Vestri - 01.05.1909, Side 3
s 6. tbl.
V^E S T R I
fyrir næsta alþingi ásamt tillögum sínum um málið, tekur deildin fyrir
næsta mál á dagskrá." Með þessaii rökstuddu dagskiá voru: J. Ól.,
E. P., E. J., H. H., H. G., Jóh. Jóh., J. J. (Ilvanná), J. J. (Múla), J.
M., P. J., Sk. Th. og St. St. Sig. Sig. og J. K voru fjai veran'di.
Aðflutningsbannið afgreitt til 3. umræðu með ýmsum breytingum,
þar á meðol þeirri, er getið var um í síðasta skeyti.
Sambandsmálið á dagskrá, en komst ekki að.
27. s. m.
Frumvarp um fræðsiu barna, frumvarp um veizlunarbækur og
frumvarp um hagfræðiskýrslur afgreidd sem lög frá alþingi.
Frumvarp um eftiriaun ráðherra feit.
Ráðherra hefir skipað nefnd til þess að ransaka gjörðir Lands-
bankastjórnarinnar undanfarin ár. í nefndina eru skipaðir: Indriði
Einarsson, Karl Einarsson og Ólafur Dan. Daníeisson.
Fyrirspurn hefir verið iögð fram á Alþingi til ráðherra út af
þessari stjórnarathöfn.
28. s. m.
Frumvarp urn bókasafn á ísafirði, frumvarp um stofnun háskóia
og iaun háskólakennara og frumvarp uin eignarnám á lóðum á ísafirði
afgreidd sem lög frá alþingi.
Sambandsmaiið tekið fyrir í n. d. Tillögur meiiihlutans sam-
þyktar.
Frumvarp um aðflutningsbann á áfengi afgreitt aftur til n. d.
Frumvarpi um vátiygging sjómanna (saraa fiumvaip og umiífsabyrgð
sjómannna) vísað til n. d.
29. s. m.
Fjárlögin samþykt í n. d með nokkrum breytingum og send aftur
til e. d.
Frumvaip um Nauteyrarhórað samþykt í e. d.
E. d. leyfði að bera upp fyrirspurn til ráðherra um nefndarskipun
hans til þess að ransaka gerðir Landsbankastjórnarinnar.
30. s. m.
Frumvarp um nýtt læknishórað í Önundarfirði, er nefnist Flateyr-
arhórað, og breytingar á Hólmavikurhóraði og Miðfjarðarhórað afgreitt
frá n. d.
Sambandsmálið afgieitt frá n. d. Tillógur meirihluta nefndarinnar
samþyktar.
Kosin neínd í e. d. í frumvörpin um aukning bankanna: Jens
Pálsson, Jósef Björnsson, Kristinn Daníeisson, Lárus Bjarnason og Eiríkur
Briem.
Kosin nefnd í e. d. í frumvarpið um bygging, ábúð og úttekt
jaiða: Sig. Stefansson, Jósef Björnsson, Gunnar Ólafsson, Steingr.
Jónsson og Stefán Stefánsson.
Mannslát.
25. þ. m. andaði.it hér 1 bænum
Elísabet Ottesen yfiisetukona. —
Hún var lædd 1. iebrúar 1858
og var dóttir Gunnlaugs bónda
Gunnlaugsscnar (prests Gunn-
laugssonar á Stað i llrútafirði).
Ólst hún upp hjá loreldrum sínura
að Mýrum 1 Miófirði, þar til hún
fluttist suður á Akranes; lærði
hún þá ljósmóðurstörf og stundaði
þau þar. Hún giptist Guðmundi
Oaesen, syrn Péiurs damióbrogs-
m.nns á Ytrahólmi. Guðumndur
rak nokkur ár verziun á Akranesi,
og lézt hann árið iyoo. Ettir lát
manns síns dvaldi Elisabet sál.
iyrst á Akranesi og síðan í Rvík,
þar til fyrir fimm árum, að henni
Voru veitt ljósmóöurstörfin hér í
bænum, og hefir hún stundað
þau síðan.
Hún lætur ettir sig þrjú börn,
tvo drengi, Ólaf 18 ára og Petur
16 ára, og eina stúiku, Guðnýu,
13 ára.
Elísabet sál. var gáluð kona
°g skemtileg, og vel látin af
ölium, er kyntust henni. Hún
var ágæt yfirsetukona og stundaði
það stárt með áhuga og dugnaði.
Hr Hafstein
fyrverand. ráðherra hefir fengið
þakkarskeyti íyrir störf sín sem
ráðherra úr flestum héruðum
landsins, undirskrituð af fjölda
manna. Reykvíkingar senduhon-
um svo hljóðandi ávarp, undir-
skritað af 923 alþingiskjósendum
at 1640, sem þarstandaákjörskrá:
>Oss undirrituðum alþingis-
>kjósendum í Reykjavík er
»það mik ð áhyggjaeíni, að svo
>óheppilt sa hefir til tekist, að
>þér, rá; herra IJ. Haistein,
>hatið oiðið að biðjast lausnar.
>Iiinsvegar er oss það bæði
>ljúít og skylt, að þakka yður
>ágæta lorgöngu í aðalmálum
>þjóðarinnar, ekki sízt í sjalt-
>stæðismalinu, þau fimm ár,
>sem þér hafið gengt ráðherra-
>embættinu, enda vonum vér,
>að ekki líði á löngu, áður en
>vér altur ínegunt hlýta for-
>göngu yðar.<
(jí u i'uhátsfeiðirnar
hér um Djúpið hafa verið veittar
gufubátnum „Ásgeiri litla“, og
byrjar hann ferðiinar 4. þ. m.
Tíðin
hefir verið stilt undanfarna daga,
en nokkur írost á nóttum.
103
Hlutafélagið ,Víkingur‘
tekur að sér alskonar húsabyggingar, bæði úr limbri
og sleini, selur byggingarefni, semur áætlanir og býr
til teikningar; hefir fyrirliggjandi: huröip, glugga,
kommóóur, rúmstæði, borö, skápa o. m. fl.
Menn semji við stjórn félagsins:
Jón P, Gunnarsson, Guðm, þorbjarnarson, Sigurjón Jónsson.
„Perfect" skiivindan
(Patent Knutiisen)
gengur nú um öll lönd heimsins og ber
alstaðar sigurinn úr býtum. Fyrstu verð-
laun á sýningunum. liún skilur rojólkina
betur en nokkur önnur skilvii'dr, er sterk-
ust, einbrotnust og ódýrust.
Því verður ekki ieynt, að >Perfect< er
bezta skilvinda nútím.vns.
, é
Ulsölumenn: Kaupnvenmn ir: Gunnar
Gunnarsso v í Reykj vvík, Magnús Stefáns-
son Blönduós, Kristján Gíslason Sauðár-
krók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri,
Asgeirssons’ verzlanir, V. T. Thostrups
E!tf. Seyðisfirði, Er. Jlallgrímsson Eski-
firði, verzlunin >Hekla< á Eyrarbakka og Halldór Jónsson í Vík.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar:
Jakob Gunnlögsson, Kaupmannahöfn.
Otto Mönsteds
danska smjörlíki er bezt.
Biðjið kaupnvantvinn yðar um þessi merki:
„S ó 1 ey „Ingólfu r“,
..Hekla eða „ísafold".
Barnalát.
Nú í vikutvivi nvisti BjörnPálsson
ijósmyndari ársgamalt barn, er '
hann átti, Einar að nafni. — |
Jósep Sigmundsson formaður
misti og barn fyrir skömmu.
l'fúlofuð
eru í Bolungarvík: Ungfrú Mai grét
Pálsdóttir og Sigurður JÓDSson keDn-
ari frá Álfhólum.
„Nordisk
Brandforsikring“
tekur hús og nvuni í eldsvoðaábyrgð.
Umboðsmaður er:
Jón Auðunn,
Bankagata 1.
„Kgl. oktr. BrandassuraDce“
er eizta og áreiðanlegasta bruna-
Kýlepr hjélliesmr
til söiu
með hálfvii’ði.
Lysthafendur snúi sér til
Skúla Skúlasonar
úrsmiðs.
Y ESTRI
kemar út eitl blað fyrir viku hverja og
aukablöð eptir þörfum. Alls um 60
arkir á ári. Kostar lijer á landi kr.
3,60, eriendis kr. 4,60 og í Amenku 1,50
doll. Borgist fyrir lok maímánaðar.
Uppsögn er bundiu við árgangamót og
ógiid nema hún sje skrifleg og komin
tii útgef. fyrir lok maíménaðar og upp-
segjandi sje skuldlaus fyrir blaðið.
Afgreiðsla og innbeimta blaðsins er
í Snifurgiitu II (eystri dyr) og er opir.
alian’ daginn. Ritstjóra er að bitta ti)
víðtals kl. 4—S o. m.
bótafélag á Norðurlöndum.
Umboðsmaður:
Leonh. Tang Sc Söns verzlun.
Hálf jörðin
Efstidalur
í Ögurhre . pi iæst til ábúðar
næstkom. fardagaár gegn mjög
lágu eftirgjaldi, vegna þess, að
bondinn, sem bjó á jörðinni, dó
nýskeð.
Semjið hið alira iyrsta við
Jón Auðunn,
Bankagötu 1.
er bezta og ódýrasta lífs-
úbj rgðarfélagið ens og
sýnt lieíir verið með saman-
burði ’hjer í blaðinu. UmboÖBmaóur er
b. Á. KrÍfetjáUbSOllá ísahrði.