Vestri


Vestri - 20.04.1907, Síða 3

Vestri - 20.04.1907, Síða 3
25. tbL V E S T R I. IOI Hin heimsfræga þurkaðs 3T3jÓlJc, sem meat hefir verið talað um í .útlendum biöðum er nú komin í verzlun Bj Sigurðssonar arna Skipagötu 14. Mjólk þessi hefir rutt s6r til rúms á örskömmum tíma og alstaðar fengið hin beztu meðmæli; ísfirðingar ættu að nota sér þetta í mjólkurleysinu, og minnast að holla og góða mjólk geta þeir að eins fengið hjá undirrituðum, sem einn hefir til sölu mjólk þessa Úr 5 pd. fæst 5Ú2 pt. mjólk og pundið kostar að eins 55 aura. JLítíð sem fyrst inn til Bjarna Slgurðssonar, 3SæSS29S9QesæB2BgEEEaæani Iliuar liingmcstu bivgðir í bænuin af tilbúnum karlmannafatnaði eru 1 Brauns Yerzlun Hamlbiirg. Alklæðnaðir kr. 19,50-35,00. Hv. Karimannaskyrtur kr. 2,25. Unglingaföt -- 17,50 -21.50. Milliskyrtur — 1,25 —1,90. Drengjaföt — 2,25—13,50. Yetrarnærskyrtu r — 2,50-2,70.’ Earlmannapeysur — 'J ,«5-2,50. Ullarskyrtur — 2,00-2,50. Drengjapeysur — 1,00-2,25. Normalskyrtur — 1,60—3,60. Buxur — 3,75—9,00. Karlmannasokkar — 0,66. Erfiðisbuxnr — 2,40—5,40. Olíutreyjur — 4.30—4,50. Erfiðisjakkar — 3,30—4,80. Olíubuxur — 3,80—4,50. Yetrarjakkar tækif.k. — 7,00—11,00. Olíutreyjur f. ungl. 3,80. Erfiðisbuxur f. ungl. — 3,00-3,30. Olíubuxur f. ungl. —. 2,80. Yatnskápur — 5,00—6,40. Rúmteppi hv. og misl., Ullarteppi, Rekkjuwoðir, Sjéstigvjel, Karl- mannastígvjei, Barnastigvjel, Kvennskór, Seengurdákur fiðurh. á ítO aura alinin. Fatatau. Athugið eráiðT BkodiÖ vörurnar I 'kunntóbalí, ltjól, Reyktóbak ' og Yindlar frá undirrituðum fse t í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg, Stærsta tóbaksverksmiðja í Kvrópu. Umboðsmaour fyrir ísiand. Chr. Fr. Nielsen. Reykjavík, sem einnig hefir utnboðssölu á flestum öðrum vörut gundum frá beztu verksmiðjum ogverzl- unarhúsum erlendis. -----------------------------rtá Tfv T or bozta og ódýrasta lífs- 11A \l ábyrgðarfjelagið eins og " hefir verið sýnt með saman- burði hjerí blaðinu. Ural)oðsmaður er S. A. Kristjánsson, á Wn-ði. Pað auglýsist hjer með, að jörðin Eiríksstaðir í Laugardal í Ögurhreppi fæst keypt eða tii ábúðar frá næstkomandi fardögum (1907). Lysthafendur snúi sjer til undin ritaðs. Ós í Bolungarvík 12. apr. ’07. Ólafur Gissursson. R Nýtt og vandað EIÐHJÓL með fríhjóli er til sölu. Ritstjóri vísar á. P3 P O: J37* On o I— t=J CD, i—b 1—! 02 pT *—i crq p* CD r~+- fyrir bókaeigeudur. Jeg undirritaður óska að fá keyptar hjer upp taldar bækur: Þjóðsögur J. Árnasonar, Þúsund og eina nótt, Felsenborgarsögur, Brynjúlf Sveinsson, Bragöa-IVlágusarsögu, Þjaiar- Jónssögu, Svanhvíi LjÓíílIlffilÍ I Kr. dÓHS- sonar (báðar utg), fl. Hafsteins, Bólii- Hjálmars, Eggerts Olafssonar, Jöns Þorleifs- sonar og Smámunl Sig. Breiðfjöiðs. Sömuleiðis kaupi jeg all&P sögu- og ljóðabækur á íslenzku eldri og yngri, þótt brúkaðar sjeu, og borga þær liáu verði með pcninguiu sainstundis. — Jafnt keypt ein sem fleiri í einu. — Þeir sem eiga bækur og á annað borð láta þær falar ættu að koma með þær til undirritaðs. Þeir út um land, sem vilja selja bækur ættu að skrifa mjer og leita upplýsinga. Reykjavík, Laugaveg ig. Jóh. Jóhannesson. Hi JN ágæta saga, sem nu er senn lokið í „Vestra/ „Hrakfórin lcringum j'órðina11 (á' 3. hundrað bls.), og sem heft verður í næsta mánuði, verður send öilum skuldlausum kaupendum blaðsins í kaup- b»ti. Borgið „V e s! r a,“ svo þið fá:ð söguna sem fyrst! Gjalddaginn er...maí, g Yerzlunin ,Glasgow‘ cign Skúla Einarssonar, er hagkvæmasta pem- ingaverzlun á Isfirdl. Reynið einu sinni Vín, sem eru undir tilsjón og efnarannsökuð: rautt og hvítt PORTVÍN MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðalbirgðir á ísafirði hjá Arna Sveir.ssyni. ©:L& Nú getk menn einmitt t e k i ð peningaupp úr steinun- u m, því verzlunn EDINBORG kaupir GRJÓT mulið og ómulið. 216 brjefiau. Svo gr&fðu þeir sig allir niður yfir það og fóru að lesa, þegar Jean kom að undirskriftinni, hvítnaði hann og reikaöi eins og hann ætlaði að falla um koll. „Jenkins groip í hann og sagði: „Hvað cr þetta? Hvað gcngur að þjer maður?“ „Sko — lítið á!u stamaði Jean hvað — þarna — stendur undir brjefinu?11 „Undirskriftin mcicið þjcr?“ „Já, hvernig lesið þjer hana?“ „Það er Jacques Lehr,“ syaraði Jenkins sem ekkert akyldi í ákafa Jeans. „Jacques Lehr — Jacqus Lohr — or það yðar nafn?“ spurði Joan og sneri sjer nð ,ókunna manninum. „Auðvitað er það mitt nafn,“ sagði hann. „Bn jog sje ekkert kyn- legt við það, eða sýnist yður það?“ „In vitið þjer herra minn hvað yfivbókariun, — eða aðstoðarbanka- 213 „Já, það er alveg víst, Jeg voit til að við höfum umboðsmann í Yokohama. — Það var Hollendingur.“ „Pað er ágætt, nú skal jcg senda eptir manni, sem annast öil frönsk viðskipti fyrir vin minn, sem við erum hjá,“ sagði Jenskins og kallaði á þjóninn til að senda boð moð honum. Eptir stundarkorn kom Evrópumaður inn í stofuna til þeirra og sagði: „Þjer hafið sent boð eptir mjcr, herra Jenkins? „Já jeg hugsa að þjer talið frönsku, það er viðvíkjandi þessum manni — hann er frá Elsass.1' „Svo — hann er frá Elsa- . ,F?mn er þá landi minn því jog or einmitt frá Elsass," sagði maðir ' n og rjctt honum hendina mjög al- úðlega og hjolt áfram: „Pað g'.'ður inig að kynnast yður. Það er ekki svo opt sem maður hittir lamla sina svona fj . ;’i fósturjörðinni.1 Jean tók innilega í hönd haus og sagði: „Viii 3 þ.ier gera svo vel og segja okkur hvort þjer kannist nokkuð við baukauu Eldheiá. í París.“

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.