Vestri

Tölublað

Vestri - 04.02.1908, Blaðsíða 2

Vestri - 04.02.1908, Blaðsíða 2
 V E S T R í 1AJ Cbl ♦ ♦ Él R-e-g n-k-á-p-u-r, svartar ♦ htórt lirval, veió kr. 9,;')()—27,t)0, í verziun M. Illagnússonar. 'O O o oo #<| /Yenluam ,GLASG0. fékk nú með ss „Laura“ margar tegundir af: Vetrarhuíum og regnkápúm, sem seljast með afarlágu verði. Við sömu verzlun fæst saltaður beitusmokkur. tmr: Otto l0Bsteds danska smjorlíki er bezt. 60 Gott orgel er til sölu hjá Ólafi Sigurðssyni veizlunarmann}. 22 YÍnsalar eru nú á íslandi og er réttur helin> ingur þeirra í Reykjavík. 2 n/jar stúkar voru stofnaSar nú um jólin, önnur i Reykjavik og heitir hún Nýárs' sól, en hin á Seltjarnarnesi og heitir Seltjörn. Einur fljttrleifsson verður ritstjóri Skírnis næsta ár. Kirkja fank á Giltbakha í Hvítársíðu 15. des. síðastliðinni. Sala á ísicnzkum iðnaði. Konur á Akureyii hafa nú myndað félagsskap til þeas að koma þar upp útsölu á íslenzkum iðnaði á næsta surnri. Taugavoiki hefir gengið í Húsavík og á Tjör* nesi. Um eitt leyti voru 8 hús í Húsavík og 3 bæir á Tjörnesi í sóttkví. 3. Duwan á flússlamli, sem kom saman í November í haust er talsvert ólik hinum tveim' ur fyrri og eru það auðvitað kosn, ingalögin nýju sem eiga mestan þátt í því. í Dumunni eru um 300 stjórnfylgjendur móti 150 and' stæðingum. Stjórnin hefirþarþrí bæði tögl og hagldir og má því vænta þess, að Duman fái að Jjúka störfum *inum, án þess að verða leyst upp. Drcgur ský á freisishimiu Fiana. Hinn nafnkendi finski ritstjóri Tidemann fór nýlega til Péturs- borgar og var þar tekinn fastur og sendur til Síberíu. Rússneski hershöfðinginn Seyn hefir og verið sendur til Finnlands, *g nú er ráðgert að senda þangað stórar herdeildir til heræfinga. Stendur Finnum mjög ógn af öllu þessu og eru smeikir um, að Rússar séu nú farnir að sjá eítir hvað þeir gáfu þeim lausan tauminu. Olíufélagið danska aetlar að sötpn að setja upp olíustöð sína hér í grendinni við bæinn, yfir á Naustunum. Eru það auðvitað mikil þægindi, ef það ekki selur svo dýrt að ekki verði verzlandi við það og ættu mótoreigendur að hafa einhverja framkróka með að búa ekki lengi við einokun þess félágs. 1_JnGUR og reglusamur maður, sem vanur er sjóferðum, óskast í vist frá næstk. páskum. Semja ber við S. A, Kristjánsson úrsmið á ísafiiði. Mannslát. Hinn 18. jan. andaðist í Reykjavík úr hjavtasjúkdómi Gísli Oddason dbrm., fyr bóndi á Lokinhömrum (Loð- kinnuhömrum) í Arnai'firði. Var hann fluttur suður moð „Kong Helge,;‘ en andaðist 3 dögum síðar. Hann var fœddur í Meira-Garði í Dýrafirði 21. maí 183(1, sonur Odds bónda, síðar á Lokinhömrum Gíslasonar á Vífilsmýrum í Önundarfii'ði Oddssonar Gíslasonai-. Kona Odds en móðir Gísla heit. var Guðrún Brynjólfsdóttir frá Slýrum í Dýrafirði Hákonarsouai-, Bárðarsonar, Nikul ' ssonar. Kona Gísla á Vifilsmýrum var Msrín Guðmundsdóttir, en móðir honnar Solveig fiórðardóttir stúdonts í Vigri (-j- 1799) Óbfssonar lögsagnara á Eyri í Seyðisfirði vostra Jónssonar, og or bú œtt afarfjölmenn. Gísli bjó lengst æfi sinnar mesta rausnarbúi í Lokin- hömrum, og var talinn með efnuðustu bændum hér vestra. 1894 flutti hann til Akureyja, er hann hafði keypt og bjó þar 4 ár. I’aðan flutti hann t.il Dýrafjarðar og bjó þarí Lækjarósi, en siðast flutti hann að Hrafnabjörgum, skammt frá Lokinhömrum. Hann var kvæntur Guðrúnu dóttur merkismanns- ins Ouðmundar Brynjólfssonar á Mýrum í Dýrafirði, og voru þau hjón systkina- börn. Börn þeirra et-u: Oddur Guð- mundur málaflutningsm. í Rvík, Guðrún Birgitta ekkja síra Olafs Olafssonar frá Staðarhóli (átti fyr Jón Sigurðsson Johnsen lækni á Húsavík) og María Júlin gift Guðm. Br. Guðmundssyni. „Laura“ kom hingað á laugaidagskvöldið. Hafði verið einn dag í sóttkví í Reykjavík vegna bóiusóttar sem kom upp í Leith tveim dögum eftir að skiþið fór þaðan. „Laura“ fór úr Reykjavík fyrra sunnudag og var því viku á leiðinni hingað vestur. Með skipinu komu hingað til bæjarins: Amundsen tiésmiður, Þorl. Magnússon trésmiður og Frið- þjófur Nielsen. Ennfremur voru með. skipinu Guðm. Eggerz sýsium. í Stykkis' hóimi ogfrú huns, Jón H. Sigurðs' son kaupm. í Stykkishólmi, Jón N. Sigurðsson kaupm. á Bíidudal o. fl. Skipið fór héðan aftur í gær' morgun. Með því fóru héðan úr bænum: P. M.Bjarnarson kaupm., Steinn Ólafsson bakari, Jón Haf, liðason verziunarmaður o. fl. Vélarnar í trésmiðaverksmiðju hlutafélags' ins „Víkingur" komu nú með „Lauru“. Mcinleg prcntvilla. í einu Reykjavkurblaðínu stóð nýlega þessi auglýsing: Móðursýki og hjartveiki. Ég undirrituð hefi í mörg ár verið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi taugaóstyrk. Ég reyndi Kína- lífs-.Elixír Valdemars Petersens og þegar ég var búin að neyta að eins úr 2 flöskum fékk ég bráðan bana. Olafía Guðn undsdóttir. Þurá í Ölfusi, ísland. Norskt smj örlíki áajætlefía gott fæst í verzluninni í Silfurgöu 11, Epli og appelsínur komu nú með „Lauru“ í verzl- uninni í Silfurgötu i i. Hús til sölu. ibúðarliús á Ytribúðum í Bol- ungaVvík er til sölu. Husið er að stærð 8X9 álnir, eínlyft rneð kjallara undir. liúsinu tylgir lóð 400 □ faðmar að stærð. Lysthaiendur sim sér til und- irritaðs hið fyrsta. Ytribúðum, 20. j .u. 1908. Guðm, Jakobsson, Skilvindan Fortuna sem er viðurkend að gæðum, fæst pörituð hjú S. Á. KRISTJAN'SSYNL c&afiíð eftérf F.f ykkur vantar m’ö 8 111 r í kútter þá getið þið fengið þau hjá Bjarna Sigurðssyni, ísalirði. Enntremur blokkir og segl. Eitinig fæst í verzlun Bjarua Sigurðssonar: Margbreytl álnavara. Nærfatnadur f. dömur og herra. Olíufatnadur og margt fleira fyrir sjomennina, ísafirði, 4. febr. 190*. Bjarni Sigurðsson Ácætur saltaður smokkur til sölu hjá K r. Ij. J ó n s s y n i. Margar tegundir af ágætum íslenzkum brét'spjöldum, af vel völdum stöðum, geta kaupmenn fengið í stórsölu injög ódýrt hjá undirrituðum. Pantanir óskast sem fyrst, áður en upplagið Jjrýtur. Ólafur Ólalsson. Póstholf 96. Reykjavík. aMHMMimuron.H . - jp . ■ Timburhús 10X8 áln.,' ait járnslegið o® kjall* avi imdir því öllu, er til sölu á Yttíbúðnm í Boiuugttrvík. Lysthafeudur snúi sér til uadir< ritaðs. Hálfdán 0rnólfsson, Meirihlíð. Til kauþs eöa ábtiðar frá næstkomandi far- dögum fást 7 hundruð af jöiðinni Þvcrdal í Vesr,ur Aðalvík. Lysthafendur séu búnir að semja við undirrita.ðan innan 1. rnaí þ. á. Hesteyri 1 i. jaoúai 1908. S'gurður Pálsson, Kall'i. — flandís. — Melís. Púðursykur. — Sveskjur. — Rísmjöl. — Lveiti o. fl. nauð- synjavara kom nú með „Laura** í verziunina í Silfurgotu 11. Prentsmiðja Vesttirðinga.4

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.