Vestri


Vestri - 04.06.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 04.06.1917, Blaðsíða 3
Sundnámsskeið verður haldið í Reykjanesi írá 28. júuí til 22. júlí næstk. Sundkenuari Daníel Benediktsson frá önundarfirði. Kent verður: brjóst' og baksund, hliðarsund, björgunarsund og »Mín aðlerð< (efiir J. P. Mílller. Einnig verður veitt tilsögn í hlaupi og stökki, eftir því sem það er æít erlendis. Menn snúi sér til Gruðm. Jónssonar trá Mosdal eða Guðu). Björnssonar verslunarm. ísafirði. fyrir 15. júní. Afgreiðsla Breiðaflóabátsins verður hjá Leonli. Tang & Sön’s verslun á ísafirði. Báturiun er væi tan’egur hingað þ. 5 júnf og 29. september. Símlregnir 30. maf. Einkafr. til Morgunbl. Khötn 23. maí: Brasiiía hefir afturkailað hlutleysisyfulýsingu sfna. ítalir hafa haridtekið mörg hundruð manns við Vodide. Búist er vH að Ti-za greifi, forsætisráðherra Lmgverja, segi af sér. Uppþot og óeiiðir í Portugal. Norðtaenn hafa mist */3 af kaupskipaflota sínum. Ktiöfn 24. maf: Rússneska Dúman á að koma saman 7. júlí. Búist er við að Bra-ilía segi Þjóðverjum stríð á hendur. Khöfn s. d : Tisza graifi farinn Irá. Frukkar hafa tekið þrefalda skotgrafaröð Þjóðveija við Chevreaux og handtekið 360 rnanns. Khöfn s. d.: Bretar hafa rofið tlindenburg'iínu Þjóðverja miili Fontaine, Croiselles og Bullecourt. Ákafar orustur lijReims. Svíar hala mist 3 matvö uflutuingaskip, er voru á leið frá Englandi. Khöfn 25. uiaí: ítalir hafa unnið sigur í Caiso, Boscomaio og Luvaen og tekið 9000 til fanga. 140 flugvéiar tóku þátt í orust> unni. Jóæp erkihertogi cr orðinu forsætisráðherra Ungverja. Khöfn 26. maf: Frakkar hata Aissccde á sínu vald'. Fyrstu amerísku liðsveitirnar komnar til vígvallarins á Frakk* landi. ítalir hafa sótt fram við Verse og Craziasa og handtekið 1200 manns. Guðfræðingadeildirnar í Lundi og Uppsölum tara þess á leit við aliar hlutlausar kristnar þjóðir, að skora á ófriðarþjóðirnar að ræða frið. Nokkrar lfkur til þess að íriður komist á. Frá Þórshötn í Færeyjum er símað 2ó. maí, að sökt hafivetið 6 færeyskum fiskiskipum. 4 skipshaínir komnar til lauds. (Fréttir sem komið hafa síðan segja að skipin hafi vcrið 8, en ekki 6). Khöfn 28. ma(: ítalir hafa í vorsókn sinni handtekið 22000 manns. Ákafar loftorustur á vestri vígstöðvunum. 35000 kvemnenn hata gert veikfall í París. 2. júní. Khöfn t. júní: liertnanu;.» og verkmannaráðið rússneska hcfir ákveðið að koma á alþjóða friðarlundi í Siokkhóími í júiímánuði. Kh. s. d.: Óbreytt á öllum vígstöðvunum, en aukin viðureign hjá Rússum. Skeyti til Vísis segir: að Þjóðverjar hafi sökt spönsku skipi og vanti al þvf 131 mann. Urðu út at þessu uppþot f Madrid og lýðurinn heimtaði að Þjóðverjum yrði sagt stríð á hendur. 6 sænskum skipum sökt nýlega í botniska flóanum og 3 tekin herfangi. Erl. blöð nýk. segja frá þvf, að Japanar hafi sent tallbyssubáta til Miðjarðarhafsins til verndar siglingum. Opinb. tilk., London 1. júní, segir að síðustu vikuna hafi komið til breskra hafna 2719 skip, en 2768 skip farið. 18 breskum skipum, er báru meira en iboo smál., var sökt og 1 minna, og auk þess 2 fiskiskipuin. 17 skip var ráðist á árangurslaust. Innlendar símfregnir. n 2. júnf. Guðm. Eggetz sýslum. er veitt Árnessýsla. Landsstjórnin hefir ieigt Botníu og á hún að tara í strandferðir fyrst ulu sinn. Skipið ter í tyrstu ferð sínafráRvík 15. júní, vestur og norður um land. ísland fór frá Halifax fyrir ^ dögum. Gufusk. Gustav Falck, sem nú heitir Valur, nýk. til Rvíkur. Var þá umræðum slitið, áður en timi vanst tii að ræða tillögu þeirra, en banmenn höfðu síðastir orðið. Tillaga bannmanna var slðan borin undir atkvæði og samþ. með 208 atkv. gegn 117. Síðari till. þar með álitin fallin. Á undirskriftaskjöl andbanninga er mælt að komin sé undír 200 uöfn. — F.nnfremur stofnuðu þeir andbannmgafélag í fyrradag, og kusu í stjórn: Guðm. Bergsson póstafgrm., Sig. Sigurðsson iögro. E. Kjerulf Iæknt, U. F. Daviðsson verslstj. og H. Bjaraason verkatj. Stofnendur um 100. Töfrabustinn. Eftir Bemming AUgreen• Ussing. (Frh.) Jens Dilling var st.óikaupmaÖur og vel íjáðui ; hann lmfði tekið við verslun eftir fðður sinn, og naut trausts og virðingar allra, ft' hann átti eitthv.ið saman við að sælda. Hann hatði aldrei kvongastog hafði hann fyrst framan af ltfið slg di eyma eitthvað um, að þessi bióð* ursonur hans gei ði sig þess verðug* an, að verða eftirmaður hans og taka við versluninDÍ i g öllum 1 oit- unum, en nú var Jens gamla Ditl- ing fyrir löngu hætt að dreyma um það. Einhveiju sinni hafði Jens gamli biugðið sér i kaupsýsluenndum upp í sveit. Hann ætlaði .-ér að ná heim um kvöldið, eu vaið of seinn fyrir og tók sér því gistingu í dá- litlu sveitaþorpi þar næiri. Það var haldinn markaður þar í þorpinu þeuna.i sama dag og undir kvöidið var þar mikið fjör og glað- værð á ferðum. Jens gamia langaði til að heyra og sjá hverwig þar færi fram og fcrá sér þ ingað um kvöldið. Varð houum tinkum starsýnt. á lítið og óásjálegt tjald, er utaná stóð ritað með stóruin bókstöfum: „Töfraleikhúsið". Úti fyrir tjald- dyrunum stóð afar atkáralegur náungi í skringilegum búningi og með allavega málað andlit. Það var töframaðurinu. Hann sló bumbu í ákafa og hrópnði í sííellu ákaflega skræk róma: „Hæ-tvirtu herrav og dómur! Gerið svo vel og gangið inn! Inn- gangurinn kostar 25 aura fyrir fullorðna og hálfu minna fyrir börnl*' þetta hálfu minna voru 15 aurai I Jens Dilling leit Já manninn og hlustaði á þann ódæma vaðal, sem upp úr honum vall, um ngæti þessa töfialeikhúss. Jens var þetta engin nýjuug. Hann hafði oft í æsku heyit og séð þ; ssu líkt. Hann skildi því ekkert, í því, hvetnig þetta ómerkN lega tjald skjl li fá dregið athygli hans svona að sér. fstta hlaut að vera einhver bending til hans. Haitn tók upp hjá sér 25 aura, borgaði innganginn og fór inn. Kúnstir töframannsins voru svo sem tkki neiuar nýungar og þai var siður en svo að hann gæti flmur talist, en siðasta töfralistin er hann sýndi haíði þó mjög mikil áhrif á Jens ; amla. Töfrantaðuiinn fylti alla vasa sina með p-ninga og að því lokmx tók hann upp hjá sér ofurlítínn busta, eigi ósvipaðan vanaiegum tatahusta. Haim sagðist hafa fengiQ þetta djásn hjá indveiBkum tðfra- manni og var drjúgur yflr. Busta iessum fylgdi sú náttúra, að þegar með houum voru bustuð föt ein* hvers, hvaif alt sem í vösuuum var af peningum, — hvarf msð öllu svo að eigi var mögulegt að vita hvað af peningunuin varð. Nú ætlaði hann að sýDa þessa kúnst, til sanniudamerkis. Og nú glamraði hann duglega í pening* unum í vösum sínum, tii raerkifl um að þeir væru þai. Svo tók hann bustann óg bustaði sig msð honum litla stund, kallaði sve á tvo unga menn meðal áhorfentí* anna og bauð þeim að leita í vösum síuum, til að sanufæra rnean um að þeir væru þar ekki. Jú, það stóð heima; þar var enga peninga að flnna; þeir voru raeð öllu hotfair! Það dundi í tialdinu af lófaklappi. Toframaðurinn hueigði sig. „Þakka yður fyrir, hsestvirtu dömur og herrai ! Nú er sýuingin á enda!“ En þá hrópaði eiuhver af áheyr* endunum: „Getið þér eigi töfrað peningana í vasa yðar aftui ?11 Og margir tóku nú undir: »Já, töfrið þeningana aftur í vása yðar! fví það er enginn vandi að lda peniuga hvetfa — hitter*rf% iðara, að afia sér þeirra aftur.* (Frb.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.