Vestri


Vestri - 14.05.1910, Blaðsíða 4

Vestri - 14.05.1910, Blaðsíða 4
U4 V E S TRI 2 8. tbl. Steyptir munir allskonar: Ofn,ar, elda' élar með og án emilje. vatii'-pottar. niatar pottar. jsakglugg. r, kaeiuotnar, svinatroe. fin ln: pipur < krag r, st<'yptir o. eiins- o i b .dofn, r. ráéstalai ú ] ,n r. i o. fl. vi• • midstöc v r icun, o s. frv., — ta5st íyrir n i! ij. ongu ailra kaupmanna á Islandi. Ohlsen & /hlmann, Kaupmannahöfn. Verðskrár ókeypis.1 li D. D. P. A. V ▲ V A V Ef þið viljið fá gcða steinolíu, þá lítið eftir, að fatið beri ofanskráð merki. Skrifstofa í Hafnarstræti, Reykjavík. Det danske Petroleums Áktieselskab. Af ’l’.inúm 'mikílEntetnu neyzlufSngum með maltefnum, s'er.iDE FCFLkEDE; ERYGGERIfR framleiða, mælum wér með: wffp >< ■: 3 is s 3 t) *5 Særlig at anbefaleReeonvaiescenter ogAndre,som trænger til let fordejeiigNæring. Det er tdligeet udmærket Mid- del modHoste,Hæshed og andre lette Hals-og F3rystonder. « S X E <o V E ‘5> E 0) Er frumúrskarandi hvað snertir mjúkan og þeegrlegan smekk. Bezta meðai við hósta, liæsi og öðrimi ingarsjúkdómum. kæl- Bezta og steikasta C A C A 0 D U F T og bezta og fínasta CHOCÖLADE er frá Cacac- og- ChocoladeYerksmiðjunni irius S í Fríhötninni í Kaupmannahöfn. S T E I >' 0 L í U M 6 T 0 K I N N SKANDIA - ; • ;• er beztur mótor í fiskibáta, sterkur, einbrotinn og léttur, en þó ódýr eftir geeðum. Eúinn tll ■ Lysekil mek. verkstads A/S ■ Svía- ríki, sem er stærsta n, ótora- og báta-verksmiðja á Norðurlönd- um. Afbragðs fiskibótar úr tré og stáli. — Öll tllboð cg upplýs- ingar gefur einkasaíínn fyrir Island og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson, Kabenhavn K. 114 — „I'ari þið út með hann!“ mæltí gamla synd, og var þá eitthvað öðruvísi í röddinni en éður. — „Hundskrattinn! — nei, hvað hann er ógerðarlegur!1* Og hún sneri sér hægt við og gekk í áttina til ráðstofunnar sinnar. Stúlkurnar litu flót.ta lega hvcr á aðra og ætluðu að elta hana; en hún nam staðar og horfði kuldalega á þær og mælti: „Hvert ætlið þið? Hefir nokkur verið að kalla á ykkur?“ — Og síðan fór hún út úr stofunni. Herbergisþernurnar gáfu Stefáni þarna bend- ingu^ í öngum sínum; hann þreif Múmú og ein- dembdi henni út úr dyrunum, beint fram fyrir fæturna á Garassim. A eftir var dauðaþögn í hálfa klukkustund í húsinu; og gamla konan settist aftur, svipdimm eins og þrumuský, á iegubekkinn og íikti þar nm hríð. Hvað stundum þarf lítið til þess — þegar maður fer að hugsa námkvæmlega um það —, að skaprauna sumum manneskjum og koma geðs- hræringum á stað hjá þeim! Hefðarfrúnni leið illa allan daginn og alt Uð þetta kvöld; það lá einstaklega illa á henni, hún talaði ekki við nokkurn mann, snerti okki á spil- unurn og svaf illa um nóttina. Henni fanst, að hún hefði ekki verið látin fá sama ilmvatnið og hún var vön að skvetta á sig, hún var að tala um einhverja sápulykt af koddanum og noyddi svo ráðíkonuna tíl þess að þefa af öllutn þvott,- inum, og hún var, í stuttu máli sagt, bæði upp- stökk, kenjótt og snarboruleg. Og morguninn eftir lét hún kalla á, (lavrilo, klukkustundu fyr on vant var. — „Heyrðu, segðu mér,“ tók hÚD til máls, undir eius og Gavriio var kominn inn fyrir þvösk- uldinn að ráðstofu hennar, ekki alveg óso.eikur innanbrjósts, „hvaða hundur er það, som hefir verið hér á ferðinni og hefir verið að gelta liérna úti í garðinum aila liðianga nóttina? É' hefi ekki getað sofið fyrir honum!“ — „Huudur — hvaða hundur getur það vcr- ið? Það heíir, ef til viil, verið tíkin mál'ausa karlsins,“ svaraði ráðsmaðurinn og var óst; rkur í röddinni. — „Hvað veit ég um það, hvort það hefir verið tikin mállausa karlsins eða ekki, — en 116 svo •inikið er císt. að ég hcfi ekki gctað sofið íýnr iii-nni. Og svo er ég- hissa á því, hvað við eigum að gera rneð alla þossa hunda. Mér þætti gam :n eð vita þaó! Yið, sem höfum varðhund, — ég veit ekki betui'?“ — ...)á, ég behi það; við hufum hann Volt- schok — ég er nú hræddur um það!“ — „Nú, jæin, hvað eigum við þá að gera með fleiri, hvað eigum við að gcra með annan hund i viðbót? Það er ekki til annars en nð koma óroglu á ult. En það er enginn húsbór di hérna á heimilmu — |>að er sannleikurinn. Og af hvi r.ju er máileysint'inn að brfa huud? Hver hefir eyt't, honum að hafa hund á míuu heimfii? Eg k >m í gær út t.ð glugganum og þá liggi r þetta Lvikindi uiðri í garðinum og er bú>ð uð driisii þar einhveriu með sér inn í garðinn — oirihvnriu svo vi< bjóðsiogu, og þarna liggur svo htnuilv kindið o r er að naga þetta — og ég h> ti iátið planta þar 1 ’isatré —“ Sú náðuga ’rú þagnaði síðan eitt augnablik. En bvo mæiti húu: — „Hundurinn verður að fara héðan — strax í dag — þú skilur það?“

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.