Vestri - 10.04.1911, Síða 3
22, fcM-
VESTRI
37
9. apríl.
Fiárlögin afgreidd til efrí deiidar i nótt með allmiklum bréytingum.
Sjálfatæðiaflokkurinn, nema Bjarni Jónason og Sierurður Gunnarsson
feldu að veita fé til háskólakennára. Samþykt að Bjarni Jónsson (frá
Vogi) hafi 6000 kr. iau'ó sem viðskiftaráðunaut.ur og 4000 krónur til
ferðakostnaðar.
Veitt 74000 kr. heimild landssjóði til handa til þess að kaupa
talsímakerfið í Reykjavík.
Veittar 10000 kr. til flutningabrautar frá Grund að Saurbæ í
Eyjafirði.
Veittar 3000 kr. til þjóðvegarins frá Hjarðarholti til Ljáskóga.
Veittar 12000 kr. til brúar á Haffjarðará.
Til Vattarnesvita veittar 8850 kr.
Tillaga um að fella burtu alla skáidastyiki feid. Einnig að láta
nefnd kosna í sameinuðu þingi veitá bitliDga.
Einkaskeyti.
Rvík, «/4 1911 kl. 1«.
Bannlagafrestun bygð á voðalegum fjárhagshorfum. Væntanlegur
fjárhagstekjuhalli .................. 500000 kr.
og aö auki til Reykjavíkurhafnar . . . 400000 —
Skuldir nú............. 2500000
og að auki ábyrgðir nú . . . . , . 750000
og þar við til Reykjavikurhafnar . . . 1200000 —______
= Krónur 5350000,
fimin niilljónir ]>r.jú huiulruð og íimmtíu jnísund krómir skuidir
og ábyrgðir. — Frestun bannlaga gefur væntanlega 400 þús. króna
tekjur í landssjóð." Allir góðir og réttsýnir fjármálamenn fylgja því
eÍDdregið frestun aðflutningsbannlaganna. Felli þingið frumvarpið er
óumflýjanleg geysitollhækkuD serstaklega á kaffi og sykri.
Breiðu spjctin.
Einsog íundargerðin hér í bláðinu
ber meb sér, var samþykt með
nær eDgurn atkvæðamun t-illagafrá
umdæmisstúkunúi, þar sen: bæði er
]ýst> vnntrausti á þiDgm. bæjarins
og um leið skorað á Alþingi að
hagga ekki gerðum síðasta þings
í Hannmálinu.
Rökstudd var hún tiHagan þessi
aí hálfu meðmælenda hennar rneð
því að fjörráð væri það við bann
lögin að fresta þeim í 3 ár, enda
ekki rétt þar sem svo mikill meiri
hluti þjóðarinnar hefði fylgt þeim
við atkvæðagreiðsluna.
Ekki verður þessi rökfærsla skiliu
öðru vísi en svo, að bannmenn
geri ráð fyrir að bannlögin missi
íylgi méirihluta þjóðarinnar á 3
árum, ef hin umrædda frestun á
framkyæmdum þeirra á áð verða
þeim að aldurtila.
Fúslega ska) það viðurkent að
bannmenn voru einir um atkvæða-
smölun er aðflutningsbanninu var
skotið til þjóðarinnar, og vita þeir
því best hvers trausts þeir mega
vænta framvegis.
En hór er að eins að ræða urn
frestun á framkvæindum laganna,
sem brýn fjárhagsleg nauðsyn ber
til. Njóti banhlögin alhuga fylgis
þjóðarinnar getur þeim aldrei verið
hætta búin af Því. Tapi þau fylgi
þjóðarinnar þá eru þau dauðadæmd
hvort sem er.
Þessar ástæður gegn frestun
bannlaganna eru því syo léttvægar
að furðu gegnir að nokkur skulí
fáat til þess að hampa þeim.
Aftur á móti eru þær ást-æður,
nem eun eru kunnar og mæla með
frestun bannlaganna svo knýjandi
að þar virðist ekkert undanfæri.
Samkv. einkaskeyti er útbýtt var
meða! fundarmanna og birterhór
í blaðinu, er vænt-anl. tekjuhalli á
næsta fjárhagstímabili Vz mill. kr.
auk 400 þús. kr. fjárveitingar til
hafna-rgerðar í Rvík. Samt. verður
það tæp 1 mill. kr. Ennfremur
ábyigist landssjóður 1200 þús. kr.
fyrir Reykjavíkurbæ, og hefir það
ekki ósjaldan boiið við að landið
nefir þurft að borga drjúgan skerf
af ábyrgðum fyrir sýslu og bæjar
félög. Fá skuldar hann nú 21/,
mill. kr.
Ómögulegt er að segja annað en
þetta sé geigvænlegtfjárhagsástand.
Sú er og önnur meginást-æða,
sem mælir með frestun bannlaganna
að enn er ekki búið að samþykkja
nein tolla og skattaiög. Ekki er
sjáanlegt að tími vinnist til þess
að afgreiða þau á þessu þingi svo
í lagi sé, enda var það till. skatta-
málanefndarinnar, að þjóðinni væri
gefinn t-ími til að athuga frumv.
og þau síðan borin undir atkvæði
hennar. Tillaga þessi er sanngjörn
og skynsamleg. Þá fæst sæmileg
tryggingfyrirþví, að tolla og skatta-
lög þjóðarinnar geti orðið heppileg
og náð aiþýðufylgi.
Ef bannlögunum er ekki frestað,
verður að flaustra þessum málum
af, og má þá svo svara að mörgum
alþýðuinanninum og kraftminni
borgurum þjóðarinnar þyki réttur
sinn fyrir borð borinn.
Hver og einn getur séð að
ástæður þessar eru knýjandi og
þær einar eru nægilegar til þess
að róttlæta frestun bannlaganna.
Bágt væri að skilja þetta rama-
óp bannmanna gegn frestun bannl.,
Með því að við liílfnm nú lokið endnrskoð n, og eftir
sér töku uuihoði úrskurðað reikninga Kaupfélags Isiirðinga, eru
hérmeð aliir félagsuenn, sem félagsiéttiudi iiafa, hoðaðir á
fund, sem haldinn vcröur í bæiarþinghiisinu
19. þ. mán. kl. SL e. m. til þess að taka ákvörðun um
livernig verja skuli því sem eitir er af varasjéði félagslus.
ísafiiði, 8. apríl 1911.
Þorvaldur Jónsson. Jóhann Þorsteinsson. Skúli Einarsson.
Branðgeröarluis Bökunarfélags Isfiröinga,
ásamt öllum bokunaráhöídum, er til sölu
með góðum kjörum.
fflSfT Allar nánari udplýsingar fást hjá undirrituðum.
ísafirði, 8. apríl 1911.
Sig. Jónsson. Sigurður Guðmundsson.
Kr. H. Jónsson.
ef ekki væri alþekt gætni þeina, |
fyrirhyggja, hógværð og sannleiks-
fýsi í bannmálinu. Vera má að
þeir þykist eiga inni hjá þjóðinni
fyrir þessar dygðir sínar og geti
þeir því með rótti vænst fyrirgefn-
ingar þótt nú fylgi þeir málinu
all freklega.
Þó getur sú innieign aldrei numið
svo miklu að hún geti réttlætt
framkomu sumra þeirra gagnvart
þingmanni bæjarins.
Skiljanleg't getur það verið, þÖtt
þeir menn, er aldrei hafa fylgt
þingmanninum að málum, noti
framkomu hans í þessu máli, sem
átyllu fyrir vantraustsyfirlýsingu á
hann.
En það er meb öllu óskiljanlegt,
hvernig þeii kjósendur, sem í margt
ár, hafa verið bergmál af skoðunum
þingmannsins skuli nú verafyrstii
manna til þess að fitja upp á og
flytja vaDtraustsyfblýsingu á hann,
og því óskiljanlegra er það, sem
þeir enn ekki geta vitað um allar
ástæður hans til þess að snúast,
þann veg við bánnmálinu.
Og tæplega mun flokknum mikið
traust að þeim mönnum, sem get-a
látið ágreining í einu máli, sem
ekki er einu sinni flokksmál, koma
sér til þess að lýsa vantrausti á
mætustu mönnúm hans og það
áður en þeir vita nokkuð upp e? a
niður i málinu eða þingm. hefú
fengið að koma vörn fyrir sig. —
Skynsamlegra hefði veri að mót
mæla þá eiuungis frestuninni en
láta vantraustsyfiiiýsinguna biða
þangað til hægt væri að byggja
hana á einhverjum föstum grund-
velli.
Þessir menn vega með breiði
spjótunum og þeir' leggja þeim þar,
er síst skyldi, Þeir eru að f;
menn til þess að leika skripaleik
sern á að þröDgva kosti þingsint j
ogkúgasannfæringuþingmannanna.
Leik þennan kalla þeir þjóðrœði.
En í þetta sinn voru oddarnii 1
brotnir af breiðu spjótunum o^ 1
með þeim stungið á þjóðræðis j
vindbólunum.
Hannes Jónsson. !
Einkaskeytið sem birt erhér
í blaðinu var prentað og útbýtt
hér í bænum á undan mótmæla-
fundinum um dagiun, í því skyni
að ógna mönnum til íylgis við
frestun banníaganna. Skal hér
aðeins bent á, að tekjuhalli fjár.
laganna á þessu þingi er I
skeytinu talinn xjt milj. kr., en
við aðra umræðu í neðri deild
var hann 187753 kr. og við
þriðju umræðu í n. d. hefir hann
verið álíka. Sýnir þetta hve
skeytið fer utan við götu sann<
leikans.
Að öðru leyti hefi ég fengið
leyfi ritstjórnarinnar til að athuga
frestunartiliöguna og spjótalög
ráðunautsins í næ^ta blaði.
K. H. J.
Jún Baclimaun lést nýlega á
heilsuhælinu á Vífilstöðum. Hann
var sonur Sigurðar Bachmanns á
Patreksfirði og var um tíma
verslunarstjóri við verslun Á.
Ásgeirssonar á Flatcyri og síðan
við verslunarstörf í Englandi þar
til í fyrra hnust að hann kom
heim dauðvona aí tæringu.
Hann var drengur góður og
vel gefinn.
Trúlofuð eru nýlega Camilla
iiall og Jóhannes Proppé. versl-
unarm. á E’ingeyri.
Gufusk. „Gabriclle*4 kom í
morgun með kol til verslunarinn-
ar Edinborg.
Herbergi til leigu. —
Uppl. í prentsmiðjunni.
2 3 herbergi til leigu.
Uppl. hjá ábvrgðarm.
‘|a jöröin Þerimvík
í ögursveit, 12 hundr., er l?us
til ábúðar í næstu fardögum. —
Góðir sknmáí. r. Uiiíiáðinhc r
presturiiiii í Tatnsfliði.
Abyrgöaritiaðm' og aígrciðslum :
Kristján JónsaoD (frá Garðssíöðum)