Vestri - 20.04.1907, Síða 4
102
V E S T R I.
25. b.l
I verzlun Jóh. Þorsteinssonar*
f æ s t meðal annars:
Nauðsynjavara:
Kaffl, Export, Kandís, Melis, Strausykur, Púðursykar. HTeiti 2 tegundir, Haframjöl. Baunlr
klofnar, Bankabygg. Sagó, Smjörlíki. Svsskjur. Brennt og malað kaffi, Nidursoðin mjólia, Sardínur
Chocolade Cakao o. fl.
Vefnaðarvara:
Ullartau einlit og mialit, Bómullartau, Tvlsttau, Álnasirs, Stubbasirs, Mó silín, Lakaljereft, Sjert-
ingur einlitur og mislitur, Flúnel rautt, Bómesí, Nankln, Enskt vaðmál, Flauel margar tegundir, Silkitau
rnargir litir, Kvennslipsi, silkiborðar, sængurdúkur, Blússutau blátt og röndótt, Búmteppi hvít og mislit,
Vasaklútar, Borðdúkar mislitir, Flauelsbönd, Kjólaleggingar, svuntuleggingar, Blúndur hsklaðar
og bróderaðar, Herðasjöl^hrokkin o. m. tl.
Prjónvara:
Kyennnærföt, Kvennklukkur, Kvennsokkar, llerðaklútar, Þríkyrnur, Karlmannanærfataaður, Peysur fyrir drengi og fullorðna,
Barnaliúfur, Vetliugar, Sokkar fyrir börn og fullorðna.
Skófatnaður:
Boxcalf-stígvjel (reimuð og spennt) fyrir dömur og herra, Vatnsleðurs-stígvjel og Hestsleðurs-stígijel fyrir karlmenn og
unglinga.
Ýmislegt:
1
Erfiðisbuxur fyrir kartmenn, Punthyllur, Handklæðabrettl, Gardínustangshúnar, Penirgabuddur, Metskeiðar,
Hnífapör, Myndarammar, Reykjai pípur, Heklusköft. Skœrí. Tvinni. Lústringarn, Bródersilki, Tölur yfirklæddar
og nikkel, Kragahnappar, Manschett-hnappar, Dagtreyjuhnappar, Speglar, Sápa, llmvatn, Oskubakkar, Brjóstnálar, Bollabakkar,
Brúður og Brúðuhöfuð, Pakkalitir, Flibbar Kragar, Manschettur og Slaufur.
V I N D L A R margar tegundir, viðurkenndir beztir í bænum. V i n d I i n g a r. Neftóbak, skorið og óskorið.
Gosdrykkir alls konar, sæt og súr Sclft, tilbúíð lijer íi staðnunt.
Allir hagsýnir menn kaupa vörur til heimilisþarfa sinna í V E R Z L U N
JÓH. ÞORSTEINSSONAR.
Munið eptir, að líftryggja yður í „DAN.“
Það er lang ódýrasta líftryggingafjelagið og hinum jafn áreiðanlegt.
Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi gefur undirritaður, s«m er
aðalumboðsmaður fyrir Ve9turland.
ísafirði, 19. apríl 1907.
S. A. Kristjáns 3sn.__________________
Otto Monsted8
danska smjorlíki
er bezt.
Stórkostleg þægindi
eru það fyrir aðkomumenn, sem skipta við
verzlun S. 'GUÐMUNDSSONAR
á ísafirði. 'að^þeir geta fengið
PT bryggju til afnota ókeyjpis
ef þeir vorzla fyrir 2 kr. í hvert sinn.
Aðrir aðkomumenn og bæjarmeBn geta einnig fengið
að nota bryggjuna íyrir 25 aura í hvert sinn eða ef þeir nota hana
opt fyrir vissa borgun eptir samkomulagi.
Prentemiðja Vestfirðinga.
t!l4
„Hvort jeg kannast við hann ? Jú það hefði jeg nú haldið. t’að
er mjög áreiðanlegur banki. Eigandi hans ér einmitt frá Elsass. Jeg
get fullvissaðar yður um, að það er áreiðanlegur banki. Verzlunarhús
okkar skipti lengi vel allmikið við hann, en svo kem atvik fyrir eem
jeg hefi aldrei skilið í og níðan höfum við engin riðskipti haft við hann.
„Hvað v»r það?“ spurði Jean.
„Það var þetta: Við komustum að því að það var skekkja í við-
skiptum okkar sem hlaut að vera að kenna bókaranum í bankanum.
Við skrifuðum því til gjaldkerans til að fá þetta leiðrjett, en höfum
aldrei fengið ivar og eptir þetta liætti bankinn öllum viðskiptum rið
okkur, og tók sjer umboðsmann í Yokohama, hann er Holiendingur og
heitir van Stum.
„En gjaldkerinn sem þjer skrifuðuð hTað hjet hann?“ spurði Jean
og áður en hann hafði tíma til að svara sneri hann sjer að Jenkinsog
sagði: „Og þjer, Jenkins, munið þjcr ekki hvað jeg sagði yður að
jeg hjeti?“
216
„Jú. auðritað man jeg það,“ sagði Jenkins. Þjer sögðust heita
Jean Marback."
„Marhack?" sagði ókunni maðurinn. „l’að er einmitt nafn gjaldker-
inn sem þjer spyrjið um.
„Já, hann var faðir minn,“ sagði Jcan. „Eigið þjer ekki afrit
af brjefinu?“
„Jú, það er sjálfsagt í brjefabókinni, jeg skal s«kja það.“
Jean sneri sjer nú að Ameríkumanninum og spurði: Trúið þjer
nú sögn minni?"
)|J», jeg trúi jður, en það sem jeg ekki skil er hvcrnig þjcrgetið
vilJst til Colmar þegar þjer íetlið til Nansy."
Jeg skíl það heldur ekki sjálfur. l’að hljóta að hafa verið einhver
brögð í tafli. Það er líka óráðin gáta hvers vegna faður minn, sem
var allra hugljúfi var myrtur á svo einkeunilegan hátt. .Tag hefi unnið
þess eið að reyna að finna morðingjann. Hver veit nema hann hafi
komist að því og leikið svona á mig til að ryðja mjer úr vegí.
Ókunni aaaðurinn kom nú inn með brjefahókina og fletti upp