Vestri


Vestri - 30.07.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 30.07.1917, Blaðsíða 3
ÍO? K S t R í W. Símlregíiir Einkalr. til Morgimbl, 24 júii: Khöfn 18. júíi: Holleiidiitg 2 eni mjðg gram'r Bietum fyrir vo þeir hftía Mikt þýskum vörufiuiningaskipum í liollenskii iaudhelgi. Bretar hnudtókii b:ir 4 þýsk skip og BÖktu 5. Blooin í Berlin kr«f};tsfc_þes"s alvarlega ao hindraonr vérði áránir,á þýak skip iiman hollenskrar limdheigi og hlulleysi I ni'isins sé tiygfc Áköf íókn i,f bandamanna baifu á öllura veBturvígstÓftvuoum og veitir reim alstaðar bet.ur. Frakkar hafa tekið 2 skotgrafataðir ÞjftÖvöiia á 2500 mei.ra ;svæði. Futidur, 83m hofst, i Petrógrad 15. júlí, heldur áhain. Einn flokkminn í Rússlandi er faririu lír stjorninni. Búist er við að stjórnin muni setjnst að i Moskva. Khöfn 19. júli: Hriðfikotalið RriBSa frá Petrograd hef'ir f?ei t upp- rehn KiÍMlianiafiorð, skfp noisku Ameiikulínunnar, er stnindiið í nánd við Cape R-.ce. C.tison er oiðinn meðlimur herntálsráðaneytisins (breska), G'dd er er oiðinn floian'nlaráðhena, Montngue Itidihndsiáiherra og Cnu ch'll hergasínaráðheí ra. Khöfn 20. jiílí: Rikisknnslaihin (þýnkij liéit. fyrstu ræðu sina 19. þ. m. og kvað Þjöðverja ekki ninnJu geva krofu til landvinninga. Þjóðverjar viija tt sómasamlegan frið, í samræmi við þnð sem meirihl. í þýska þinainu vill. Landnmæri landsins yrði að akveðs hin söniu og aður. Bandamcnu yiðu að konia íiatn nieð friðarskilnirtla sina. Rússneskir uppieisnarmenn reyndu áraiigiir»laust'að taka Kereuski höndum. Þjóoveijai' sækja fram hjá Caronne og Hurtbrise. Bretar hafa sött fram hjá Efraifljóti. Rússneskir hern eun í Aust.ur Galizíu gera uppreisn. Hefir það orÖið til þess, að Þjóðverjar hnfa sólt fram hja Zhora og Lvov. Khöfn 21. júlí: Herlína Rússa heflr veiið rofin lvjá Zloczov. Rússnesku stjóininni hefir tekisfc að bæla niður uppreisnina í Petrograd. Hiu nýja stjórn í Þýskalandi æt.lar að sitja að völdum þar tíj þing kemur saman 26, sept., þa verður það að skera úr hvernig ítjórnin skuli skipuð. Khöfn 22. jtilí: Þjóðverjar sækja fram í áttina til Tarnopool og náfgast boiginu. Kerensky er orðinn forsætisráðherra (í Rússlandi). 28. júlí. Khöln 24. jálí: t»jódverjar hafa tekið Tarnopool. Rússar veita talsvert viðnám. Þoir hafa unnið sigur hjá Wilna og handtekið 1000 manns. Skipuiagi aftur komið á her Rúmena. Khötn 25. jáH; Vegna ástandsins í Rússlandi hefir framkvæmd nrnefnd hermanna og verkmannaraðsins ákveðið að tá bráðabirgð- arstjórninni alræðisvald í hendur. Khötn s. d.: Þjóðverjar segjast sækja fram á 250 km. harlfnu í Galizíu. Aköt stórorusta stendur yfir i Flandern. Rdssar yfirgeía Stanislau. Khöfn 26. jú!í: Rúmenar hafa tekið Meresce og Voloscany; hafa handtekið fleiri hundruð manna. Rússar hörfa undan skipulagslaust hjá Roumanescha og Olesca, en sækja tmm hjá Susita. Iiinleudar síml'rcgnJr. 28. júlf. Frumvarpið um sam«iniug Fyrarhrepps og ísaíjarðar var felt í e. d. með rökstuddri dagskrá i fyrradag með 9 atkv. gegn 4. Enginn þingfundur i gterdag, vegna jarðarfarar Skúla Thon oddsens. Landastjórnin heflr keypt gufuskipið >Borg< af Kvóldúlfsfélagi inu. Kaupverð 1 milj. 100 þús. kr. Skipið, sem er á leið norður um land til Englands, rakst í land á Siglufirði i gœrdag, en náðist aftur út óskemt. Kaupiö Vestral rmjöl í>9?^ §em ætla sér að kaupa eíldarmiöl tíl vetrarins, œttu að tryggja sér pað n ú SL®ffl ?*,*'* ve©na þess: 1. að í sumar verðii'? ípamlei<£slan adeins tí.m iOOO pob ar, v gti n afarverðs á kolum og salti. 2. nú eru skp «- ferðis? betrl og hentugrl en búast má víð að verði ssíðskv. Ves'ðið á mínu ágæta gufuþurkaða síld- armföll, eem ég ábyrgíst að eé heilnœm, hreln og góð vara, er kr. 24,00 iyrir 2/„ poka, hvorn ÖO kg., flutt frítt í sklp á hötnlnnl. Borgua &é samiara afhendingu. S>eim, seni ætla að kaupa sfldarmjöl, er pr,ð sjálfum fyrir bestu senda pantanir sína? strax, pví verð á síldarmjðli, pöntuðu eftir O. ágúst, verður kr, 30,00 fyrlr 'ljt poka, 60 kg, hvorn. Sðren Goos. Símneini: Goos, Siglufiiði. Töfrabusíifln Eftir Eemming Allgreert' Ussing. » (Frh.) Það var goti að Jens eigi heyiði þetta, því skeð gat að liann eigi skrifaði undir þetta fyrirvaralaust. „Kn eftir a að hyggja,'' mælti Konráð, „eg mætti honuni í dag. Hann bað að heilsa þór og saðist rnundi heilfa upp á þig í dag." í\ið var hringt dyrabjöllunni. Konráð stóð upp og opnaði. Jeus föðurbróðir hans st.óð í for- stofunni. „Góðan daginn, eiskulegi föður< bróðii 1 Gerðu svo vel og komdu inn Lofnðu mór að hjnlpa þér úr yflrfrakkaniun. Faðir minn er inni i dagstofanni, gerou svo vel og gakktu inn til hans. Ég verð að hlaupa snöggvast til rakarans, en kem innan skams aftur.* „fú beið þó eigi alla seðlana a þér?" spiuBi Jens. rNei, ég lokaði þá flesta niour í skúffu," svaraCi Konráð. "Vertu nu" sæll svo lengi, ég kem atrax aftur.* Og Konráð hljóp til rakarans. En áður en hann komst út, heppm aðist Jena gamla að strjúka bust- anum ofur htegt og liðlega eftir fötum Konráðs, og vatð afleiðingin sú, að hann gat eigi borgað rak- aranum. — Fegar Konráð kom heim aftur, s.itu þeir bræður og ræddust við mjög alúðlega. Jensgaf bróðuisyni sinum þegar hornauga og sá að hotium var talsvert brugðið. íað var auðséð að bustinn hafði gert skyldti BÍna. Koniáð leit flóttalega kring um sig, en teyndi þó að láta á engu bera. Tii hveiB var iika þarna að fnra að skýra fra því, að tveir 5 kr. seðlar liefðu hvoríið Br seðla* veskinu hans. Þeir mundu ekki trtía þvi. Skömniu siðarbni Konráð sér inn í herbergi sitt og kom bratfc Ritiir með 5 kr. seðil milli handanna og spurði hvort aunarhvor þeirra bræðra eigi gæti skift honum í silfur. Jú, faðir hans tók við seðlinum og íékk honum aftur 5 krónupen- inga í eilfri. Konráð sfakk þeim i pyngju sína og iofaði sér sjálfura þvi, að nú skyldi hann gæta þeirra ræki- lega og þegar hann svona væri með Bilfuipeninga í vasanum, væii vandinn minni. Hann fleygði ,sér að vaada endi- lönum upp í legubekk, raulandl valsana sina fyrir munni sér, og las svo a eftir svo sem hálfa blað< síðu af Söreu Kierkegaard. Að stundu liðinni kom hann aftur inn til þeina brœðta og eagðist ætla að ætla að skreppa út, litla stund. „Við getum þá orðið samferöa niður göluna," mælti Jen°, »því nú má óg ekki teíja leugur." Og þeir urðu samferða alla lei8 heim til Jens; en télt þnr fytir framan dyrnar varð Konráði fóta« skottur, svo hann datt og ataði brókarskálm sína og meiddi sig i öðru hnónu. „Æ, mig sárverkjar 1 hnéð!" ^í'að var þó gott að þú fékst ekki heilahiisfing af biltunni, eina og forðum er þú hiapaðii niður sligann." Komáð leit á brækur sína. og sá hversu þær voru út ataðar. „Má óg koma iun rneð þór og fá lánaðan busta?" (Frhji

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.