Vestri - 02.05.1908, Blaðsíða 2
V E s r R I,
2Q, tbl.
to8
Island; hann vildi tmð, að alþingi
væti ekkeit. annnð tn félagshtíild,
har sein einstaklingainir væru
samtaka í þvi að staifa til hins
meshi gagns fyrir þjóðarheildina
— alt fyiir ísland, hvort sem
inálefnið snerti mentun, veizlun,
fjárhag, eða frelsi landsins.
Jón Sigurðsson vaun iíka oftast
hugi manna með lipurð, en þó
með alvöru, ef því var að skifta,
enda var eins og allir bæru ósjáifi
rátt lotningu fyiir persónunni, og
virtu andann, sem skein út úr
svipnum á andlitinn með dökku,
snöru augun, ermið háa og hvelfda
og hárin, sem sló svo sriemma
silfur blæ á. yfir brúnahinmi.
Og þó að orð hans væru sterk
og stundum aivöru þrungin, þávar
tungunni sjaldnast misbeit.t; og
fjarri skapi^hans voru allar æs'
ingar', hvort sem var í stjórnmálum
eða i öðrú. Jón Sigurðsson var
meiri vitmaður on svo, að hann
sæi það ekk-i, að slíkt er eingöngu
til þess, að spillafyrii framkvæmd
nýtra málefna,
í ávarpi, sem hann sendi ís-
lendingum fyrir þjóðfundinn 1851,
stendur þetta meðal annars:
„ „Bindið nú þjóðlegtjsarnband
um alt land. Fundi og umræður
um alþjóðleg efni mun enginn
geta bannað yður með réttu, en
gætið þess, að hafa alla meðferð
yðar á fundum sem reglulegasta
' og sem sómasamlegastá í aila
staði. Farið eigi í launkofa með
það, sem allir mega og eigaað
vita ; hafið og heldur eigi annað
fyrir stafni, en opinbert má verða.
Látið hvergi eggjast til að fara
iengra eða skemra en skynsaim
iegt er, og sæmir gætnum og
þó einörðum mönnum. Látiðá
engan hátt eggjast til, að sýna
embætiismönnum yðrum van-
virðu, eðaötiihlýðilegan mótþróa;
mirinist þess, að embættismenn
eru settir til að gæta laganna,
ogþegar þeirkoma fram í laganna
nafni, þá óvirðir. sá lögin, sem
óvirðir þá, en ineð lögum skal
land byggja, en með ólögum
eyða. Leitist við sem mest,
hver í sinn stað, að útbreiða og
fésta meða) yðar þjóðlegt 3ami
heldi, þjóðlega skynsemd og
þjóðlega reglu." “ —
Sýnir bréfkafli þessi vei gæt.ni
Jóns Sigurðssonar og stillingu, en
þó fulla alvöru.
í öllum þeim félagsskap, sem
hann starfaði fyrir, mátti heita,
að hann væri sverð og skjöldur,
eiDS og hann var líka sverð og
skjöldur íslands. — Það var rétth
lega um hann sagt.
Forseti Þjóðvinafélagsins, sem
stofnað var arið 1871, var hann
tii dauðadágs, og þar var hann
jafnan lífið og sáJin.
Að Jón Sigurðsson hafi þekt,
hyað heilbrigt félagslíf hefir mikið
að segja til gagns og frama, sýnir
meðal annars ritgerð „um félags'
skap og samtök“,sem hann hefir
skrifað i Félagsritin (4. árg.) Er
sú ritgerð ít.arleg, bæði ljós og
sannfærandi.
En það, sem sýndi þó bezt, hve
nýtur félagsmaður hann sjálfur var,
var alt lians starfandi líf.
Félagsskapaiihugsjónir sínar lét
hann svo margar rætast.
Hann vann hjörtu allra góðra
íslendinga. Sjálfur átti hann afl'
sterkt, drenglynt hjarta,
Yerkin sýna merkin. —
Hinn 7. desember 1879 misti
ísland þenna óskason.
Nú vant.ar íslenzku þjóðina slíkan
félagsmann, ’sern hann var; nú
nýtur hún ekki lengur þjoðskön
ungsins sjálfs, sem leiddi hana á
farsælli frelsisbraut..
Nú er hann ekki framar til þess
að eyða sunduiJyndi og flokka-
dráttum, sem eru lands og Jýða
tjón.
En þó að gröfin hylji -nú Jón
Sigurðsson, og ísland hafi mist
haun, eins og búast mátti við, á
ellihaustiuu, þá hefir þó ísland
dt' hann. Og nærri hvert. landsbarn
á hann enn i hugljúfri minningu
— minningu, sem aldrei deyr.
í*au eiga vel við þessi orð
skáldsins (o: Guðm. Guðmundns.)
í hinu ágæta kvæði um Jón Sig*
urðsson:
þú komtt á tímum myrkravaldi ag
voðans,
og varðir, sóttir helgan þjóðarrétt,
þú faðir íslands frelsis-morgunroðans,
sem fylkir allra hugum saman þétt,
svo jþéit og fast, að féllust öllum
hendur,
sem frolsi voru búið hngðu tjóm,
þú komst sem andi’ af sjálfum guði
sendur
til sigurs þínu föðurlandi, Jón!
Úr Strandasýslu.
Steingrímsfirði, ujt ’08.
Þá er nú komið iast að sum-
armálum, og er það skjótast frá
vetri þessum að segja, að hann
hefir mátt heita óvenjugóður og
snjóaléttur, og veðráttan yfirleitt
verið hagstæð og hlý. Sunnanátt
hefir verið tíð, en ákaflega
stormasamt með köflum. Síðustu
vikuna af febrúar viðraði hér illa,
norðan stórhríð á degi hverjum.
I>að var nú bæði að sett var
á með minsta móti í haust er
leið, enda er heyforði búenda
góður, og gæti vel þolað hart
vor, ef því þyrfti að taka. —
Vel og greiðlega hefir gengið
með stauraflutninginn á símalin
una væntanlegu ruilli Staðar og
ísatjarðar, að því er þetta hérað
snertir. Hafa allir þeir, sem
stauraflutninginn tóku að sér,
ábatast, að sögn, á því verki
meira og ininna, nokkrir jafnvel
haft alt að 200 krónum í hreinan
ágóða. Guðjón kaupstjóri Guð-
laugsson hefir haft sig injög í
trammi með að útvega verka
menn til sumarvinnunnar við
símalagninguna. Fór hann þannig
ekki alls fyrir löngu iun í Hrúta
fjörð, sjálísagt aðallega í ráðn-
ingarlerð. En ekki mun hann
þó enn hafa fengið fleiri en um
10 verkamenu. Er svo sagt, að
margir þeirra séu léttingsmenu,
og þykir mjög rnisráðið at Gnðjóni
að festa slíka til vinnunnar. Sýnu
betra, að mennirnir væru færri
og valdari, því sæmd landsmanna
liggur við, og leitt til frásagna,
að hinir innlendu verkameun
standi ekki hinum útlendu nokk-
urn vegin á sporoi, hvað dugnað
snertir.
Heilsufar manna hefir heldur
verið með lakara móti í vetur.
Kvefsótt og venjuleg kverkabólga
hafa stungið sér sumstaðar niður,
og orðið fáeinum börnum að
bana. — Seint í f. m. andaðist
sómakonan Guðrún Jónsdóttir,
húsfreyja Þórðar Bjarnsonar, óð-
alsbónda á Kleifum hér í firdiaum.
Hún var komin á áttræðisaídur.
Þess má geta, að rétt fyrir
uýárið jstakk misiingasóttin sór
niður á Stað, hér í firði. Fluttist
þangað vestan frá Djúpi. Bæriun
var þegar settur í sóttkví, að
fyrirlagi læknisins, og dó veikin
þar út. Að öðru leyti hefir
mislingafarsóttin ekki gert vart
við sig í héraðinu, og sleppur
það líklegast við hana að þessu
sinni.
Miklum áhyggjum valda Jpen-
ingavandræðin, jafnt í þessu sem
öðrum héruðum landsins, ekki
sízt þegar þar ofan á bætist, að
verzlunarhorfurnar eru slæmnr.
Talið er, að flest nanðsynjavara
hækki allmikið í verði hér í
verzlunum, og innlenda varan
lækki jafnframt. Það er vel
skiljanlegt, að kaupmenn vilji
reyna. að jafna þann halla, sem
þeir urðu fyrir á verzluninni
síðastliðið ár. Mælt er, að Riis
kaupmaður hafi orðið fyrir miklum
skaða á innlendu vörunni frá í
fyrra, og söludeildin hér, eign
ýmsra bænda hér, auk annars
tilfinnanlegs eignatjóns, sem hún
hefir orðið lyrir nýlega, að sögn
kaupstjóra sjilfs. Það er ekki
lítið áríðandi, að stjórnendur slíkra
innlendra fyrirtækja séu verulega
hygnir og ráðdeildarsamir menn.
í bindindislegu tilliti er það
gott héðan að segja, að útlit er
fyrir, að mun minna verði pantað
af brennivíni hér í ár, en undan-
farið. Einn gamallmaðurer búinn
að fápöntun sina, eina brennivíns
tunnu, en aðrir pöntunarraenniruir
munu allir ætla að skerast úr
leik, og er það gott og blessað.
Annars eru drykkjumenn orðnir
hér örfáir, og þeir álitnir aum-
ingjar, eins og rétt er.
S.
Stærsti demant heimsins.
Stærsti demant, sem fundist
hefir í heiminuro, er sá, sem
nefndur jer >Cullinan<; fundinn
skamt frá Pretoriu, höfuðborg
Búa í Transwal í Afríku. Hefir
verið samþykt, að skenkja Ját-
vnrði Englakonungi gimstein
þenn 1 í þakkarskyni og >honoris
causa< fy.ir sjálfstjórn þá, er
rranswalsbúar fengu. Á sá
virðulegi konungur að tylla
honum í kóruna sína.
Demantinn er 3032 karöt, og
gallalaus alveg; hann er blátær
að lit, og á stærð við gæsaregg.
Demant sá (>Exelsior?) sem .
menn þekkja næstan honum að
stærð, er ekki nema 969 kaiöt.
Saga þessa undra-gimsteins' er
þannig: Irlendingur (inn, sem
atti heima á suðurodd.t Afríku,
keypti sér einn góðan veðurdag
landsspiidu skamt írá Pretoriu.
í þessari landsspildu höfðu rnenn
fundið jarðlög, sein \ oru lík
þeim, sein demanta hifa að
geyma. Irlendingurinn íekksvo
skikann, eltir töluverda vafninga,
fyrir 990,000 króuur; myndaði
haun svo hlutrilélag til að gangast
fyrir námugrefti, og var höfuð-
stóll íélagsins 1,400,000 krónur.
Nú er svo komid. að gródinn
er iniklu n eiri.
í septemberroánuði 1904 fanu
maður nokkur demantinn >Ex-
elsiort, og vakti þ.ið mikla
eftirtekt.
Svo var þáð, að karltetur eitt
var einhverju sinni að röita heim
frá Pretoriunámunum, tók gamli
maðurinn þá eftir því, alt í einu,
að sólargeislarnir endurskinu með
miklum Ijóma frá einhverjum hlut,
sem lá þar við grastopp í barði
einu skamt frá.
Einhver hetði nú, ef til vill,
labbad áfrarn leið sína, fyrir
þetta, og haldið, að þetta væri
glerbrot eða því um líkt, en
karlskepnan var nú gáfaðri en
svo; hann gekk á ljós glitið,
beygði sig svo niður, og fór að
reynaaðlosaum .þennan tindrandi
stein; notaði hann vasahnífinn
sinn til þess. llanii gat svo losað
steininn, en hnífinn mölvaði hann.
Hnífgarminn fekkhann þóbættan,
því að 36,000 krónum var slett
í hann í fundarlaun fyrir steininn,
sem reyndist vera þessi risa-
demant.
Demantinn var síðan vátrygður
fyrir 9 milljónir króna, og sendur
svo til Lundúna. Fylgdu honum
vopnaðir menn, því að ekki þótti
ólíklegt að einhverjir kynnu að
vilja ná í molann.
Játvarður konungur var einn
af þeina fyrstu. sem sá hann þar.
Þegar hann leit hann, þá á hann
að hafa sagt: »Já, þetta er
sjálfsagt mesti dýrindisgripur, en
ég held nærri því, að ég hefði
sparkað með fætinum í hann,
eins og hvert annað ómerkilegt
gierbrot, ef ég hefði fundið hann
á ieið minni.< —
Langt fax.
Það ber við, að fax eða tagl
á sumum hestum verður lengra
vexti, en eðlilegt sýnist.
En liestur einn, sem nú á heima