Vestri - 22.10.1910, Page 1
0
IX. árg. ÍSAFJÖKÐUR, 22. OKTÓBER igio. 50. tbl.
@'Ce3i- zífiiz
@ií3o i sö'lum,
— |?o-tt <j/tátu't oí>o -Cvij i
|dvÍ e-r- joaucpa3
— ocp ^ceo-t ei<yi a.'ptuz —
frú Þórdís Jensdóttir
Andláts þessarar mikla merkisJconu var minst í síðasta töhiblaði „ Vestra“ og skal nú hér getið hélztu œfiatriða
hennar.
Frú Þórdís var fœdd í Beykjavilc 3. júlí 1849 og var dóttir hinna alknnnu merkishjóna: Jens rectors Sigurðs•
sonar, — álbróður Jóns forseta, frelsishetju Islands og Ólafar Bfórnsdóttur, Ounnlangssonar heimspekings og Isiands
mesta stœrðfrœðings. Má því með sanni segja, að frú Þórdís var af góðu bergi brotin í báðar œttir, eins og álkunn-
ugt er.
Hún óist upp í föðurgarði til fullorðins ára eða þar til faðir hennar iézt, 2. nóv. 1872. Þá fór hún með möður
sinni til afa síns, Bjórns Ounniaugssonar, og dvaldi þar unz liún giftist 3. sept. 1875 síra Þorváldi Jónssyni, þáverandi
presti að Setbergi í Eyrarsveit.
Þar bjuggu þau hjón til 1882, er þau fluttu alfarin lnngað og hafa dvaiið hér síðan. Þeim lijónum varð fjögra
burna auðið, en af þeim lifir nú að eins ein dóttir, Kristín, er giftist 30. júlí í sumar Sigurjóni Jónssyni skólastjóra hér.
Tvo drengi, mjög efniiega báða, mistu þau hjón á 3. og 4. aldursári úr barnaveiki og eina dóttur, Óiöfu, afbragðs vel
gefna, er var ailra hugljúfi, sem hana þektu, — uppkomna, 11. apríl 1900, úr taugaveiki.
Frú Þórdís tar framúrskarandi vel gefin kona og einstakiega gófuglynd. Hún var ekki allra vinur, en ákaflega
vinföst, þar sem liún tók því.
Eiginkona var hún ágcet og hin ástrikaáa móðir. Hún var sannefnd lieimilisprýði, eins og þeir gcta bezt borið
um, er voru tíðír gestir á heimili þeirra hjóna.
Friðleikskona hafði hún verið mikil á yngri árum oq fyrirmannleg mjög var hún í állri framgöngu ált til æfienda
Hin síðustu 25 árin þjáðist frú Þórdís meira og minna af líkamlegri vanheilsu og fór tvívegis utan á þeim thna
til þess að reyna að fá bót meina sinna, — en það varð því miður að eins stundarlinun á sjúkleika hennar. En sálarþvek
hennarfvar óbilandi og bar hún því veikleika sinn svo vel, að almenningur hafði litla hugmynd um, hvað hún leið.
-
Frú Þórdís andaðist að heimili sinu, 15. þ. m. árdegis, af heilablóðfalli, er var þó svo vœgt, að andlit hennar bar
þess engin merki. — Fráfall hennar veldur mikilli sorg, ekki eingöngu hjá eptirlifandi manni hennar, præp. hon. Þor-
váldi Jónssyni B. af Dbr., sem lifað hafði með henni í liðugu 35 ára ástríku hjónabandi; dóttur og tengdasyni oq öðrum
nánustu œttingjum hinnar látnu, — heldur og hjá öllum þeim, er höfðu haft kynni af hinum miklu og góðu mannkostum
frú Þórdísar Jensdóttur. —
Blessuð sje minning hennar! X.