Vestri


Vestri - 14.05.1910, Blaðsíða 3

Vestri - 14.05.1910, Blaðsíða 3
28. tbL V E S T R I. iu Þurrabúðarnienn — sjómenn. Smjöilíki frá „Köbenhavns Margarinefabrik“ er ólitað og ber með sér að í því eru að eins góð og hrein efni. Biðjið kaupmenn um það. Jafnast á við gott smjör. Pantanir sendist til forðabúrsins á Akureyri eða beint til verksmiðjunnar í Kaupmannahöfn. Gjaldfrestur gefinn áreiðanlegum kaupendum, er kaupa tals- vert í einu. Jón Stefánsson, Akureyrl. Brauns verzlun, Hamhurg. leoooooðootjoooooocxxaoaxaoooooexxaootxaootxsoooooocz; f Gufubrætt MEÐALALÝSI f og annað L-Y-S-I kaupir undirritaður, eða annast sölu á því með hæzta gangverði. Reikningsskil og borgun þegar eptir ruóttöku. Areiðanleg viðskipti. Karl Aarsæther, Aalesund, Norge. *»oooaoooooooooooooooooooooooaoooooooooei$»oot»ootl KOMJNGL. HIRÐYERKSMIÐJA BRÆBDRNIR CLOETTA mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLAÐE-TEGUNDUM, sera eingöngu eru búnar til úr finasta kakaó, sykri og- vanille. Ennfremur KAKAÓPÚLVER af beztu tegund. — Agælir vitnisburðir frá efnafræðisransóknastofum. Nýkomið fyrir'hátíðina: KARLMANNAALFATNABIR úr sérlega rönduðn efni frá kr. 24,50—40,00. Einhnept og tvíhnept Jakkaföt. Feiknamikið úrval at Fermingarfötum at öllum stærðum. Karlmannan»rfatnaður allskonar, t. d. karlmannaskyrtur trá 2,00. Karlmannasokkar frá 0,45. Harðir Hattar á 3.80, 4.50, 7,00. Linir Hattar frá 2,40— 3,25. Enskar Húfur frá 1,00. Sluufur. Slifsl. Flibbar. Kragar. Manchetter. Pcysur úr ull frá 3,50. Ferðajakkar. Yfirhafnlr. Karlmannastígvél úr boxcalf. Slltstígyél. Regnkápur frá 15,00. Erfiðisföt allskonar, þrælsterk. Mikið úrTal! Lægst verð! F ermingargjafir svo sem: Saumavélar, úr, úrfestar, hálsfestar, brjústnálar, Manchetthnappar, skúfhúlkar, STuntuefni, margar teg., slifsi, silkitau 0. fl. 0. fl. Yeizlun Guðríðar Árnadóttur. Skandinavisk Exportkaffe Eldgamla Isafold anbcfalcs. F. Hjort & Co., Köbenhavn K._____ bst Reyniö boxcalfsvertuna „S U n“, og þá notið þér ekki aðra skósvertu. Fæst hjákaupmönnumáíslandi. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn. Reynid Gerpúlverið „Fermenta" og þér munuð sannfærast um, að betra Gerpúlver finst ekki á heimsmarkaðinum. Buchs Fabrlkkcr, Köbenhavn. Júh. Þorsteineaion kaupir brúkuð íslsnzk frímerki fyrir hátt Terð. Martinus Jeppesen, klædskeri Hafnarstreeti 3 (hús tíuðr. Arnad.) leysir aila sauma fljótt og vel af hendi. — Góðum og fjölbreyttum FATAEFN U M úr að velja. Ljósmyndastofa mmaa Björns Pálssonar mm er opin á hverjum virkum degi frá kl. 8—7, og á helgum dög- um frá kl. H—2Va- Aðra tíma dags er engan þar að hitta. „Den norske Fiskegarnsfabrik“, Christiania, vekur eptirtekt á hinum alkunnu netum, síldarnótum og herpinót- um sínum. Umboðsm. f. ísland og Færeyjar: Hr. Lauritz Jcnsen, Enghaveplads Nr. 11, Kbhavn. Utgefendur: Nokkrir Veetfirðingar. Abyrgðarmaður og afgreiðelumaður: Arni Sveinsson, Silfurgötu 7. Prentsmiðja Vosttirðinga r úrsmíðavinnustofu S. Ei- ríkssonar fæst til ferm- ingargjafa: Úrval af Úruni fyrir herra og dömur, þar á meðal heimsfrægu úrin Omega, úrfestar, ai mbönd, brjústnálar, steinhringar, ,Petch‘ 0. m fl. Alt af beztu tegund og hvergi eins ódýrt. Með virðingu. Skúli K. Skúlason. Hér með er skorað á alla þá, sem um lengri tíma hafa látið liggja hjá mér muni, er þeir hafa beðið fyrir til aðgerðar, eða inn- rammaðar myndir, að vitja þeirra fyrir 30. júní næstk. — Að öðrum kosti verða munirnir seldir við opinbert uppboð. ísafirði, 28. apríl 1910. Jön Sn. Árnason. Hjá undirrituðum fást herbergi til leigu, hvort heldur er fyrir einhleypa eða fjölskyldur. ísafirði, Sundstræti 29. Cr. Snorri Björnsson. lll — ,.0, heitir hann Múmú?“ mælti hefðarfrú* in. „Það er ijómandi nafn.“ — „Já, það er Jjómandi nafn,“ svaraði hor- bergisþernan. — „Flýttu þér, Stefún!“ Stefán, sem var stór og sterkur drengur, og átti að heita heimilissveinn, hljóp sem fætur tog- uðu ofan í garðinn og ætlaði að taka Múmú;en hún laumaðist með mestu lipurð út úr höndunum á honum og tók sprettinn með rófuna upp í loft- ið, eins fljótt og hún gat, til Garassims, sem var í þeim svifum að bjástra við tunnu og velta henni inn í eldhúsið, og fór hann svo léttilega með tunnura, að það var ems og hún væri ekki þyngri en krakkatrumba. Stefán var alveg á hælunum á hundinum og ætlaði að grípa í hann þar sem hann var á milli fótanna á húsbónda sínum, en þessi snarlegi rakki vildi ekki láta ókunnugan ffiann ná í sig; hann hoppaði í allar áttir og laumaðist alt af undan honum. Garassim horfði hrosandi á þenna skemtilega sjónleik. Loksins stóð Stefán upp, rétti úr sér og gaf honum skyndilega bendingu um það, að hefðarfrúin vildi fá að sjá hundinn. Það kom eitthvert fát á Gar- assim, en hann kallaði samt á Múmú, tók hana 112 Upp af gólfinu og fékk Stefáni hsna. Hann bar hvolpinn inn í biðsalinn og lét hann niður á skrautgólflð. Hefðarfrúin fór að reyna að lokka Múmú til sín. En Múmú, sem aldrei hafði séð svona skrautlegt herbergi á æfi sinni, varð dauð- hrædd og hljóp út að dyrunum. Fór þá Stefán, með allri röggsemi, að sneypa hana og hræða, svo að hún kom aftur frá dyrunum og skreiddist fast inn að veggnum, og þar stóó hún titrandi og skjálfandi. — „Múmú, kom, kom, Múmú greyið, komdu hingað til húsbændanna þinna!“ kaliaði hefðar- frúin, — „komdu nú hingað, kvikindis fíflið þitt — þú þarft ekkert að hræðast.“ — „Komdu, Múmú, komdu hingað til frúar- innar,“ endurtóku herbergisþernurnar, — „komdu, greyið litla!“ En Múmú leit stúrin alt í kring um sig og fór hvergi. — „Gefið henni eitthvað að sleikja,“ sagði hefðarfrúin. „Af hverju vill ekki þessi kvikind- is-kjáni koma til húsbænda sinna! Yið hvað er hún hrædd?“ — „Hún kann ekki eiginlega við sig enn þá‘“ 113 mælti ein af herhergisþernunum aumingjalega og ems og með einhverjum sætleiks-málrómi. Stefín kom með dálftið af mjólk í undirskál og setti hana fram fyrir Múmú. En hún þefaði ekki einu sinni af henni; hún titraði öll og skalf og skimaði dauðhrædd alt í kring um sig. — „0, asna-kvikindið þitt.,“ mælti. hefðarfrú- in, fór til hundsins, beygði sig niður og ætlaði að fara að klappa honum; en Múmú sneri upp á »ig og 8kók á sér höfuðið og fitjaði upp á trjmið. — En sú náðuga frú kipti snarlcga að sér hendinni. Það varð dauðaþögn í stofuimi. Múmú fór að smá-ýlfra, rétt eins og hún væri að barma sér eða vildi biðja fyrirgefnmgar. Hefðarfrúin hafði gengið nokkur skref til hliðar og ygldi nú brýrnar. Hún varð hrædd af því að tíkin hafði alt í einu hreyft sig. — „Guð sé oss uæstur!" æptu allar herberg- isstúlkurnar í einu, — „hún hefir þo ekki bitið yður? Drottinn komi til! Ouð. ó, guð hjálpi okkur!“ En Múmú hafði nú reyndar aldrei á æfi sinni bitið nokkurn mann.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.