Vestri


Vestri - 21.07.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 21.07.1917, Blaðsíða 1
< nSF~ Rei m a? 1 og £ ii !ii íu i ii (B I a r, fyiir dðmur 01* hena. nýkon i5 til Ó. J. Stefánssoíiar. Nýko ..i 1 í verslun * Ultstj.: Kristján Jón&mom írá (Jarðsstöðir ^ G'iðrúnar Jónasson: £> Sliísi. frá 2.75—7.00. ? ™Silki I svuntur ,8.00- 23.00 ^^ XVI. érg. iSAFjÖRÐUR. 21.'JÚLÍ 1917. 26. bL Merkileg tillaga. 1 1. Nú cr svo ko nið áð allir flokkar þingsins h.iía skípað nefnd til þ^ss að íhuga hverjar ráð.-'tafanir skuli K°,a til þess að ná öilum vorum málum í héndur landsins og fá viðurkent íuliveldi þess. Þðtt'a er merkilegt mál, stór- vægtleg tillaga, sú djarftækasta, sem flutt hefir verið á undan- förnum þingum. Og þó þegja öll blöð um hana. Vegna hvors? Vegna þess að allir flokkar þingsins eru sammálaum tillöguna oq hi'in var samþ. í einu hjóði. Það er skiítið, en satt er það samt, að þeirra stórvirkja, sem hreyft er til tramkvæmda hávaðai laust og með samhuff, er ekki getið að neinu, en út at smá atriðum og s-námálum eru oft spunnir margir dálkar í öllum blöðuas landsins. Og orrahríðin og illindin fylla loFtið lævi. II. Sfðan í fyrravor má svo að orði kveða að við höfum farið með öíí okkar mál sjálfir. Samm ingarnir við Bretland f fyrra sköpuðu þá reglu. sem sið.n hefir verið íylgt, ogr er að veriia upphaf stærri tíðinda, að Danir haía ekki á neinn hátt sktft sér af utanríkismálum vorum. Þeir hlutuðust ekki til um samningana á neinn hátt og gerðu hvorki að attra oss né styrkja i simninga« umleitunum. Sfðan kafbátahern- aðurinn hófst í vetur haía Danir enga vörn getað veitt oss af neinu tagi. Skipagöngur þangað hata nær algerlega tepst. Þeir hata ekki getað haldið uppi lög> bundnum ferðum hiagað. Og satna sem engar vörur hafa bo; ist hingað frá Danmörku síðan í byrjun tebrúar. Þetta flýtur auðvitað afhinum öríagaþrungnu atburðum stríðstns og stafar aí getuleysi hinnar dönsku þjóðar um alt er að land« vörn lýtur. Hún hefir með réttu lagt sæmd slna í annað en að efla her siun og flota. En þá er það tvent sem kemur til greina: 1. að með því að láta ísland bjargast á eigiu spítur og semja um utanrikismál sín á eigin hönd, haia Danir viðurkent rétt okkar til þessara mA!i og afsalað þeim i okkar hendur. 2. að þegar verulega syi tir að í heimihum 05 við þörfnumst styrks biæðraþjóðar vorrar, þá rru D-mlr svo Ijærri vettvangi að þeir gcta elclci veitt hana, hve fesjnir sém þeir vilj 1. Þetta tvent viðist stiðlesta þá skoðun, að mái þessi séu best ko:mu í höndum sj'illra okkar Iramvegis. Og þrátt fyrir marga misbr«stt f stjórnarfarinu, þí hefir íslenska þjóði'i þó aldrei staðið sig jafn vel í samgöiH'uvandræðum og matvælaskórti; aldiei séð sér jafn vel tarboða og aldrei verið ja'n fær urn að bjirgast á eigin spítur. Og hver skyldt hata tn'iað því íyrir svo sem 10 árum, að landið yrði þess megnugt að kaupa fleiri skip og leigja mörg í við» bót og -uinast alla vöruflutninga til og fiá landinu á eii^in hönd? En þetta er þó komið á daginn. Undanfarin ár hafa í orði kveðnu verið miki! deiluár við Dani, út »1 ýmsum atriðum samt bandsins. En íiest allar þser df»ilur hafa gengið út á hálar löjrskýr- ingar, sem ekkt hafa snert kjarna sambandsmálsins. Hagsmunamál< in hafa oftast venð látin kyr iyt?8)a» en hálar lögskýringar á orðutn og ummælum einstakra manna hafa verið aðal þrætu-fni þiiiKsins uudaníarið. Þetta iög- skýringaþjark hefir svo verið knúð áfram með miklum itlyrðum, og sumt virðist ekki hafa haft annan tilgang en að ýfa Dani. Hér er komið að kjarna málsi ins: að íslendingar fái að ráða sínum eigin málum og ráðstafa þeim eftir vtld án íhlutunar Dana. Það sem gera þarf er að sannfæra Daui um að það sé báðum þjóðununn fyrir bestu að við förurn með okkar mál sjálfir, en ógagnið eitt og ekkert annað fyrir hina dönsku þjóð að halda þeim í trássi við okkur. — Af því leiðir einungts úifúð og -Jsam' komulag, sem ekki lækn-i t nema rueð etnu meðati: skihi U. - Drottinvaldsstefnan er nú að spila út síðustu tromfunum og eyðist að lokum á arni ófriðan bálsios. Og það er engiu ástæða til að ætla að Danir beiti henni gegn okkur. Nei, ef málið er túlkað með ilvolgri sanngirrsi, þeirri sanngirnl sem leitast vtð að skýra og skiíja SUill öalfundur ÍsMsfélags Isflróinga vcrð.ar iiiildiiin í þ'.ughÚHl btejarins aginn 29. júlí nasstkomandir kl. 7 síööeyis. StjírBÍB. ágrelningsefnin, sanugirni sem laðar til sátta og samkomulags, þá fer ekki hjá því að árangurinn verði r-kjósanlegur, og — sigur- inn sé vor. Frá alþingi. Þlngmannafrumvörp. n Um skiltingu bæjarfógetaem' bættisins í Reykjavík. Um heimild fyrir bæjarstjórn Reykjavíkur til i-inkasölu á mjólk. Flm. Jörundur Brynjólfsson. Um að stjórninni veitist einka- heimild til innflutnings og sölu á kolum til landsins að ótriðnum loknum. Sami flutningsmaður. Um afnám laga frá 1905 um sjúkdómsskýrslur alidýra. (Flm. Magnús Guðmundsson o. fl.). Um stefnutrest til ísleuskra dómstóla. (Flm. Einar Arnórs> son o. fl.). Um stotnun stýrimannaskóla á ísafirði. (Flm. Matthías Ólafsson og Skúli Thoroddsen) Frumv. fer i sömu átt og Fiskiþingið lagði til. — Sömu námsgreinar skulu kendar sem við fiskiskip- stjóradeiid stýrimannaskólans í Reykjavfk og nemendur Öðlast hin sömu réttindi. Við skólanu skal og vera náinsskeið ( bifvéia- fræði. Landssjóður kostar skói> ann að öliu leyti, landsstjórwin skipar startsmenn hans og setur honum reglugerð. Námsártð er ákveðið 7 mánuðir. Um eríðaábúð á landssjóðs- og kirkjujörðum. (Flm. Björn Stefánsi son). Samkv. frv. skal ábúðar« réttur ger arfgengur frá toreldn um til barn.n, barnabaraa eða fósturbarna og gildir byggingar- bréf með slíkum erfðarétti í ioo ár, en rétt á síðasti ábúandi til 8 K*3<JBf»WW«««KÍ«W<)OC»t}0'5 S i H. Andersen & Son, j Aðalstreeti 16, Reykjawik. | Landstns elsta og stærsta klæðaverslun ogsaumastota. Stotnsett 1887. Ávalt mikið úrval af alsk. M fataefnum og öllu til fata. lí :*:«5oooc»«K)cx »<«»:»( xx >«x»H að tá það framlengt með sömu kjörum. Landsskuld skal vera 4°/0 af virðingarverðl jarðar með húsum, en l leigu ettir hvert kú- gildi skal greiða 12 álnir, i peni ingum ettir verðlagsskrá. Um friðun lunda. (Flm. Pétur Þórðarson). Um breytingar á forðagæslu- lögunum. (Flm. Gísli Sv., Magn. Guðmundsson). Um afnám forðagæslulaganna. (Flm. Einar Jónsson). Um að afnema verðhækkunan tollslögin. (Flm. Bjarni frá Vogi). Um breyting á Landsbanka' lögunum, að lögheimilað útibti frá bankanum á Austurlandi verði bundið við Suður-Múlasýslu. (Fira. Sv. Ólafsson, Björn Stef.). Um stofnun húsmæðraskóla á Norðurlandi. Skal hann hafa h*imavist irskólapláss fyrir að minsta kosti 24 nemendur og skólastofur íyrir 50 (Flm. M. Ki). Um einkasólu á sementi. (Flm. Einar Jónsson. Um breyting á símalögum. Ætlast til að ailar stöðvar skuli hér eftir kostaðar af landssi'óði, í stað þdss sem hreppssjóður getur starfrækt þær eftir nág. lögum. (Flm. Matth. Ólafss. o. fl.). Um stimpilgjal. Samhlj. frumv. skattamálanefndarinnar 1907. —- (Flm. Stef. Stef. og Einar Árnas.), Ura málskostoað í einkamálum, (Fim. Einar Arnórsson 0. fl.).

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.