Vestri

Issue

Vestri - 31.07.1908, Page 3

Vestri - 31.07.1908, Page 3
V E S T R I. 42. tbl. t6i við ísland og alt sem íslenzkt er, líkt og Poestion í "Wien og Frl. Filhés í Berlín, og ætlar að rita ferðamannaleiðarvísi handa útlend- ingnm um þessaflegurstu staði á íslandi, og reyna þannig að beina ferðamannastraumnum leið til vor. Mætti það verða landi voru gróða' vegur eigi síður en öðrum ferða- mannalöndum. Yert væri að þess væri gætt, hver maður hann er: sannur íslandsvinur, og honum væri sýndur einhver meiri sómi en öðrum óþektum ferðamönnum er vitja lands þessa, og bera oss misjafnar sögur, bæði í blöðum og ferðabókum; að minsta kosti vill þetta blað b’ðia alla góða menn að greiða ferð hans eftir því sem þeir geta. (Eftir ,,N1.“) Ólafur Sigurðsson í Ási í Hegfranesi andaðist 11. þ. tn. Ilann var þingmaður Skagfirðinga 1865—67. Hugo Gcrina, frægur norrænuíræðingur og háskólakennari í Kiel, hefir verið að ferðast um Suðurland og Snæ- iellsnessýslu nú í sumar. Trofessor Olsen hefir skrifað ritgerð í Andvara um »Upphaf konungsvaldsins á Íslandií. Ritgerð þessi hefir líka verið s^rprentuð, en er ókomin hingað enn þá. „Islands Falk“ kom 24. f. m. inn til Seyðisíjarðar með tvo þýzka botnvörpunga, »Prangenhof« og »Emdenc, trá Bremerhafen, er hann hafði hand- samað við veiðar í landhelgi hjá Ingólfshcfða. Botnvörpungar þessir voru dæmdir í ioookróna sekt hvor, og afli og veiðarfæri gert upptækt. I?ók um ísl. glímur hetir Jóhannes Jósepsson skrifað á ensku, en Þórh. Bjarnason prent' ari geflð út. Fé licfir fundist dautt út í haga bæði í Dala', Barða- strandari og Stranda sýslu og kenna menn um hitanum, sem hefir verið óvenjumikill nú í þessum mánuði. fjóðminniiJgardag er í ráði að halda hér í bænum í sumar eins og að undanförnu. Til að veita honum torstöðu hafa verið kosnir: Jóh. Þorsteinsson kaupm., Jón Laxdal og Árni Sveinsson kgupm. Er vonandi, að allir styðji að því, að þessi dagur geti komist á nú í sumar um sama leyti og að undanförnu. Talsverður aíli nú þessa síðustu daga hjá motor' unum sem róið hafa og þilskipin fiska vel. Hafsíld þegar byrjuð að fiskast úti fyiir. (Jift eru ungfrú Nikólína Por- „ láksdóttir og Guðm. Guðmundsson bakari. Þakkarávarp. Öllum þeim heiðvirðu konum og stúlkum, sem með návist sinni og á annan hátt heibruðu jarðari för okkar ástkæru hálfsystur og vinkonu Gróu Porvaldsdóttur, sem andaðist á heimili sínu að ísafii’ði aðfaranóttina 1. júli 1908, vottum við okkar innilegt hjartans þakk' Jæti og biðjum algóðan Guð að launa þeim þeirra veglyndu hlut. tekningu af ríkdómi sinnar náðar, þegar þeim mest á liggur. 12. júlí 1908. Evlalía S. Kristjánsdóttir, Reykjarfirði. Valgerður Þorvaldsdóttir, Laugalandi. Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Vatnsfjarðarseli. Skandinavisk Exportkaffe Eldgamlci Isafold anbefales F. Hjorth & Co. Kjöbeniiavn K. Drýgsta og lireinasta Cacao og ágœtasta Chocolade er frá Cacao- og Cliocoladeverk- smiðjunni „Siiius“ í Fríhöfninni í Kaupmannahöfn. Reynið Gerpulverið „Fermenta" og þór munið sannfærast um það, að betra Gerpulver finst ekki á heimsmarkaðinum, Buchs Fahrikker, Kobenhavn. Reynið ,Sun‘ boxcalf-svertu og þá notið þjer aldrei aðra skósvertu Fæsthjá ké upmönnum áíslandi! Buchs Faivefabrik Köbenhavn. Y ESTRI kemnr út eitt blað fyrir viku hvei'ja og aukahlöð eptir þörfum. Alls um 60 arkir á ári. Kostar hjer á landi kr. 3,60, erlendis kr. 4,60 og í Ameríku 1,60 doll. Borgist fyrir lok maímánaðar. Uppsögn er bundin við árgangamót og ógild nema hún sje skrifleg og koain til útgef. fyrir lok maímánaðar og upp- segjandi sje skuldlaus fyrir blaðið. Afgreiðsla og innheimta blaðsins er í Silfurgötu II (eystri dyr) og er opin allan daginn. Ritstjóra er að hitta til viðtals kl. 4—E «. m. Hlutafélagið ,Víkingur‘. 1 Trésmíðavélar fólagsins eru nú teknar til starfa og byggingarefnin eru komin. Geta þeir sem ætla að byggja hús í sumar fengið tilbúin hlis hjá félaginu, efni og smíði. Líka sérstök húsefni; tilhögnar húsgrind- ur, hurðir og glugga o- fl. — Þeir sem vilja ueta þetta félag viðvíkjandi byggingum, snúi sér sem fyrst til stjórnar félagsins: Árna Sveinssonar, Guðm. Þorbjarnarsonar, Ólafs Halldórssonar. * Norsk-íslenzkt verzlunarfélag, innflutnings-, útflutnings- og umboðssala, Stavanger. Félagið mælir með: Heyi, kartöflum, tilbúnum smábálum o. fl. Einkasala við ísland og Færeyjar fyrir Hatisa ölgerðarhús, Bergen. Aðalumboð fyrir Sunde & Hansen, Bergen, á alsk. fiskiveiðaáhöldum. --- — Aalesunds smjörverksmiðju. --- — Björsviks myllu, Bergen. --- — Johs. Lunde, Kristiania; alsk. skinnavörur. Félagið tekur á móti alskonar íslenzkum afurðum í fastan reikning og umboðssölu. Sumt borgað fyrirfram. Séð um sjóvá- trygging. |C Áreiðanleg viðskifti og fljót reikningsskil. Ingim. Einarsson. — Frans von Germeten. Telegramadresse: Kompagniet. MÓVORKÚTTER með 20 hesta ,Alpha‘-mótor IWT er til sölu "Wt með mjög góðu verði. Báturinn er bygður úr eik, og um 18 ton að stærð. Upplýsingar gefur rivstjóri »Vestra<. eru til sölu með góðu verði (u kr. tn.) í verzluninni í Silfurgötu 11. Mótorinn „GID E 0 N“ hefir á stuttum tíma rutt- sér mjög mikið til rúms hér á landi, sór- staklega á Austfjörðum- Útvegsmenn á Noiðfirði og Mjóafirði nota nú hér um bil eingöngu „(x 11) E 0 N“-IllótorÍnil. Umboðsmaður fyrir Suður- og Yesturland: SirUYður Guðmuadsson, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur: Skúli Skúlason, úrsmiður á ísafirði. ■ Sumarhúfur, erfiðisfataefni, tilbúin FÖT, nærfatnaður, rúmi teppi og rekkjuvoðir fæst í SILFURGÖTU 11. Sömuleiðis POSTULÍN, LEIRVARA, emaileruð BÚSÁHÖLD, PLETTVARA o. fl. o. fl. Selst með gjafverði! 0*

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.