka
Montanusi eru margar kynlegar
kýmisögur, sem enn ekki hafa
verið birtar á prenti, eða á leik-
sviði sýndar.
Til að styðja kröfu sína um
þingrofið, heíir >Valurinn< ekkert
nýtt tií brunns að bera í grein
þessari, það er sama tuggan,
sem hinir sameinuðu hafa verið
að jórtra hver út úr öðrum. Ef
sValurinuc á við blöð valtýinga
og landvarnarmanna, þar sem
hann er að tala um blöð þjóð-
arinnar, er það bro >legt misnefni
að nefna þau slíku nafni. Ef þau
ættu mikilli lýðhylli að fagna,
þyrftu þau ekki að >berjast við
öndina« og falla úr hor eins og
raun hefir á orðið nú um ára-
mótin.
JÞað er engin ný bóla í >Valn-
um,« að heyra það, að þeirsem
»ru á annari skoðun en blaðið
þykist fylgja, sjeu annaðhvort
heimskingjar eða bófar. Optar
en einu sinni )það verður visst
með að halda það út sjötíu sinnum
sjö sinnum) endurtekur blaðið
uðdróttanir sínar og getsakir í
garð þingmanna meiri hlutans, i
grein þessari, meðal annarsmeð
þessum orðum: >í fám orðum
sagt, það eru þeir menn sem
gert hafa sig seka 1 hversk nar
gerræði við íslenzkan rjett. -«
Gætilega er nú talað. Skyldi
ekki fleirum en oss detta í hug,
útaf þessum ummælum blaðsins,
vísan eptir Stgr. Thorst. um
hundaþúfuna og fjallið.
>Vestri< hefir ekki rúm til þess,
að athuga, allar vitleysurnar í
þessari >átt-dálkuðu< í >Valnum.<
Enda gerlst þess ekki þörf; hún
mótmælir sjer víðast sjálf.
En að endingu viljum vjer
biðja >Valinn,< að spara heilræði
$ín til >Vestra,< og hafa þau
handa sjálfum sjer. t>ótt líE-
reynzla >Valsins< kunni að vera
nokkru meiri en þekking har>3
og vit á almennum málum mu:i
hvorugt vera aflögum.
-----■
Framtíðar fiskiveiði.
Aðalatvinnuvegur vor íslendinga
er sjávaratlinn; þess vegna er
áríðandi fyrir oss að efla þilskipa'
flota vorn á sem hagkvæmastan
hátt, með skipum og veiðarfærum
uútírnans.
Skipin hafa aukist töluvert nú
á nokkrum undanföinmn árum;
en því miður ekki aí heppilegri
t>.gund til þeiriar veiðiaðfei ðar,
scm framtíð sýnist hafa, auk
þess munu mörg þeirra hafa
reynst vantraust til þeirrar notk'
unar, sem þau voru tilætluð, —
ílest keypt gömul, sum fúin og
nokkur jafnvel ineð meiri
eða minni bilunum, og hefðu þáu
betur verið ókeypt.
Fyrir mjer heíir vakað nú í
nokkur undanfarin ár, að sú fiski'
aðterð (færafiski), sem við höfum
haft og höfum mestmegnis enn á
þilskipum, eigi enga framtíð, og
þar af leiðandi þessi gömlu ,kútt-
era'1 kaup illa valin skipakaup.
Jeg vii segja, að vandaverk sje
að kaupa gömul skip, sjerstaklega
af Englendingum, svo maður kaupi
sjer ekki í stórskaða, þeir kunna
að hylja gallana og gera það líka
ef þeir geta.
Pað eru að eins gufuskip, sem
hafa framtíð bo ði til þorskveiða
og síldveiða, með botnvörpum,
línum, flotnótum og xeknetum.
Línuveiðina álít jeg ekki heppílega
nema af skipinu sjálfu; á bátum
fiá skipinu er hún óheppileg nema
á grunnu vatni.
Botnvörpuveiði þurfum við að
leggja meiri áherzlu á að kynna
okkur; allt of fáir fiskimenn vorir
kunna að fiska með því veiðarfæri,
saina er að segja með flotnót til
síldarveiða og ef til vill reknetin
líka. Eessi veiði hlýtur að ryðja
sjer til rúms hjá okkur, ef við
ekki viijum eingöngu láta aðiar
þjóðir verða aðnjótandi alls þess
fiskjar, sem gengur að ströndum
lands vors; því með veiðiaðferð
þeirri, sem við höfum nú förum
við næstum alveg varhluta þess
fjarsjóðs, sem er í hafinu umhverfis
strendur landsins, en einstakir
menn og íjelög erlendis safna af
stórfje.
Vjer eruin fámenn og fátæk
þjóð, og það er þess vegna ekki
mögulegt, að við getum öðlast
stóran ílota gufuskipa. Pau eru
í sjálfu sjer dýr og úthald þeirra.
Fáir einstakir menn hjer á landi
munu vera svo vel efnum búnir,
að geta klofið þann kostnað í
stærri stíl, örfáir gætu ef til vill
keypt eitt skip hver, með því þó
að setja allar eða mestallar ei jur
sínar í það, og ef svo misheppnað
ist með íyrirtækið í fyrstu hlyti
fyrirtækið að kollvarpast og þeir
yrðu jafnvel öreigar.
Meining míner því, að við þurfum
að stofna hlutaíjelag svo stórt,
sem auðið er, eitt fjelag um alJt
land, svo yrði að miða við stofnfjeð
hve mörg skip hægt væri að
kaupa, með tilliti til reksturskostn-
aðar.
Vjer þurfum að efla fjelagsskap
vorn bæði í þessu og öðru; vinna
í sameiningu með h&gsýni og at-
orku, til framkvæmdar öllu því,
sem eykur landinu fjársjóð, þjóðinni
meira sjálfstæði og velmegan.
í sambandi við eflingu sjávarút-
vegsins, væri bráðnauðsyniegt, að
koma á sjerstakri peningastofnun í
landinu, sem geiði mönnum hæg
ara fyrir, að lána peninga eingöngu
til að auka og bæta sjávarútveg,
| heldur en menn eiga kost á nú.
' Hjer vil jeg ekkert segja viðvikj-
j andi framkvæmd þeirrar peninga
| stofnunar eða fyrirkomulagi.
Jeg ætla ekki að fara fleiri
orðum uin þetta málefni nú, en
vona, að menn athugi þetta vel
og rækilega, og atyrði mig ekki
þó mjer hafi ekki tekist að koma
svo fimlega orðum að meiningu
minni eða svo skýit, sem skyidi.
Jeg vildi að eins vekja máls á
þessu atriði.
Sjómaður.
Jónas Guðlaucrsson
í ritdémarasessi.
Mér hefir verið bent á, að
Jónas Guðlaugsson hafií ,Valnum*
10. jan. þ. á. farið þeim orðum
um þýðingar þær, sem jeg hafi
unnið að, að þær væru þýðendum
til smánar en lesendum til leið-
inda.
Það er «ð vísu meginregla mín,
að virða fífl og flónshausa ekki
svars. En af því að þeim er
ekki öllum einn veg farið, verður
að beita við þá mismunandi að-
ferðum.
Nú verð jeg að biðja >Ve»tra<
fyrir þau skilaboð til Jóoa«ar
Guðlaugesonar, að það sie fjarri
mjer að reiðaet þessúm ummeeinm,
því þau eru, eineogviðer aðbúaet
írá hans headi, jafn ómerk og
hornker linga þ vaður af iökustu
tegund. Og sízt ætti Jónas þessi
mikilmannlega úr flokki að tal*
þ ’gar ræða er um verk þau, er
í til bókmennta teljist, því einu
sinni henti það sjálfan hann, að
gefa út syrpu, sem hann kallaði
>Vorblóm< og eruí henni svo herfi-
legar smekkleysur, aðþarftverk
væri að telja þær upp öðrum
leirskáldum til viðvörunar.
1 Sigurðuv Jónsson.
(frá Állhóiuni.)
Frjettir frá útlöndum.
--<>(yO-
Aineríka.
Borgarstjórinu í San Francisco
hefir nýlega veiið tekinn höndum
fyrir fjárdrátt. Hann hefir kúgað
menn til að múta sjer með fje og
rekið spilahús til fjárdráttar. Á-
standið í borginni er það ískyggn
legasta. Mútur tíðkast þar mjög
meðal embættismanna, og bærinn
úir og grúir af þjófum og ræn-
ingjum.
Kanadastjóni hefir nú lofað 18
kr. þóknun íyrir hvern innflytjanda,
sem fáist inn í landið og 9 kr.
fyrir börn. Ekki er óhugsandi,
að íslendingar vestan hafs noti
sjer þetta og eggi landa sína til
Amerikuferða.
Kalnornía hefir bannað japönsk-
um inönnum þai í landi aðgang
að almennum skólum. Japan hefir
snúið sjer til forseta Bandarikjanna
og heimtað jafnrjetti í þessu efui.
Roosevelt hefir svarað góðu um,
að reyna að laga þetta. En
malið er ekki sameiginlegt mál,
heldur sjermál Kalíforníu.
Uússland.
Stjórnin hefir þar á prjónunum
frumvarp um jafnrjetti Gyðinga.
En Gyðingahatrið er svo mikið,
að frumvarp þetta mætir hinni
mestu mótspyrnu, og fær keiaar-
ion daglega áskoranir með þúa-
undum uudirskrifta, að neita frv.
staðfestingar. Ef frumvarpið nær
fram að ganga, óttast menn al-
menna uppreist og Gyðingaofsóknir.
Hungursneyðín er nú feikitnikil í
Rússlundi. í hjeraðinu Kasan hafa
bændur jafnvel tekið upp það
óyndisúrræði, að selja Tyrkjum
dætur sínar í kvennabúr þeirra.
Verðið er 180 til 370 kr.
Serbía.
far er nú ekki sem rólegast
nm þessar mundir. Mikil mót-
spyrna móti konungi. Jafnvel
undirbúið, að reka hann frá ríkjum
og fá þýzkan eða enskan prins til
að taka við konungstign.
Tyrkland.
Soldán stöðugt sjúkur og getur
ekki sinnt stjórnarathöfnum. —
Ráðgert er, að láta næstelzta son
hans taka við ríkisstjórninni til
bráðabirgða.
„Fuglinn §út“
í síðasta tölublaði >Vestra< er
birt dálítið sýnishorn af eam-
vizkusemi >Valsins< í frásögn
h ms um þingmannayfirlýsing-
una.
Þetta sýnishorn virðist fyrst í
stað hafa haft djúp áhrif á rit-
stjórann. Eptir því sem skilið
verður af síðasta tbl. >VaMns<
var hann >fyrst á báðum áttum,<
hvort hann ætti að forherða
hjarta sitt og svara fullum hálsi,
eða ganga út og gráta.
En >karlmannshugurinn harði<
vann sigur og er svarið birt í
síðasta blaði >Valsins.<
Svarið, segjum vjer, en það er
ekkert svar, heldur hið aumasta
yfirklór, sem ekki mælir missögn
blaðsins, er vjer sýndum fram á
með samanburði síðast, neina
bót.
En i stað þess að hrekja saman-
burð vorn, fer blaðið að vitna i
Passíusálmana — sem ritstjórinn