Vestri - 20.04.1907, Page 1
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H, Jónsson,
VI. árg.
Guðm. Bergsson
bóksáli hefir nu fengið mikið
úrvfil af allsfeonai?
ritíöngum og viii 1;)Yestri‘,
því gera almenningi þab kunnugt
— þar eð eugiini á ísa-
firði hefur jafn góð og ódýr
ritfoug eiiis og
Guðm. Bergsson.
5 Jóh. Þorsteinsson
oi ' r
Jj umboðsmaðnr fyrir lífs- /
ábyrgðarf jelagið „Standard“. jj
* Heima I. 4—6 e. m.
■O^ -#r~iy z, 1$:-l -v"Jf Tnv' ~r,~* »-!
ísafjarðar-álman.
Áætlun yfir kostnaðinn við
lagningu ritsímaálmunnar til Isa-
fjarðar kvað nú vera fullger, og
er þar gert ráð lyrir að síminn
verði lagður nyrðri leiðina tii ísa-
fjarðar og þaðan aukaáima til
Patreksfjarðar. Síminn frá Stað
í Hrútafirði til ísafjarðar er áætlað
að kosti 257,848 kr. En sagt
er að áætlað sje að allir sæ-
þræðir sjeu tvöfaldir, en á landi
sje þráðurinn þrefaldur, tvöfaldur
eirþráður og einfaldur stálþráður.
Aukaálma frá ísafirði til Pat-
reksfjarðar er áætlað að muni
kosta 104,000 kr. Vtrður þar
farið fram á að viðkomandi sýslur
leggí fram t/B af kostnaðinum,
en landsjóður kosti 2/s hluta.
Það væri náttúrlega það æski-
legasta að landsjóður væri svo
efnum búinn að hann gæti kostað
símaálmuna frá ísafirði tii Pat-
reksfjarðar að öllu leýti eins og
símaálmuna til ísafjarðar. En
það er enginn efi á því, að á
næsta fúngi koma fram svo
margar beiðnirum símalagningar,
að landsjóði verður ekki fært að
leggja fram fje til þeirra allra,
hve nauðsynlegar sem þærsýnast.
Þegar búið er að koma aðal-
kaupstöðunum í símasamband,
eins og upphaflega hefir verið
keppikefli þingsins. er ekkert
vafamál að álma til Patreksfjarðar
er eitt af því allra nauðsynlegasta.
Það blandast heldur engum
hugur um það, að viðkomandi
sýslur vilja mikið í sölurnarleggja
til að fá símann, enda hafa sýslu-
fundir og aðrir fundir þeirra látið
slíkt í ljósi. Hvoit þeir aptur á
móti sjá sjer fært að leggja fram
svo mikið fje sem þriðjung alls
kostnaðarins skulum vjer ekki
um segja, en allur horfur eru á
ÍSAFJÖRÐUR. 20. APRÍL 1907.
Nr. 25.
Yerzlunin
Nýkomið er mikið af nýjum, vönduðum og ódýrum vörutn:
I DOMUBÚÐINA:
Hattar og liúfuv fyrir fullorðna og börn. Úrval af fatatauum
betri og ódýrari en nokkru sinni áður. Blúndur, leggtngar, höf-
udsjol, silkisjol, gardínutau o. m. fl.
Enn fremur kemur með næstu skipum mikið úrval af afar-
ódýrum fotum fyrir karlmenn, hrokknum sjölum, eashemersjolum,
skoskum kjólatauum, regnhlífum, sólhlífum, ódýrum kvenn-
regnkápum, sumarkápum, fyrir ung ir stúlkur, plyds-horðdúkum,
Portiers o. m. fl.
I GÖMLU BÚÐINA:
Mikið af fallegu og ódýru LEIItTÁlI svö sem: rakstellum,
hollaporum allskonar, tepottum, konnum o. fl. AUskonar kústar,
burstar, rússncskar CÁLOCHEB sem aliir vita að eru hinar beztu
ódýrir og sterkir TÚRISTSKÓR fyrir karla, konur og börn.
Enn fremur kemur þangað stórt úrval af akótaui af ölium
mögulegum tegundum, fyrir fólk á ölluin aldri. Alsk. emÍIor«>
tiö&T vörur, Tórðatöslsiai?, dálítið af ameríkönskum
smíöatólum, þvotíabalrr, vatnsfötuv, mjólkur-
fötur, skólpfötur o. m. fi.
Kaupið allt sem þjer þurfið til ferming-
arinnar i EDINBORG og- komið þang'að og
skoðið, að minnsta kosti, allt annað semþjer
þurfið með. pað mun borg^a sig1!
Stúkan
-NANNA nr. 52
heldur fyrst um sinn fundi
á fimmtudagskvöldum kl. 8V2.
því að álr.an verði lögð alla leið
til Patreksfjarðar, þá loksins að
Isafjörður fær að ná í sambandið.
Konungskoman.
Iieimsókn konungs vors og
danskra þingmanna á komandi
sumri gef ir nefnd þeirri. sem
kosin var til að standa fyrir
undirbúningnum nóg-að hugsa.
Eins og kunnugt er, er ætlast
til að konungur búi ílatínuskól-
anum, en sjerstakt hús hefir verið
leigt til íbúðar fyrir ríkisþing-
menn,
Mest hefir vanhagað um hæfi-
e gan vei?lusal, en nú hefir verið
ráðið fram úr því, og á að nota
viðbót þá, sem byggð verður við
bainaskólann í Rvík í sumar.
Húsið verður klætt innan óhólfað
og verður þar um 50 álna langur
salur, sem álitið e* að verði vel
fullnægjandi.
Á Þingvelli og Geysir verða
reistir skálar til bráðabirgðar.
En á Þingvöllum þarí náttúrlega
feikimíkinn viðbúnað ef hátíðin
þar á að geta farið vei úr hendi.
Fjöldi manna víðsvegarum landið
ráðgerir að sækja hátíðina og
verður þar því að sjálfsögðu
samankomið miklu meira fjöl-
menni en áður eru dæmi til. —
En til þess að allt geti tarið
vel úr hendi þarf mikillar fyrir-
hyRgju-
Á hinum smærri kaupstöðum
- ef konungurinn annarskemur
þangað — verður sjálfsagt allt
smær a með utldirbúning enda
verður viðstaðan þar sjálfsagt
stutt, og því engin meiningi í
að legg ja mjög mikið í kostnað.
En það þarf allt að einu undir-
búnings og er því óþægilegt ef
ekki verður innan skamms hægt
að fá vissu fyrir hvort konungur
fer í kring um land eða ekki.
Koma konungs og' ríkisþing-
mannanna dönsku getur óefað
haft mjög mikla þýðinga fyrir oss
íslendinga -og vjer megum því
ekki láta oss í ljettu rúmi liggja,
hvernig viðtökurnar takast eða
hvaða menjar för þessi markar í
huga þeirra.
Það hefir opt verið kvartað
undan því og það ekki að ástæðu-
lausu, hve sáralítið Danir þekktu
til íslendinga og Islands yfir
höfuð. Umsagnir ýmsra danskra
blaða og viðtal við Dani hefir
opt borið þess ljósan vott.
Heimsókn svo marga merkra
og ágætra manna, sem í kon-
ungsförinni verða, h'ýtur að geta
bætt mjög mikið úr þessu. Allir
sem í förinni verða, verða óefað
krufðir sagna þegar heim kemur
og álit þeirra og umsagnir breið-
ast svo út mann frá raanni.
Vjer verðum að gæta þess að
glöggt er gests augað, og að
margur þeirra muni þess vegna
skygnast i gegnum skýlunasem
vjer breiðum yfir það hversdags-
lega og sanna, með móttöku
viðbúnaðinum. Þar dugar ekki
að dyljast til fulls, og er heldur
engin ástæða til þess. Vjer
þurfum ekki að minnkast oss
fyrir það einkennilega og þjóð- I
lega í háttum og siðum, ef það !
kemur ekki í bága við menn-
ingarkröfur, þrifnað og kurteisi.
Öllum er það kunnugt hve
alúðlegar viðtökur þingmenn -'orir
fengu í Danmörku í fyrra jafnt hjá
þjóð sem þingi og konungi. Vjer
eiguúi þv: þar skuld að gjalda
en auk þess vinnum vjer sjálfir
mest við það ef vjer gætum aflað
oss bæði velvildar og virðingar
hjá gestum vorttra. Ef vjer ekki
, g’etum komist að viðunandi s mn-
ingutn um samband vort viðDani,
í bróðerni og með það iyrir
augum, .að vinna mað lipurð,
einlísgni og festu, getum vjer
lítið búist við að vinna með stork-
unarorðum og ofstopa.
tín umfram allt verðum vjer
að sitja sem mest á sundurlyndinu
og itinbyrðis úlfúð, því hún
hlýtur að veikja vorn málstað
og hnekkja áliti voru. Vjer
verðum allir að vera samtaka um
þ íð að krefjast þess, að hafa
fu lt sjálfstæði í sjermálum vorum
og kotna Dönum í skiinino um
að það er það sem er krafa vor
ea ails ekki hitt, að fá sambandið
s itið, svo framt að vjer fáum
vi unandi kosti. Það er skerðing