Vestri - 21.05.1910, Side 3
2Q, tbl.
V E S T R I.
”5
Til sjómanna.
Biðjið útgerðarmann yðar eða kaupmann þann, cr þér
skiftið yið, um Emjörlíki frá
„Köbenhavns Margarinefabrik“.
gjg^T" l*að er bragðgott, ólitað og liyítt eins og sauða-
smjör, syo þið getið séð að það cr búið til úr bcztu efnum.
utoo&e)ooot)aoot)aoex)0(}ex)o<}exx3oot)a<KX)aoex3aoot)aoex)aoots
ur
nýkomnar f
Edinborg
MOBaocxauBsoasonaoB
jj OSTUR, 4 teg., y
q og sœt SAFT
j ngkomið í verzlun
M. Magnússonar.
ð
5
g llll ITIUgllUOOUMUI . g
KxeooonnoBtaoBaoeoeiiai
Vestri kom hirigað iq. þ. m.
og tór attur næstu uott. — Með
houum var margt tarþega.
Steriing kom hmgað iq. þ.
m. og tór aftur í gær. — Með
skipiuu komu: Fröken Kristín
Þorvaldsdóttir (iæknis), Magnús
Sigurðsson máiatiutmagsmaður,
Tryggvi Jóakimsson trá Amenku
o. li. Auk þess voru meö skip-
mu Harald Tang stórkaupmaóur
og frú hans.
Ceres kom hingað uj. þ. m.
og tór aitur í dag. — Magnús
Lortason sýslumaður kom með
skipiuu að norðan. — Lengra
áieióis var með skipinu Jón trá
Múla og Úeiri farþegar.
Með skipinu kom hingað P.
Ward, tii faskikaupa.__________
Þakkarávarp.
Innilegt þakkiæti votta ég þeim kon-
um og yngismeyjum á Isafirði, er gáfu
mór 100 kr. i raunum minum, og bið
guð að launa þeim petta kærleiksverk.
Hnífsdal, 5. maí 1910.
Jóhanna G. Hálfdánardóttir.
Gufubrætt 'MEÐALALÝSI
og annað L-Ý-S-I kaupir undirritaður, eða annast sölu á
því með hæzta gangverði.
Reikningsskil og borgun þegar eptir móttöku.
Areiðanleg viðskipti.
Karl Aarsæther,
Aalesund, Norge.
ð
$
B
ð
ð
$
pifra
áan$ka smjörliUi cr besL.
Ný rakarastofa
Yerður opnuð þ. 21. þ. iu. i
Hafnarstræti I Uér í bænuui.
Alt eftir ujjustu tízku. — l*a
fæst ennfremur alt, er að
rakaraiðn lýtur.
**r Rakaiasiofan er opin hvern
virkan dag kl. 8 — ÍO1/^, 11—3x/2
og 4^/a—9, og á sunnudögum til
hadegis.
ísafirði, 20. maí 1910.
Virðingarfylst.
Arni S. Böðvarsson.
Girðingaetni
útvegar og selur Búnaðarsamband
Vesttjarða. Menn snúi sér til
Hannesar Jónssonar,
Smiðjugötu 5.
Martinus Jeppesen,
klæöskerí
Hafnarstræti 3 (hús Guðr. Arnad.)
leysir alla sauma fljótt og vel af
hendi. — Góðum og fjölbreyttum
FATAEFNUM úr að velja.
Biðjið um \egund\rnar
„SóLey’* „ Ingófrur " „Hekla " eða Jsofoid’
Smjörlikið cinungis fra;
Ofto Mönsted h/f.
Kaupmannahöfn oQRrósum
i Danmörku.
Eldavélar og ofnar
af ýmsum stærðum og gerðum, þakjárn, pappi (fl. teg.), sauuiur,
lásar, lauiir, liandgrip og margt fleira til bygginga og smíða er
nú komi^ til undirritaðs.
Jón Sn. Árnason.
Brauns verzlun, Hambnrg.
Með síðustu skipum kom gríöarmikið úrval af hinum alþekta
og haldgóða 0LÍUFATNAÐI , svo sem: Buxur. Stakkar.
Jakkar írá 3,80 —4,50. Svuntur frá 1,45. Ermar frá 0,75. —
Lnnfremur: Sportskyrtur, teikimikið úrval. Hv. Feysur, margar
nýjar tegundir. Hv. Gardínutau trá að eins 22—27 aura alinin.
Fatatau, margar teg. Svuntutau, nýjar teg. Sjöl, svört, stór.
Eriiðisfatnaður allskonar.
Afgangar og bútar seljast ávalt með miktum afslætti.
Nýkomið
er afarmikið af tjölbreyttum
KAAIMALIS T U M.
Jón Sn. Arnason.
Leirtau, postulín, glervara og allsk. emaileruð vara, steerst cg bezt úrvai ■ verzl. M. Magnússonar.
117
— „ Verði frúaririuar vilji.“
— ,. Já, st.rax í dag. Ég skal svo seuda eftir
þér, þegar ég þarf að tala við þig um reikning-
ana. “
Gavrilo fór leiðar sinnar.
Tegar hann iór um biðsalinn, þá tók liann
borðklukkuna, af eintömn regiusena, ai boroinu,
sem klukka þessi stóð á, og lét huna á annað
borð, þurkaði á sér andar-nefió og snýtti sér
hljóðlaust; síðan gekk hann fram »g út í forsal-
inn. Har lá Steíán og svaf a bekk; hann var
þar eins og hei'maður, sem er failinn í valinn á
vígvelli, og hafði haun teygt bera fætuma fram
undan lrakkanum, sem hann hafði fyrir yiirsæug.
Ráðsmaðurinn ýtti við honum þangað til haun
gat vakið hann og gaf honum BÍðan skipun, rétt
í háiíum hljóðum, sem Steíán hiustaði á háií-
geispandi og glápandí. Raösmaðurinn héit svo
ieiö sína. Ln Stefán stökk á fætur, fór í slopp-
inn sinn og í stigvélin, gokk út og stóð síðan
fyrir utan dyrnar. Það voru ekki iiðnar íimm
minútur, þegar Garassim stóó þar augliti til aug-
litis, með stóran eldiviðarbagga á bakinu; og
Múmú var þar með honum — vinurinn, sem
118
yfirgaf hann aldrei og enginn gat slitið frá hon-
um. gjý
j^- En svo stóð á eldiviðarbagganum, að hefðar-
frúin lét leggja í ofninn í svefnherberginu sínu
og í ráðstofunni þó að væri hásumar.
Garassim rak herðarnar í hurðina, hratt henni
UPP °K rogaoist með byrði sína inn í húsið. En
Múmú nam staðar og beið hans fyrir utan, eins
og hún var vön.
Stefán notaði sér þotta ágæta tækifæri, stökk
í einni svipan á hundmn, alveg eins og smiriil
á grátitling, iagðist ofan á hann, tók hann undir
höndma, hélt síðan af stað með hann — og tók
ekki einu sinni upp húfuna sína —, þembdist á-
fram um þorpið, stökk inn í fyrsta vagninn, sem
fyrir varð, og ók eins hratt og hesturinn komst
yfir á tuskusölutorgið. Þar hitti hann brátt
kaupanda; og honum seldi hann hundinn fyrir
hálta rúflu1), en þó með þeim skilmálum að hann
yrði að halda hundinum í bandi í heila viku —
*) Rússneskur sitfurpenipgur. — Ein rúfla
gildir jafnt og 2 kr. og 80 au.
ÞÝÐ.
119
í styzta lagi. Því næBt hraðaði hann sér heim
aftui', og steig hann út úr vagninum áði r en
hann var kominn að húsinu og lór ljrir oii.n
garð og neðan um leynigötu, og þaöan noák
hann inn fyrir girðinguna, þvi að hann jorði
ekki að ganga alfaraveginn af því aö vt * gst
svo farið, að hann heíði mætt barassim x iaxð-
inu.
Þessi hræðsla hans var þó reyndar ástæðu-
laus — GaraBSÍm var farinn fré bænnm. Þegar
hann kom út úr íbúóarhúeinu, þá saknaði i.ann
strax Múmú; hann gat ekki munaö það, ax öun
hefði nokkurn tima gteymt því að bióa 1 arb,
þangað til hann kæmi aítur; hann hijóp x . öax
áttir, leitaði hennar altstaðar, kaliaði á ha á
sína vísu, stökk upp i herbergið sitt og x.jp a
hlöðu-loftið, stökk út á götuna, hljop liun og
aftur. En hún var horfin! — en hvertV Lann
fór til vinnufólksins og spurði það meö örvænt
ingar-fasi um hundinn og hélt þá höndunum a
lofti og reyndi þannig að Jýsa Múmú. fcumir at
iólkinu vissu ekkert hvað orðið hefði ai henni
og hribtu bnariega og stuttiega höiuóió; en uoiii
vissu þad og hlógu þar framan í hann; og ráðs-