Vestri - 02.02.1907, Qupperneq 4
56
T .v i.
V E
14. tbl.
fs
>«:©:
mUIHIIIHIIIIN
m
R G Y N i Ð
m
hin ájíætu vin t. d.
Amontillado, Madeira, SJierry og rauð og hvíl Porlvin
frá
AlBERT 15. llOHN.
Þessi vín eru eínafræðisle^a rannsökuð uin l*iið ok<
þau eru látin á flöskurnar, og á miða, stúthylki og tappa
hverrar flösku er sett innsiydi efnasmiðjunnar.
Þessi vín fást á isafirði hjá
Árna kaupm. Sveinssyni.
Abyrgð er tekin á því, að vínin sje;i hrein, ómenjruð
þrúg-uvín og íná fá þau frá Alhevl B. Cohn, St. Annæ-
Plads 10 Kjöbenhavn. Hraðskeytaáritun Vincohn.
Allar frekari upplýsing-ar gefur
r 1
Arni Sveinsson á Isafirði.
mr
mm
m
m
I.IIUIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllll
Himuiiiijmmiimii
m
M i k 1 a’r b i r g ð i r a f
alÞekktu og ágætu
eru nýkomnar í verzlun
S. GUÐMUNDSSONAR.
Biauns vepzlun Hamburg
mœlir með sínum alkuuna tiibúna fatnaði:
Lítið Tcrð! Laglegt sr.ið!
Góður frágangur!
Smokksvuntur frá 0,90—2,00
Tvistsvuntur á (/,90—160
Hv. smekksvuntur á J ,20 —2,00
Barnasvuntur á 0,56—3,50
Svartar svuntur á 1,65—190
Silkisvuntur á 5,65—16,90
Náttkjólar á 8,00—3,50
Nátt-treyjur á 1,20—2,10
Dömuskyrtur á 1,30—3,00
Ullarboli á i,10—1,40
UUarklukkur á 1,75—3,35
Nœrpils á 1,80—,10
Kvennsokkar á 0,85—1,30
Kvennslyfsi á 1,50—1,90
Hv. rúmteppi á 2,50—3,25
Hörlök á 1,15— 1,80
Ullarlök á 1,80—2,10
Do. mislit á 1,20.
Mikið úrval af svörtum kiseðum frá 1,40— 3,00 al. Flunel,
Peque. Hrokkin sjol frá 12. kr. Borðtiúkar. Serviettur o. fí.
RaW ^ bezta og ódýrasta Hfs- Yerzlunin ,Glasg>ow;
l/rlll abyrgoaríjelagið ems og ' o
hefir verið sýnt með saman CÍgn SliÚla EÍnarsSOliar,
burði hjerí blaðinu. Umboðsmaði.r er gp hagkVSðmaSta pe/J-
S. A. Kristjáns.,„n, á tsaQrði. ingaverzlun á Isafirói.
Otto M0nsteds
danska smjerlíki
er bezt.
skáldsaga cptir Kristoi’er Jansson; nýkomin út
íslenzkrj þýðingu. Fæstí bókavcrzlun Yestra
og lijá bóksólum víðsvcgai um Jand.
r*‘‘
V e r z I u n
BJÍipS GUÐMUNDSSONAR
á í s a f i r ð i
hefir til sölu:
íslenzkt smjör. —
Kæf'u. — Möp. — Kjöt.
■— Góðar og ódýrar Kart-
öflur. — SteinolíUo —
Mapgapíne, 3 ágætar teg.
og allap
nauðsynjavörur.
Veitlð þessu eptirtekt
ef yður 'kynni að vanta eitthv.ið
af þessu þegar fram á m á n-
u ð i n a kemur.
Vcrzlunin hefir. irá íyrstu tíð
sinni gcrt sjer sjerstaklega far
um að hafa ofantaldar vörur og
hefir þí ð mörgum að góðu gagni
komið. En verzlunin þr^ytir ekki
að jafnaði leséndur blaðanna á
auglýsingum. sem taka mikið
lesrúm í blöðunum.
Pentsrr.iöj a Vestfirðinpa.
„Den norske Fiskegarnsfabiik“
Ghpistiania.
vekur eplirlekt á hinumaíkunnu
netum, síldarnólum oy herpi-
nótum sinum.
Umboðsmaður jyrir Island
oy Fœreyjar
Hr. Lauritz Jeilscn
Enyhaveplads, Nr. 11
Iíöbenhavn V.
CRAWF0RDS
ljúffenga
B I S C U I T S (smákckur)
tilbúið af Wm. Crawfoid & Sons
Edinburg og London,
S T ÖINAÐ 1813.
Einkasali fyrir ísland og Pæreyjar:
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn K.
Uiftj'ð jafnan um
9'»h$ % ■>;-?_ :A
■ ASTR0S !...............1
flLZn d cigarcTí t:yy «
rn típ töp i
vnillimfi 11 .... „w.«...«..., mimJ
og önnv.r hin alþekktu merki vor
á vindlum pappirsvindlum og tó-
baki, þá getið þjer verið áreið-
anlega vissir um, að fá tyrstu
tegund af vöru.
Kapl Petersen & Co.
Köbenhavn.
182
liðsforingmn gekk fram hjá honuin, heilsaði hann honum að hermanna
sið og ávarpaði hann á frönsku.'
„Herra liðsforingi!“
Liðsforinginn var ungur maður, laglegur, en nokkuð harðlegur.
Hann stanzaði og sagði:
„Hver var að ávarpa mig?“
„Það var jeg,u,sagði Jear.
„Hvað viljið þjer?“
„Jeg ætlaði að fá leyfi yðar til að skýra yður frá þeim misgripum,
sem hjer hafa orðið. Jeg er ekki Rússi heldur Frakki, og er saklaus.
Jcg vil fá leyíi til að segja frá, hvernig öllu er varið, svo jeg fái frelsi
mitt aptur.“
Liðsforinginn virt.i Jean fyrir sjor. Hann hafði sjálfur búið í Par-
js nokkur ár og duldist því ekki, ð Jean var I’arísarbúi. Þogar hann
hafði virt hann fyrir sier um stun 1, sagði hann:
„A morgun skal jeg láta kalhi yð-f fyrir mig, svo þjer getið skýrt
mjer frá málavöxtum.“
183
„Hr. liðsforingi,“ sagði Jean. „Má jeg spyrja, yður einnar spurn-
ingar?“
„Hver cr húu?“
„Mig langar til að vita hvar við erum staddir.“
„Hvað? Vitið þjer það ekki, eða —“
„Jog lcgg við drengskap minn, að mjer er það ókunnugt.“
„Nú, við erum í smáþorpi nálægt Tomsk, rjett inni í miðri Si-
beríu.“
Líðsfóringinn vildi nú ekki halda þessu samtali áfram, og hjelt
því leiðar sinnar. En Jean stóð eptir sem þrumulostinn. „Tomsk!
Miðri Síbcríu!11 Það var óttalegt .Tean mundi enn skólalærdóm sinn,
svo hann vissi, að Tomsk lá í fimm þúsund kílómetra íjarlægð frá Pjet-
ursborg. Hann var staddur í yfrr þúsund mílna ijariægð frá heimili
sínu, París.
Var það ekki óttalegt, að vera staddnr þarna innan um hóp glæpa-
manna, dæmdur í æfilanga þrælkun. Var n ú nokkur von um frelsi.