Vestri - 21.05.1910, Síða 4
V E S T R I
29. tbL
118
Af hinum mikilsmefnu neyzluföngum með maltefnum,
sem DE FORENEDE BRYGGERIER framleiða, meelum vér'með:
3
n
c
3
B
— •
(°^SS
Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger
til let fordejeligNæring. Det er tiJligeetudmærketMíd-
del mod Hoste,Ha;shed og andre lette Hais-og Brystonder.
n
c
JC
R
C
c
o
E
<fl
R
L
a
L
fl
E
£
«
o
E
«
o
c
u
£
L
Ih
o
Er framúrskarandi hvað snertir mjúkan og
þeegilegan smekk.
Bezta meðal vlð
hósta, hæsi og öðrum kæl-
ingarsjúkdómum.
Reyníð hin nýju ekta litarbréf frá lita-
verksmiðju Buchs:
Níjtt, ekta demantsblátt. Nýtt, ekta meðalblátt.
Nýlt, ekla dökkblátt. Nýtt, ekta sæblátt.
Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeins
einum legi (bœsislausl). Annars mælir verksmiðjan m‘eð sínum
viðurkendu sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðum, til
heimalitunar.
Litanirnar fást hjá kaupmönnum allstaðar á Islandi.
Bnclis Farrefabrik, Köbenhavn
(stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888).
Lrífsábyrgðarfélagið
A n d e 1 S'A nstalten
— stendur undir eftirliti dönsku stjórnarinnar og er viðurkent af
henni — tekur menn í lífsábyrgð með og án læknisskoðunar með
beztu kjörum. — Mjög ódýr b a r n a-lífsábyrgð.
Aðal-fulltrúi fyrir ísland:
Jón Stefánsson, Akureyri.
Umboðsmaður á ísafirði:
Hannes Jónsson.
Nýr kaffibætir.
Allar góðar konur eru beðnar að reyna nýja KAFFIBÆTINN,
sem ég Iset liúa til suður á Þýzkalandi, úr hánum heilnsemustu og
smekkbeztu efnum, og er legð stund á að framleiða sembezta
vöru, án tillits til kostnaðarins. - Allir kaupmenn geta fengið
kaffibsetinn iijá mér, og er hann að eins ,egta‘ ef nafn mitt ste^'d-
ur á hverjum pnkka.
Húsmseður, sem hafa reynt þenna égseta kaffiboeti, noia
aldrei annan. Eitjið setið urn KAFFIBÆTI JAKOES GUM'LÖí S-
SONAR þar sec . jér verzlið, og hsettið ekki fyr en þér fáió tunn.
Vin- ngarfylst.
Jakob Gunnlögsson.
D. D. P. A.
A
V
A
A
V
Ef þið viljið fá góða steinoliu, þá
lítið eftir, að fatið beri ofanskráð merki.
Skrifstofa í Hafnarstræti, Reykjavík.
Det danske Petrolenms Aktieselskab.
PrentBmiöja Vestfirðinea.
Aúrsmíðavinnustofu S. Ei-
ríkssonar fæst til ferm
'ingargjafa: Urval af
úrurn fyrir herra og dömur, þar
á meðal heimsfrægu úrin Omega,
úríestar, ai mbönd, brjóstnáhir,
steinhringar, jEetch* 0. m íl.
Alt af beztu tegund og hvergi
eins ódýrt.
Með virðingu.
Skúli K. Skúlason.
Auglýsingum í blaðið sé
skilað i afgreiðslustoíu þess eða
í prentsmiðjuna.
Hjá undirrituðum iást herbergi
til leigu, hvort heldur er fyrir
einhleypa eða fjölskyldur.
Isafirði, Sundstræti 29.
G. Snorri Björnsson.
„Vestri“
kernur út einu sinni í yiku og auka-
blöð ef ástæða er til. Verð árgangsins er
kr. 3,50 innanlands, erlendis kr. 4,50.
Borgist fyrir lok maímánaðar. bppsögn
sé skrifleg, bundin við árgangamót, og
komiu til afgreiðslumanns fyrir 1. júní,
og er ógild nema kaupandi sé skuld-
laus fyrir blaðið.
Utgefendur: Nokkrir Yestfirðingar.
Abyrgðarmaður og afgreiðslumaður:
Arni 8 v e i n s s o n, Bilfurgqtn 7.
120
maðurinn setti á sig mesta embættis-svip og fór
að skamma ökumanninn. Garassim hljóp þá út
úr bænum og ofan á götuna.
tað var farið að dimma, þegar hann kom aft-
ur. Ef maður hefði átt að dœma eftir því, hve
hann var þreytulegur að sjá og hversu reikull
hann var i gangi og fötin bans voru rykug, þá
hefði maður getað trúað því, að hann væri búinn
að ráfa um hálfa borgina Moskva af enda og á
Bann nam staðar fyrir utan gluggana á íbúðar-
húsinu og varð iitið til steinþrepanna þar sem
nakkuð af fólkinu stóð, snerí sér við og rumdi
enn þá einu sinni: „Múmú!“ En Mútnú svar-
aði ekki. Hann hélt lengra. Þeir fylgdu hon-
um ailir með augunum, en það hló engínn, og
enginn sagði nokkurt orð. Hann Antipka, for-
vitni riddarinn, skýrði frá þvi næsta morgun,
frammi í eldhúsinu, að mállausi maðunnn befði
legið og andvarpað alla nóttina.
Það sást ekkert. til Garassims allan daginn
eftir, svo að Potap ökumaður varð að Bækja
vatnið í stað hans, svo skemtilegt sem Potap
þótti það verk, eða hitt. þó heldur. Hefðarfrúin
spurði Gavrilo, hvort skipun hennar heföi veiið
l2Í
fullnægt. Gavriío sagéi frá því, hvernig að öllu
hefði verið farið í þeim efnum. — Daginn þar 5
eftir kom Garassim út úr herberginu sínu og
gekk til vinnu sinnar. Hann kom inn að borð-
inu og át,, og fór síðan sftur án þess aö kveðia
nokkurn mann. Andiit hans hafði nú r< yndar
áður vorið eins og ltflaust að sjá, líkt. og á öli-
um heyrnar- og mái-leysingjum, en nú leit það
út eius og breinasti steingervingur. Þegar hann
var búinn að eta, gekk hann út í húsag<.rðinn,
en var þar þó ekki lengi; hann kom :nn aftur
og fór strax upp á hlöðuloftið.
Nót.tin skall á, heiðhjört tunglskins nótt. —
Garassim lá og andvarpaði og velti sór á báðar
hliðar. En alt í einu finnur hann að eitthvað
togar í kápulafið haus; hann hrökk aliur lið, en
reisti þó ekki upp höfuðið, og lét jafnve) aftur
augun; en nú togaði það aftur í frakkam hans
og sterkar en fyrst; hann reis alveg npp fyrir
framan hann stökk Múmú og hoppaði, með band-
spotta um hálsinn. Langt fagnaðaróp stei < upp
frá binu hljóðláta brjósti hans; bann greip ‘áúmú
og þrýsti benni í faðm sér; og hún sleikti í einni
svipan nefið, augun og skeggið á honum. Hann
122
stoð agndofa nokkrar irinútur, laumaðist síðan
n,oð luestu varúð n ður af hlöðuloftinu. ssygudist
í allar áttir, og undir rins og haun þóttist viss
um það, að þar væri enginn, sem tæki eftir hon-
um t öa yrði var við iui.n, þá læddist hatm inni
herb< rgið sitt.
Garassim hafði reyndar grunað það áður, að
hundurinn hefci ekki hiaupið burt, beldur horíið
af maunavöidum eftir skipun hefðarfi'úinnar, —
fóikið hafði gert bor.um það skiljanlegt, aö Múmú
bans hefði ekki sýnf henni neina séilega vináttu
—, < j. hann ásetti sér að taka nú til sinna ráða,
saml væmt þeetu Eyrst og frerr st gaf hann Mú-
mú nokkuð aí branði, kjassaði hana, bjó um hriia
og f tt þarna síóan td aftureldingar og va.r >ð
velt' því fyrir sér, hvernig hnnn retti sem b.:sst
að ra að því að halda benni ieyndri. Loks.ns
fékl hann þá bugmynd að iáta Múmú veraal'an
dag i n inni í Le berginu, cn líta eftir benni >ð
og við og kom- henni svo út undir bcit loi á
nóttunni. Har.n tróð vandlega upp í gatií á
hurð.nni með gömlum frakka; og óðar en dagur
var á lofti, var hann kominn út í búsagarðinn,
rétt eins og ekkert heíði í Bkorist; já, svo sak-