Vestri

Tölublað

Vestri - 01.04.1911, Blaðsíða 1

Vestri - 01.04.1911, Blaðsíða 1
X. iijpg* ÍSAF)ÖRÐUR, i. APRÍL iqu. 21. tbl. Móto'f’verkstæði Hnífsdælinga í HnffsdaS. Hér með geri'st alrnermÍBgi kunnugt, að Hnífsdælingar hafa nú sett á stofn mótorverkstæði í Hnifsdal. Mótorverkstæði Hnífsdælinga mun gera sér far um að leysa allar aðgerðír mótorvéla fljótt og vel af h( ndi. Á verkstæðinu verða til sölu aliir þeir limir í motorvélar, sem líkiadi eru til að á þuifl að halda. - Verkstæðið heflr sett sér þá meginreglu að láta hönd selja hendi í viðskiftum sínum, þar eð það hyggur, að á þann hátt ir uni þ n takast að seija aðgeiðir og iinai íyélar, að miklum mun ódýrafpi en áður hefis’ gerrt hér um sióðir. I'tiiyisem' kunna að þúíu' ; ð fá frekari vitneskju, að ]»vi nr verk stæðisið snertir, eru beðnir að snúa sér til formarins þess, Va dcinars foryarðssouar í Hnífsdal, og inun hann gefa mönnum þær skýrslur, er verkstæðið varða. Versl. Edinborg. Nýkomið. IPSF* Fjölda atargar tegundir af v i n d 1 u m cg vindlingum (Cipretter). NB. Verð og gæði aiknnnogt. Stj.skrárfrumv. nýja. (Framh.-) Efri'deild Varhugaverðasta og elclá leyst áftiuhaldskóndasta á> ,'fj upp, kvæði frumvarpsins er það, 'áð -efii deild skuli ekki ver.ða leyst. upp. - Er þar ofmikið „dependerað af Dönum” og fá raunú þau þingstjórnarlönd er hafa shk ákvæði 1 stjórnarskrá sinni. Og engin skyrisamleg ástæða verður fyrir þvi fæið, að voru áliti, að fremur beri að skjót.a meðferð mála hjá meirihiuta þingsins undir dom þ'jóðarinnar en minnihlutans. Eða að meirihluti þingsins eigi frémur að þola dóm þjóðarinnar á gerðum sínuni en micnihluti þess. Þó kemur oss þessi breyting eigi á óvart.; Fyrir 2 3 áruin var enginn íhaldsmaður til í landinu; íhald mátti naumasf, heyrast nefnt, nema sem versta. smánaryrði, og þingflokkaniii keptust hver við annan um frjálslyndið. Nú er þetta breytt og aftutkastið er svo mikið að vel verður þess að gæta, að íhaldið ekki drepi framfarirnar. Fer og oftast svo með þessar snöggu breytingar, emkurn í smáum þjóð- félögum, aðþær verða að felflbyljum sem feykja jafnt því nýta og fanýta. íhald er nauðsynlegt til þess að andæfa móti sterkum framfaraanda og skýra með því framfarirnar, þvi ekki er alt sera sýDist, en að fá íhaldinu ráðin í hendur að fullu er hvorki rétt né skynsamlegt. íhaldsmennirnir í landinu virðast nú hafa tekið þá stefnu, að tryggja þingið (eða þingræðið) sem best gegn þjóðræðinu. Meðöðrum orðum: Koma í veg fyrir það, að þæi breytingar er verða kunna, á hugum, þjóðarinnar hafl áhfif á: þingið og að þingmenn geti.farið siuuaferða. hvað sem skoðunum kjósendaliður. En þetta.tvent, þingfEpði og.þjóðræði, á að lmldast í hendur, og vér erum þeirrar skoðunar, að þióðiuni sé freraur að fara fram i þeim vanda að stjórna sér sjálf, enda hafa ýms atvik seinni ára, sérstaklega á yfirstandandi þingi, sýnt að eigi myndi, vanþörf á, þótt þjóðin gæt.i látið málaefni.til sín taka með öðru en umræðum eða þegar kosningar fara fram. Um kosningarréttinn höfum vér það eitt.að segja, að breyting nefndai innar er i alla staði réttmæt. Vonum vér að hún verði þjóðinni til hagsmuna. Eftir að þetta er ritað, heflr oss gefist kostur á að sjá álit nefnd arinnar, sem og frv. í heild sinni og breytir það í engu skoðun vorri á máli þessu. Oss þykir rétt að taka hór upp kafla úr áliti nel'nd- arinnar, er lýtur að skipun efri deildar, gefstlesendunum þarkostur á að sjá hversu mjög nefndin vill vængstýfa vald þjóðoi innar. Nefndinni farast svo orð: „Með þessu ætti það að vinnast, að meira verði mannval reyndra nianna í efri deild, heldur en við má búast, þegar þingmenn eru kosnir í kjördæmum. Við það, að kjörtímabiJið er lengra, ætti það að vinnast að efri deild gæti orðið eins konar stýfla fyrir hverjum þeim uppþotsólgustraum, sem oft getur þotið skyndilega yflr landið. Þjóð vor er enn þá barn i lögum í því að stjórna sjálfri sér; henni er stundum hætt við að þjóta eftir tilfinniugum sínum meðtalsverðum ofsa í svipinn, þó að hún átti sig stundum aftur á tiltölulega stuttum tíma. Eegar þetta kemur fyrir, getur það oft. afstýrt miklu illu, að til sé eitthvert afl, sem haldi aftur af frarohleypnis eða ofstækis- öklum æstra tilfinninga og veiti þeim tóm til að jafna sig. Þetta íha\dsafl ætlumst vér tii að efri deild geti verið með því skipulagi, sem vér leggjum til að á henni verði. Hins vegar ætlumst vér til að við því sé séð, að hún geti ekki nema rétt um stundarsakir heft framrás nýrra stiauma, sem ná þeirri festu hjá þjóðinni, að þeir hjaðna ekki niður á 4—8 árum.* Ekki er það rökstutt með einu oi ði í nefnda.rálitinu, að efri deild megi eigi leysa upp. Eftir siðustu fregnum að sunnan virðist íhaldið hafa fengið fullan byr í þinginu. Heflr n. d, við 2. umræðu stjórnarskrárm álsins brotið á bak aftur þær breytingar nefnd- arinnar, er hnigu í frjálslyndisáttina, svo sem lakkun aldurstakmarks fyrír kosningarrétti, en samþykt hinar. Er samþykt þessi mjög kynleg þar sem flestir þingmenn hafa hrópa'ð fjöllunum hærra um frjals lyndi í hvívetna, a. m. k. frammi fyrir icjósendunum. Ejóðin verður 'engu síður að gæta sín fyrir skerjum þeim, sem rótgróinn vani og hleypidómar leggja á leið hennar, en boðum framfaranna. Og vér þekkjum þessengin dæmi í sögunni, að þjóðirnar hifl át.t, gullöld að fagna undir afturhalds- stjórn. Stjórnbótarvimir. 100 styrk til iðnsýningarii.n- ar 17. júní veitti bæjarstjórnin hér á síðasta fundi. — Hafl hún þakkir fyrir. Nokkur eyfirsk f skiskip hafa leitað hór hafnar þessa daga. — Byrja þau nú veiðar hér fyrir Vestfjöiðum. Hellas, bók mag. art. Ágústar Bjarnasonar hefir verið send „Vestra* til umsagnar. Er það, eins ognafnið bendir til, frásögn um Grikki og land þeirra. — Höf. lýsir ýtarlegast trúbrögðunum, er hann segir að mótað hafl alla þjóðfélagsskipunina, og skáldskap þeirra. Bókar þessarar verður getið nánara síðar. Oss ]ý „ vel á bókina, í fljótu bragði þó, og hvetjum menn til þess að kaupa hana. Bókin fæst hér hjá bóksala G. Bergssyni. Gjafasjóður H. El’efsens. Af eftirriti úr gerðabók sýslu- nefndarinnar úr Vestur ísafjarðars. sést, að sýslunefndiu á fundi að Flateyri 7. febr. síðastliðinn heflr ákveðið, að hrepsnefnd Mosvallahr. skuli framvegis verja vöxtunum af gjafasjóði H. *Ellefsens eftir staflið a. Hefði nú vöxtura þessum á síðasta hausti verið varið eftir staflið a., n. 1. látnir renna beint í sveita rsjóðinn, þá hefði auðvitað aukaútsvörinorðiðvaxtaupphæðinni lægri, og útbýting vaxtanna orðið þannig: Hæsti gjaldandi hrepsins hefði ' fpu:;ið kr. 70,83 af vöxtunum, en * fátæklingurinn, sem lagt er á fjögra i króna útsvar, að eins 89 aura.— Til þess að hver sem vill geti r íknað þetta, set ég hér hinar nauðsynlegu upphæðir. Samtaiin upphæð aukaútsvaianna kr. 2432, upphæð vaxtanna kr 540 og auka- ilsvar hæsta gjaldaudrns kr. 319, Ég get ekki trúað því, að nokkur sýslunefndarmannanna haldi því fram í alvöru, að t.ilgangur hr. H. Ellefsena með sjóðstofnun þessari

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.